Gögn frá Win95/98 HD ?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf Viktor » Sun 20. Júl 2008 17:34

Sælir. Ég er með myndir af diski sem var notaður fyrir allmörgum árum, með Win95 eða Win98 er ekki klár á því. Hvernig nálgast ég þessi skjöl? Ath, veit ekkert um þetta :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf HemmiR » Sun 20. Júl 2008 18:06

Ehh, Ég tók afrit af svona gömlum hd fyrir svona 1 ári.. og þá pluggaði ég honum bara i tölvuna mína og lét hann vera slave. Og þá virkaði hann bara sem data hd i mycomputer og copy-aði svo af honum yfir á tölvuna mína.. og unpluggaði honum svo..




notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf notendanafn » Sun 20. Júl 2008 19:27

HemmiR skrifaði:Ehh, Ég tók afrit af svona gömlum hd fyrir svona 1 ári.. og þá pluggaði ég honum bara i tölvuna mína og lét hann vera slave. Og þá virkaði hann bara sem data hd i mycomputer og copy-aði svo af honum yfir á tölvuna mína.. og unpluggaði honum svo..


HAHA hljómar ekki erfitt :D




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf HemmiR » Sun 20. Júl 2008 21:54

notendanafn skrifaði:HAHA hljómar ekki erfitt :D

Haha nei.. þetta er enginn geimvísindi :lol:



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf Viktor » Mán 21. Júl 2008 02:37

En ef tölvan finnur ekki diskinn í Disk Management ?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf HemmiR » Mán 21. Júl 2008 12:24

Sallarólegur skrifaði:En ef tölvan finnur ekki diskinn í Disk Management ?

Hmm.. Finnur bios-inn diskinn ? ef ekki þá hefuru ekki tengt hann almennilega eða hann er bara einfaldlega onytur.. getur lika prufað annan ide kapal gæti verið að hann sé ónytur.. þeir vilja stundum slitna hjá mér allavega :lol:




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Gögn frá Win95/98 HD ?

Pósturaf IL2 » Mán 21. Júl 2008 22:50

Þú getur líka athugað hvort "Jumper" sé ekki réttur hjá þér