Ferskt Windows Vista

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ferskt Windows Vista

Pósturaf zaiLex » Fim 17. Júl 2008 13:39

Ég keypti mér fartölvu fyrir ca. ári síðan og með henni fylgdi Windows Vista Business en ég fékk engan disk með stýrikerfinu heldur var það bara tilbúið á tölvunni. Núna í dag langar mig að formata og gera ferskt install á stýrikerfinu en hef engann disk. Svo ég spyr: er hægt að láta vista skrifa fyrir kerfið fyrir sig á disk? Allavega er hægt að taka image backup af öllu kerfinu en ég geri ráð fyrir því að þá fylgi allar stillingar og forrit með.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf Arkidas » Fim 17. Júl 2008 13:49

Ég held að diskurinn sé innbyggður í sér 'partition' á harða disknum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Júl 2008 14:45

Arkidas skrifaði:Ég held að diskurinn sé innbyggður í sér 'partition' á harða disknum.


Akkúrat, það er örugglega ghost inná földu partitioni.

yfirleitt kallað "Restore" í hinum ýmsum forritum



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf zaiLex » Fim 17. Júl 2008 16:33

Já það er partition sem heitir HP_RECOVERY og 7,37gb að stærð með 779mb laus. En inn í því er einn fæll sem heitir RECOVERY með mynd af gulum lás og er hún 280kb. Hvernig get ég skrifað þetta á disk?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf Zorglub » Fim 17. Júl 2008 16:46

Hvernig get ég skrifað þetta á disk?


Það ætti að vera lítið forrit í vélinni sem bíður þér upp á að brenna einn disk og svo læsist það, hinsvegar áttu ekki að þurfa þess, þegar þú ræsir vélina ætti að koma neðst á skjáin, press *** for recovery og þá ættirðu að geta sett vélina upp aftur af harða disknum, eða fara í gegnum Recovery manager í Vista.

http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/fast ... #RecoverOS


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15