Thomson SKY HD móttakari.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Jún 2008 21:43

Hefur einhver hérna reynsu af Thomson SKY HD móttakara? þessi nr3 á listanum.
Og einnig hvað það kostar að vera með áskrift af SKY...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf Gúrú » Mið 11. Jún 2008 23:02

viewtopic.php?f=11&t=17318

ÓmarSmith skrifaði:SKY HD pakkinn er minnir mig 65 pund á mánuði eða rúmlega 9000kr.

Sem er magnað því þá hefuru allt sem er i boði hérlendis og meira og betra til, OG mikið af efni í HD !!!


Modus ponens


elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf elfmund » Fös 13. Jún 2008 09:49

ég er einmitt að selja svona græju því ég er fluttur í hús í miðbænum sem samþykkir ekki gervihnattadiska...

en já... þetta er snilldargræja og HD er magnað í þessu :(

á eftir að sakna þess þegar ég horfi á Doctor Phil á Skjá1




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf axyne » Fös 13. Jún 2008 19:57

flottur móttakari, hef verið að setja upp fullt af þessu.

með flottari gerfihnattamóttökurum í dag.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Jún 2008 22:47

elfmund skrifaði:ég er einmitt að selja svona græju því ég er fluttur í hús í miðbænum sem samþykkir ekki gervihnattadiska...

en já... þetta er snilldargræja og HD er magnað í þessu :(

á eftir að sakna þess þegar ég horfi á Doctor Phil á Skjá1

Skjá1 ? Er þetta ekki SKY móttakari?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf Gúrú » Fös 13. Jún 2008 22:58

Færð fullt af íslensku efni í SKY?


Modus ponens


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf hallihg » Fös 13. Jún 2008 23:09

Hvað eruði að rugla, hann á við að hann eigi eftir að sakna Sky HD þegar hann neyðist til að horfa á hinn ömurlega þátt Dr.Phil á Skjáeinum í nýju íbúðinni sinni, þar sem hann má ekki hafa gervihnött.


count von count

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jún 2008 09:10

hallihg skrifaði:Hvað eruði að rugla, hann á við að hann eigi eftir að sakna Sky HD þegar hann neyðist til að horfa á hinn ömurlega þátt Dr.Phil á Skjáeinum í nýju íbúðinni sinni, þar sem hann má ekki hafa gervihnött.

ahh auðvitað :oops:



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf Viktor » Lau 14. Jún 2008 11:47

elfmund skrifaði:á eftir að sakna þess þegar ég horfi á Doctor Phil á Skjá1


Dr.Phil :) Ekkert DOCTOR kjaftæði !!! MAGNAÐIR ÞÆTTIR :boxeyed


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 14. Jún 2008 14:18

Do NOT disrespect THE Doctor !!!


Það þíðir einfaldlega BANN á Vaktinni.... :evil:


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3754
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf Pandemic » Mið 25. Jún 2008 01:13

svona fyrst við erum að tala um Dr. Phil , er það eitthvað starfsheiti fyrir utan fræga sjónvarpsmanninn? hef nefninlega séð alveg 2 eða 3 Íslendinga með dr. phil í nafninu þar sem ég vinn í sumar. Held að þetta sé ekkert grín þar sem skrásetningin er frekar eilíf.



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf djjason » Mið 25. Jún 2008 06:41

Pandemic skrifaði:svona fyrst við erum að tala um Dr. Phil , er það eitthvað starfsheiti fyrir utan fræga sjónvarpsmanninn? hef nefninlega séð alveg 2 eða 3 Íslendinga með dr. phil í nafninu þar sem ég vinn í sumar. Held að þetta sé ekkert grín þar sem skrásetningin er frekar eilíf.


Sama og Ph.D. (Doctor of Philosophy). Hvernig þú skrifar það fer eftir landinu en flest eru farin að nota annaðhvort Ph.D. (USA) eða PhD (Bretland).


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf ManiO » Mið 25. Jún 2008 09:53

Pandemic skrifaði:svona fyrst við erum að tala um Dr. Phil , er það eitthvað starfsheiti fyrir utan fræga sjónvarpsmanninn? hef nefninlega séð alveg 2 eða 3 Íslendinga með dr. phil í nafninu þar sem ég vinn í sumar. Held að þetta sé ekkert grín þar sem skrásetningin er frekar eilíf.


dr. phil eða bara dr.? Dr. er að sjálfsögðu bara titill sem maður fær fyrir að klára doktorsgráður í hinum ýmsu háskólagreinum eða klárar læknanám.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Thomson SKY HD móttakari.

Pósturaf CendenZ » Mið 25. Jún 2008 14:27

hahaha

nei, Dr. phil. er stytting á "Doctor of philosophy"

Það er held ég bara á norðurlöndum þarsem við notum Dr.phil og cand mag eða eitthvað álíka

í usa er bara Ph.D

ss. Dr phil = Ph.D