Aulaspurning 2
-
IL2
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 665
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Aulaspurning 2
Ég er með skjákort sem er ekki með NEINA kælingu. Það er í augnablikinu í HTPC tölvunni hjá mér og spilar bara sjónvarpsefni og netið. Hvað þarf ég öfluga kælingu á það? Viftu eða er kæliblokk nóg?
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aulaspurning 2
Það hlýtur nú að vera einhver kæling á því
Hvernig skjákort er þetta?
Hvernig skjákort er þetta?
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Aulaspurning 2
Mæli með því að þú prófir að keyra SpeedFan, gætir séð hitastigið á kortinu þar. Ef hitinn sést þar og það er enginn rosalegur hiti á því þá þarftu ekkert að hafa áhyggjur.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Aulaspurning 2
Ekki nein kæling = brennur yfir á innan við mínótu.
Undir miðlungs skjákort geta yfirleitt keyrt 2d með bara kæliblokk - hægt að sjá með öllu gömlu medion tölvurnar, viftan er alltaf ónýt á skjákortinu samt gengur tölvan í 2d vinnslu.
Ef tölvan notar hinsvegar skjákortið í einhverskonar alvöru vinnslu(3d) þarftu örugglega viftu.
Það er svosem ekkert stórmál ef að skjákort ofhitnar. Yfirleitt drepur vélin bara á sér eða gefur þér bluescreen með nv4disp.dll error.(ef það er nvidia)
Veistu hvernig skjákort þetta er ?
Undir miðlungs skjákort geta yfirleitt keyrt 2d með bara kæliblokk - hægt að sjá með öllu gömlu medion tölvurnar, viftan er alltaf ónýt á skjákortinu samt gengur tölvan í 2d vinnslu.
Ef tölvan notar hinsvegar skjákortið í einhverskonar alvöru vinnslu(3d) þarftu örugglega viftu.
Það er svosem ekkert stórmál ef að skjákort ofhitnar. Yfirleitt drepur vélin bara á sér eða gefur þér bluescreen með nv4disp.dll error.(ef það er nvidia)
Veistu hvernig skjákort þetta er ?
Re: Aulaspurning 2
Það hlýtur að vera kæliplata á því bara með enga viftu. Hvernig skjákort ertu annars með?
Re: Aulaspurning 2
thetta er 5600 sem eg gaf honum, viftan er onyt a thvi, er s.s. med enga kaelingu. eg skruadi onytu viftuna meira segja af.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aulaspurning 2
Skrúfaðirðu viftuna af kæliplötunni eða skrúfaðirðu kæliplötuna af með viftunni á?Darknight skrifaði:thetta er 5600 sem eg gaf honum, viftan er onyt a thvi, er s.s. med enga kaelingu. eg skruadi onytu viftuna meira segja af.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
IL2
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 665
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aulaspurning 2
Jæja, það er búið að hanga í gangi í 10 mínútur á netrápi og ekki brunnið yfir. Það er ENGINN kæling á því sem stendur nema flæðið í gengum kassann. Ég er að hugsa um að kaupa einhverja ódýra viftu með kæliplötu og nota bara kæliplötuna. Eina álagið á þessu korti verður að spila videó yfir í sjónvarpið.
Ég er ekki besti maður í heimi í Speed Fan en held að ég sjái engar hitatölur yfir kortið. Jú, líklega 29 eða 30 gráður á því á að vera á netinu. Á eftir að prufa þyngri vinnslu.
Ég er ekki besti maður í heimi í Speed Fan en held að ég sjái engar hitatölur yfir kortið. Jú, líklega 29 eða 30 gráður á því á að vera á netinu. Á eftir að prufa þyngri vinnslu.