Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf ManiO » Fim 15. Maí 2008 01:17

Var svona að pæla í að fá mér nýja tölvu bráðlega, lok júlí kannski. Var bara að spá hvort maður sé nógu mikið inn í nýjustu íhlutunum.


Q6600
Gigabyte EX38-DQ6
9800 GX2
Thermalright Ultra Extreme
Corsair Dominator 2x1gig
Corsair HX620

Er með 24" skjá, og þess vegna valdi ég 9800GX2.

Tillögur?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf Viktor » Fim 15. Maí 2008 02:10

Lok júlí? Ég myndi bara láta það vera að skoða tölvuíhlutina sem eru í dag :) Skoða þetta bara ferskt þegar þú ætlar að kaupa


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf coldcut » Mán 19. Maí 2008 01:09

ég mundi nú líka hafa 4gb sko ;) en já ekkert vera að hugsa um þetta núna, bara þegar þú ætlar að uppfæra



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf ManiO » Mán 19. Maí 2008 09:03

Til hvers að vera með 4 gig, XP styður bara 3,5 ekki satt? Og ekki er ég að fara í Vista.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf mind » Mán 19. Maí 2008 09:37

Microsoft reyndar svo gott sem bjó til þörfina fyrir 4gb fyrir Vista
http://www.corsair.com/_appnotes/AN804_ ... alysis.pdf

Crysis notar t.d. bara 1.1GB af minni.
Restin fer í að keyra "stýrikerfið"

Í lok júli má vera komi ný sería af Nvidia kortum.

Hinsvegar kostar minni rosalega lítið svo kannski er ekkert verra hafa nóg.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Gæla við þá hugmynd að uppfæra

Pósturaf Halli25 » Mán 19. Maí 2008 09:44

Ég myndi skoða Q9300 í staðinn fyri Q6600 ;)


Starfsmaður @ IOD