Músakaup ;P


Höfundur
bernie
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 04. Maí 2008 11:37
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Músakaup ;P

Pósturaf bernie » Mið 07. Maí 2008 18:42

Ég er að fara að fjárfesta i mús var að velta þvi fyrir mér hvað er besta músin að ykkar mati sem er
á markaðinum núna.Persónulega lýst mér best á þessa :wink: http://www.task.is/?prodid=2764

Endilega segja sitt álit :D :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Gúrú » Mið 07. Maí 2008 18:58

Held það sé enginn vafi á því að valið snúist um G5 og Mx518

G5 hefur þó hærri bilanatíðni, en mx518 er grand elite :D


Whööö mx518 hækkuð um 1000 kall, keypti mína í des. á 4860 í tvirkni, núna er hún 5860 hjá tövirkni...

Þessi króna sko, þessi króna...

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... U_LT_MX518


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf zedro » Mið 07. Maí 2008 20:04

Svo er dalurinn að selja fína leikjamús með stillanlegu DPI og 3xKlikk takka beint útúr kassanum.
Fílar vel í hendi og lookar þrusuvel. Lilli bro á eitt stk og hún er að gera fína hluti:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Pandemic » Mið 07. Maí 2008 21:31

Gúrú skrifaði:G5 hefur þó hærri bilanatíðni, en mx518 er grand elite :D


Þetta eru báðar mýs sem bila bara ekki þannig myndi nú ekki segja að það sé hærri bilanatíðni.

Ikari fær líka mjög fina dóma.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Gúrú » Mið 07. Maí 2008 21:40

Pandemic skrifaði:
Gúrú skrifaði:G5 hefur þó hærri bilanatíðni, en mx518 er grand elite :D


Þetta eru báðar mýs sem bila bara ekki þannig myndi nú ekki segja að það sé hærri bilanatíðni.

Ikari fær líka mjög fina dóma.



Haaa?


En allavegana, hef átt 2 G5, önnur bilaði eftir 2 mánuði og hin er byrjuð að hristast við notkun og tvíklikkar í gríð og erg. (tók hana 4-5 mánuði að koma sér í þann farveg)
Hef átt Mx518 núna í ca 5 mánuði og hún er ennþá eins góð og þegar hún var í pakkanum.


Modus ponens


Höfundur
bernie
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 04. Maí 2008 11:37
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf bernie » Mið 07. Maí 2008 21:45

Já Ikari er að fá ruddalega góða dóma sko svo sakar ekki að þessi mús er hönnuð að cs spilurum :D :D :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Pandemic » Mið 07. Maí 2008 23:49

Gúrú skrifaði:En allavegana, hef átt 2 G5, önnur bilaði eftir 2 mánuði og hin er byrjuð að hristast við notkun og tvíklikkar í gríð og erg. (tók hana 4-5 mánuði að koma sér í þann farveg)
Hef átt Mx518 núna í ca 5 mánuði og hún er ennþá eins góð og þegar hún var í pakkanum.


Ég hef átt mína MX500 í hvað 3-4 ár og það eina sem hefur gerst við hana er að hún átti það til að tvismella. Skellti smá contact-spreyi á borðið inní henni og fjarlægði lóðið í leiðinni og hún virkar fínt. Þú hlýtur að nauðga músinni þinni ef hún endist bara í 5 mánuði.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf IL2 » Fim 08. Maí 2008 00:01

Fyrir mig persónuleg þá passa bæði Microsoft Sidewinder og Logitech G9 mjög vel í mína hendi. Ég er sérstaklega hrifin af því hvernig hliðartakinn passar við mig á Sidewinder. Ég hef hinsvegar ekki prófað að nota þær. Mér finnst þetta vera dálítið stórt dæmi hvernig músin passar því að maður þreytist fyrr ef hún er of lítil.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1117
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf mind » Fim 08. Maí 2008 10:07

Copy - Paste úr öðrum þráð.

Þetta með mýsnar er svolítið trúarbrögð og það getur vel verið að einhver mótmæli því sem ég er að fara segja. ( 2 mismunandi tæknir notaðar, laser og optical)
Gott að skoða: http://www.esreality.com/?a=post&id=1265679 , http://www.esreality.com/?a=longpost&id=1300293&page=5

Logitech G5(laser) 2000dpi = Hægri hönduð, ekki nothæf nema bara fyrir RTS/MMO, ástæðan fyrir því er að skynjarinn í henni er með svakalega lágt malfunction rate, semsagt þegar þú hreyfir músina rosalega hratt þá missir ljósið staðsetninguna sína og svo hoppar músarbendillinn bara eitthvað, yfirleitt upp. Auk þess sem hún notar lóð og ef þú hugsar um það þá á það að vera músarmottan sem ræður "friction" en ekki þyngd músarinnar vegna þess að þá þreytistu bara og færð sinaskeiðabólgu fyrr við að vera alltaf að "berjast" við músina þína.

Logitech MX518 (optical) 1600dpi = Hægri hönduð, Sennilega mest fyrir peninginn , hún er tilturlega ódýr miðað við hversu góð hún er en er samt held ég 18 mánaða gömul(frá því hún var gefin út) og hönnunin er sennilega 2 ára. Það eru litlir ókostir við hana en ekkert svo stórt að ég myndi ekki kaupa hana. Enn í dag er þessi standard fyrir tölvuleiki afþví hún er ódýr og aðgengileg.

Steelseries Ikari (laser) 3200dpi = Hægri hönduð, Hef ekki átt hana, margir lofsama hana og það er vissulega fínt en hún virðist vera svolítið elska eða hata mús , ég er samt ekki með neina skoðun á henni fyrir utan að hún er laser og því ekki ásættanleg fyrir mig.

Razer Lachesis (laser) 4000dpi = báðar hendur, hef notað hana og hún er mjög fín með marga kosti en er samt lasermús og því heldur ekki ásættanleg fyrir mig.

Razer Deathadder(3g infrared optical) 1800 dpi = hægri hönduð, núverandi músin mín og sú sem ég mæli með.
Það er svolítið erfitt að útskýra afhverju en ég verð ekki eins þreyttur á að nota hana þar sem hún er létt. Ég virðist ná mun meira af þessum "tæpu" skotum í CS , DOD og Crysis (þegar ég var með G5 þá oft trúði ég því bara ekki að ég hefði ekki hitt, skeður minna með þessari).
Takkanir á henni eru svolítið viðkvæmir og tók það smá tíma að venjast því en í staðinn hefur viðbragðstíminn minn batnað þar sem oft þegar maður er að snipa eða álíka þá virðist þetta sekúntubrot í að takkinn er mjög næmur telja. Svo þegar ég hugsa um það þá finnst mér þægilegt að þurfa ekki að hamra á takkanum til að skjóta :)

Auka kostir við Razer sem mér finnst er líka að þeir gefa út Firmware til að laga hluti varðandi músina og að driverinn þeirra er ekki fullur af drasli sem maður vill ekki(held hann sé minni en 1mb)

(hef notað allar þessar mýs fyrir utan Ikari)

Razer = Kísildalur, Start og Tölvuvirkni. Ég hef séð Diamondback og held ég copperhead í Max verslunum.
Logitech = Allsstaðar eiginlega bara
Steelseries = Bara séð hana í tölvulistanum, má vel vera einhverjir fleiri séu með hana.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf coldcut » Fim 08. Maí 2008 13:47

gæti verið að þú sért að leita að einhverju SVONA!




Höfundur
bernie
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 04. Maí 2008 11:37
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf bernie » Fös 09. Maí 2008 19:04

coldcut skrifaði:gæti verið að þú sért að leita að einhverju SVONA!


Hva er Laddi sextugur???




hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf hjortur » Lau 10. Maí 2008 13:40

Ég mæli sterklega með zykon z1 gamer mouse hjá kísiladal, sóðaleg leikjamús hér á ferð
http://kisildalur.is/?p=2&id=461

Kostar 6þ krónur en er þess virði, ég byrjaði að spila með þessar mús mottulausa á smooth skrifborði
og ég verð að seigja hún var að virka frábærlega, svo fékk ég mer steelpad QcK+ mottu og þá fóru hlutirnir að gerast!

Er buinn að eiga þessa mús i 1 og hálft ár, aldrei bilað og alltaf virkað vél. Ég á G5 líka og hún er hreint útsagt hrikaleg
miðað við þessa zykon mús!


nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -


Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Cikster » Lau 10. Maí 2008 19:07

Ég persónulega forðast Razer mýsnar eftir að ég keypti M$ Habu á sínum tíma. Músin var ekki slæm (reyndar mjög gott að nota hana fannst mér) en eftir 2-3 mánuði var hún komin í nánast constant connected/disconnected cycle sem smá leit á netinu benti á sama vandamál í ýmsum Razer mýslum.

Endaði á að skila henni og fá mér Logitech MX Revolution sem ég get ekki kvartað yfir. Frábær rafhlöðu ending og nóg af tökkum og gott forrit til að stilla hvernig takkarnir virka mismunandi eftir hvaða forrit er valið.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf coldcut » Lau 10. Maí 2008 21:07

ég hef átt Razer diamondback í þónokkurn tíma og hef ekkert nema gott um hana að segja...létt, ekki þykk eins og logitech mýsnar og í alla staði mjög þægileg bara ;)




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf IL2 » Lau 10. Maí 2008 23:51

Ef ég man rétt þá var meira vandamál með Habu músina heldur en Razer músina sem var eins. (Man ekki hvað hún hét)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6830
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Viktor » Sun 11. Maí 2008 00:47

MX518 ALL THE WAY.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Harvest » Mið 14. Maí 2008 01:23

G5 bláa músin.

Hef átt:
MX500 = etist ágætlega
MX1000 = fór í ruslið eftir viku
MX518 = geðveik (nota hana samt minna vegna slits)
G5 þráðlausa = fór í ruslið
G5 silfur/copar/rið (einn back takki) = fór í rusl vinar míns :P

Er núna búinn að vera með G5 bláu í 1 ár og það sér ekki á henni (hvað varðar slit og annað - líka ótrúlega lík Mx518 sem er næstbesta mús sem ég hef átt)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Pandemic » Fös 16. Maí 2008 01:21

Hvað eruði eiginlega að nota mýsnar ykkar í? Tól til að berja stigamenn?




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Harvest » Fös 16. Maí 2008 02:16

Pandemic skrifaði:Hvað eruði eiginlega að nota mýsnar ykkar í? Tól til að berja stigamenn?



Nei, ég og kærastan notum þær sem hjálpartæki ástarlífsins.

Hefurðu aldrei orðið pirraður út í tölvuna? Tja... allavega þegar ég verð pirraður á ég það til að kreista nærliggjandi hluti. OG músin er í höndinni á mér.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf Darknight » Fös 16. Maí 2008 08:20

er sjálfur að nota G5 og er afar sáttur




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf corflame » Fös 16. Maí 2008 10:11

mind skrifaði:Copy - Paste úr öðrum þráð.

...

Logitech G5(laser) 2000dpi = Hægri hönduð, ekki nothæf nema bara fyrir RTS/MMO, ástæðan fyrir því er að skynjarinn í henni er með svakalega lágt malfunction rate, semsagt þegar þú hreyfir músina rosalega hratt þá missir ljósið staðsetninguna sína og svo hoppar músarbendillinn bara eitthvað, yfirleitt upp. Auk þess sem hún notar lóð og ef þú hugsar um það þá á það að vera músarmottan sem ræður "friction" en ekki þyngd músarinnar vegna þess að þá þreytistu bara og færð sinaskeiðabólgu fyrr við að vera alltaf að "berjast" við músina þína.

...

Jæja, ég verð nú að segja að þetta er ekki mín reynsla, hef notað G5 mikið í FPS leiki (20klst+ á viku þegar mest var) og hún missti bendilinn aldrei í einhverja vitleysu. Svo er ekkert sem segir að þú þurfir að nota lóðin, það er bara smekksatriði.

Aftur á móti var það mx510 músin sem átti það til að skoppa út um allt ef maður hreyfði of hratt.

Þannig að ég mæli með G5, svínvirkar á dökkri músamottu og með minimal/engin lóð.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf ManiO » Fös 16. Maí 2008 10:19

corflame skrifaði:Jæja, ég verð nú að segja að þetta er ekki mín reynsla, hef notað G5 mikið í FPS leiki (20klst+ á viku þegar mest var) og hún missti bendilinn aldrei í einhverja vitleysu. Svo er ekkert sem segir að þú þurfir að nota lóðin, það er bara smekksatriði.

...

Þannig að ég mæli með G5, svínvirkar á dökkri músamottu og með minimal/engin lóð.



Sammála, einu skiptin sem að G5 hjá mér gerði einhverja vitleysu var þegar ég gerði þá vitleysu að hafa ekki músarmottu undir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf hsm » Fös 16. Maí 2008 10:25

Get tekið undir það, er með 2xG5 og 1xG7 og er mjög sáttur.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1117
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf mind » Fös 16. Maí 2008 11:21

Breytir ekki tæknilegum staðreyndum:

G5
Perfect Control: 1.30 m/s (51"/s)
Malfunction Speed: 1.35 m/s (53"/s)

MX518
Perfect Control: 2.03 m/s (80"/s)
Malfunction Speed: > 4.5 m/s (177"/s)

Deathadder
Perfect Control: 3.92 m/s (154"/s)
Malfunction Speed: 4.40 m/s (173"/s)

Mig grunar að þið hafið bara ekki prufað t.d. Deathadder.
Eða músarnotkunin krefjist ekki nákvæmnis yfir ákveðið stig.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Músakaup ;P

Pósturaf ManiO » Fös 16. Maí 2008 12:05

mind skrifaði:Breytir ekki tæknilegum staðreyndum:

G5
Perfect Control: 1.30 m/s (51"/s)
Malfunction Speed: 1.35 m/s (53"/s)

MX518
Perfect Control: 2.03 m/s (80"/s)
Malfunction Speed: > 4.5 m/s (177"/s)

Deathadder
Perfect Control: 3.92 m/s (154"/s)
Malfunction Speed: 4.40 m/s (173"/s)

Mig grunar að þið hafið bara ekki prufað t.d. Deathadder.
Eða músarnotkunin krefjist ekki nákvæmnis yfir ákveðið stig.



Þegar maður sýnir svona staðreyndir er venjan að koma með heimildarnar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."