XFX GeForce 9600 GT review


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf Yank » Þri 08. Apr 2008 17:50

Sælir

Ný umfjöllun. viewtopic.php?f=40&t=17723
Að þessu sinni "miðlungsöflugt" skjákort XFX GeForce 9600 GT lagt til af http://www.tolvutaekni.is

Nýr konunur miðlungsöflugra skjákorta, sem auðvelt er að mæla með enda hagstæðustu kaup á landinu í dag m.v. verð og afl.
Miðlungsöflugt skjákort hefur líklegra aldrei verið hagstæðari kaup áður.
Lesið þetta nördarnir ykkar og komið með athugasemdir, gagnrýni eða hvað sem er sem ykkur liggur á hjarta í sambandi við þess umfjöllun.

kveðja Yank



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf Fumbler » Þri 08. Apr 2008 18:18

Ég á svona skjákort.
Þegar ég var að kaupa þá stóð valið á milli þessa korts og ATI HD 3870. Og GeForce kortið varð fyrir valinu ódýrara og mjög svipaður kraftur =P~
Nema mitt kort er ekki með þennan flotta lím miða á heat sinkinu, bara svartur. :) Kortið var verslað hjá Tölvutækni
Ég er mjög sáttur við kortið mitt. Sjá má mitt 3DMark 06 Score hér

Annars mjög flott review. en á þetta ekki að uppfærast í 2008 ?
Yank skrifaði:Copyright Yank 2007




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf Yank » Mið 09. Apr 2008 11:22

Fumbler skrifaði:Ég á svona skjákort.
Þegar ég var að kaupa þá stóð valið á milli þessa korts og ATI HD 3870. Og GeForce kortið varð fyrir valinu ódýrara og mjög svipaður kraftur =P~
Nema mitt kort er ekki með þennan flotta lím miða á heat sinkinu, bara svartur. :) Kortið var verslað hjá Tölvutækni
Ég er mjög sáttur við kortið mitt. Sjá má mitt 3DMark 06 Score hér

Annars mjög flott review. en á þetta ekki að uppfærast í 2008 ?
Yank skrifaði:Copyright Yank 2007


Jú 2008 auðvitað, takk fyrir ábendinguna.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf ManiO » Mið 09. Apr 2008 12:13

Glæsilegt framtak, alger snilld hve oft þú færð nýja hluti til að fjalla um. Hef þó eitt sem mig langar að koma á framfæri, kannski að bæta inn 1920x1200 upplausninni þar sem þó nokkrir hér á vaktinni eiga 24" skjá.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17203
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Apr 2008 15:24

Flott umfjöllun, greinilega mikið fengið fyrir peninginn í þessu korti.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf Heliowin » Mið 09. Apr 2008 17:54

Flott umfjöllun að vanda. Ég hefði keypt þetta kort í dag ef ég hefði verið að uppfæra hjá mér. Besta kortið mitt er 7900GT.




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf Yank » Fim 10. Apr 2008 13:02

4x0n skrifaði:Glæsilegt framtak, alger snilld hve oft þú færð nýja hluti til að fjalla um. Hef þó eitt sem mig langar að koma á framfæri, kannski að bæta inn 1920x1200 upplausninni þar sem þó nokkrir hér á vaktinni eiga 24" skjá.


Góð ábending, á reyndar 1920x1200 niðurstöður fyrir sum af þessum skákortum en ekki öllum. Hafði hugsað mér að þegar öflugustu skjákortin verða borin saman í framtíðinni að það yrði tekið með. Fyrir 9600 GT ákvað ég að sleppa því nú, en það birtist síðar í samanburði við t.d. ATi 3870 X2, og restina af 9000 línunni.

Að fá hluti til prófanna er háð velvilja verslana að miklu leiti, og er orðið frekar auðvelt fyrir mig, sem ég er mjög þakklátur fyrir. Verslanir og innflytjendur sjá einnig auglýsinga gildið í þessu, svo ekki sé nú talað um framleiðendur.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf ManiO » Fim 10. Apr 2008 14:16

Snilld, en já eins og þú segir þá er þetta kort ekki stílað á 24" og 30" skjái. Og enn og aftur, frábær frammistaða í alla staði.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17203
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: XFX GeForce 9600 GT review

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Apr 2008 22:14

Yank skrifaði:Að fá hluti til prófanna er háð velvilja verslana að miklu leiti, og er orðið frekar auðvelt fyrir mig, sem ég er mjög þakklátur fyrir. Verslanir og innflytjendur sjá einnig auglýsinga gildið í þessu, svo ekki sé nú talað um framleiðendur.

Gott mál!