Software til að breyta timings á minni?


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Software til að breyta timings á minni?

Pósturaf Selurinn » Lau 02. Feb 2008 00:16

Er til eitthvað svoleiðis?

Get ekki breytt í BIOSnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Lau 02. Feb 2008 02:57

Sum móðurborð hafa faldar timings stillingar, þarft að ýta á sérstaka takka til að kalla þær fram t.d. er á flestum nýlegum Gigabyte móðurborðum Ctrl + F1.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 04. Feb 2008 22:09

Nei þetta móðurborð býður alls ekki uppá neitt.
Get ekki einu sinni breytt FSB.

Takk samt.....




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Fös 15. Feb 2008 21:06



Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB