Sælt veri fólkið.
Þannig er mál með vexti að tölvan mín er loksins hrunin sem gefur mér afsökun fyrir einu því besta sem ég veit: að byggja nýja tölvu!
Vandinn er að maður er fátækur háskólanemi í hlutastarfi og því verð ég að fara í budget vélar.
Ég setti saman eftirfarandi lista í gær og þrátt fyrir að ég reyndi að finna mesta aflið fyrir minnstan pening endaði ég í aðeins of miklum pening. Núna vantar mig smá ráð; hverju get ég skipt út til að komast niður í svona 65-75þús(hámark) án þess að glata of miklum krafti?
Örgjörvi: Quad Core Q6600 - kr. 19.750
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=3933&osCsid=2c51686f9bafa91a78e0ca335deaf527
Hann er á sama verði og Dual Core E6850 en mér sýnist þessi vera meira "future proof."
Móðurborð: MSI P6N Platinum Nforce 650i SLI - kr. 14.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2889&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_MSI_Nforce650i
Ég sá annars staðar á spjallinu að þetta kubbasett væri að víkja fyrir öðru nýrra, en þetta er hinsvegar eina móðurborðið á þessu verðbili, sem ég fann a.m.k, með FireWire porti sem er nokkuð sem ég þarf að hafa.
Vinnsluminni: GeIL 2gb - Kr. 7000
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=439
2gb er algjört lágmark og mér skilst að þetta sé gæðamerki.
Skjákort: ATI HD3870 - Kr. 21.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=2797&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_JW_ATi_HD3870
Loksins er ATI komið með almennilegt skjákort þar sem ég er hrifnari af driverunum þeirra, virðist standast samanburð við mun dýrari 8800 kort. Gæti alveg sætt mig við að fara niður í 3850.
Harður diskur: Seagate Barracuda 500gb, 32mb - kr. 8990 hjá Hugver
Ég á nokkra hd fyrir en vil helst ekki formatta þá til að setja stýrikerfið upp(þeir eru troðfullir) og hef enga leið til að taka backup af þeim eins og stendur.
Örgjörvakæling: Thermalright Ultra Extreme 120 - kr. 7500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510
Lýst vel á þennan en sætti mig samt við hvaða viftu sem er.
Kassi með aflgjafa: Coolermaster Elite 332 - kr. 7860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1268&id_sub=2465&topl=1267&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CHA_CM_Elite332
Vantar bara einhvern nettan og léttan. Það er komið svo langt síðan ég stóð síðast í þessu, er 460w aflgjafi nóg nú til dags?
Þetta allt til samans gera 87.820 krónur. Núna þarf ég að temja mér smá ábyrgðarsemi í peningamálum og herða ólina en mig langar samt að eiga möguleikann á að fíflast aðeins í leikjum næstu árin (ég er ekki að alveg tala um Crysis í 2560x1600 og 4AA en vil samt fá ágætis performans úr kerfinu mínu). Er einhver sjens á að ná þessu niður með það í huga að ég ætli að láta þetta endast sem lengst án fleiri uppfærslna?
Vantar hjálp við að skera niður uppfærslu
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Ég mæli með því að þú sendir tölvupóst á Kisildalur@kisildalur.is og fáir tilboð frá þeim.
Og hann Klemmi sem er hér á spjallinu er starfsmaður tölvutækni og getur gefið þér gott tilboð.
Og hann Klemmi sem er hér á spjallinu er starfsmaður tölvutækni og getur gefið þér gott tilboð.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Hvað með að sleppa því að taka Nvidia 650i enda lítið vit að taka sli borð og ATI skjákort.
Hvað með þetta P35 borð ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3862
Hef fína reynslu af þessum MSI Neo F borð í gegnum tíðina og þau standa alltaf fyrir sínu.
Það er þess virði að taka HD 3870 fram yfir 3850 því 3850 lendir í vandræðum vegna einungis 256MB, samt gott kort fyrir þennann pening.
Hjá Tölvuvirkni finnst þessi borð sem eru að mér finnst betri kostur en 650i.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _FC_P-35_S
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GA-P35-DS3
Þetta minni kemur einnig vel til greina í budget vél.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_2G_800T
svo er þetta ódýrasti 500GB diskurinn í dag.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _500Sata16
sé ekki ástæðu til að eltast við Seagate
Er Quad Core nauðsyn?
Hvað með http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3944
Þá ætti að vera búið að fitusprengja þetta aðeins. Fín vél og óvíst að þú finnir nokkurn performance mun í nánustu framtíð þrátt fyrir að hún sé ódýrari.
Hvað með þetta P35 borð ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3862
Hef fína reynslu af þessum MSI Neo F borð í gegnum tíðina og þau standa alltaf fyrir sínu.
Það er þess virði að taka HD 3870 fram yfir 3850 því 3850 lendir í vandræðum vegna einungis 256MB, samt gott kort fyrir þennann pening.
Hjá Tölvuvirkni finnst þessi borð sem eru að mér finnst betri kostur en 650i.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _FC_P-35_S
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GA-P35-DS3
Þetta minni kemur einnig vel til greina í budget vél.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_2G_800T
svo er þetta ódýrasti 500GB diskurinn í dag.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _500Sata16
sé ekki ástæðu til að eltast við Seagate
Er Quad Core nauðsyn?
Hvað með http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3944
Þá ætti að vera búið að fitusprengja þetta aðeins. Fín vél og óvíst að þú finnir nokkurn performance mun í nánustu framtíð þrátt fyrir að hún sé ódýrari.
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég mæli líka með því að þú notir minni harðan disk fyrir stýrikerfið því mér skilst að því stærri sem harði diskurinn er þeim mun lengur er stýrikerfið að lesa hann í ræsingu og notir hann bara fyrir það sem þú installar, stærri diskana væri hægt að nota sem geymslu. Ég þekki nokkra sem fylla tölvurnar sínar alveg og eru svo hissa á því að hún sé slöpp.
Það er held ég firewire tengi á öllum nýrri móðurborðum en það er kannski ekki alltaf innbyggt á það. Það eru tengi á móðurborinu þar sem þú getur tengt auka usb og firewire tengi þó það sé ekki innbyggt.
Það er held ég firewire tengi á öllum nýrri móðurborðum en það er kannski ekki alltaf innbyggt á það. Það eru tengi á móðurborinu þar sem þú getur tengt auka usb og firewire tengi þó það sé ekki innbyggt.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Miðað við þetta budget held ég að þú ættir hreinlega að íhuga þetta hérna alvarlega 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur