Tölvan boot'ar ekki HDD. [LEYST]


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan boot'ar ekki HDD. [LEYST]

Pósturaf GTi » Fös 18. Jan 2008 18:14

Sælir og sælar.

Í dag var ég að fá 2 x 1gb ddr 400mhz minni og Radeon 9800pro skjákort. Ég byrjaði á því að setja minnin í og setti síðan skjákortið í AGP raufina. Þá sé ég að ég þarf að tengja power snúru í skjákortið.

Þar sem að það var aðeins ein power snúra eftir og endinn á henni var alveg hinum megin í tölvukassanum. Ég byrjaði þá að rífa allt úr sambandi og raðaði power snúrunum þannig að allir hlutir hefðu átt að fá rafmagn. Svo tengdi ég tölvuna við skjá, lyklaborð og rafmagn.

Kveikti á tölvunni og tölvan boot'aði ekki HDD.
Ég tók skjákortið úr tölvunni. Virkaði ekki.
Ég tók minnin úr tölvunni og setti gömlu í. Virkaði ekki.
Ég raðaði þessu eins og þetta var upprunalega. Virkaði ekki.
Ég prófaði að hafa bara HDD tengdan. (s.s. ekki floppy og cd drif) Virkaði ekki.
Þá grunaði mig að það HDD færi ekki bara í gang.
Búinn að prófa nokkur mismunandi IDE tengi og power tengi. Virkar ekki.
Setti diskinn í flakkara. Hann virkar þar.

Upprunaleg tenging:
HDD er á sér IDE tengi og deilir power snúru einungis með Floppy.
Ég er með 2 geisladrif. Þau voru tengd með IDE snúru með tveimur tengjum fyrir hluti. Geisladrifin voru tengd með power snúru sem var með einum lausum enda.
(HDD er tengdur í rauða IDE tengið á móðurborðinu... hitt er hvítt og geisladrifin tengd í það)

Breytingin er svona:
HDD fær lausa endann á power snúrunni sem var hjá geisladrifunum.
Skjákortið fékk power snúruna sem HDD var að nota.


Getur einhver gefið mér hugmyndir hvað skal reyna?
Á rauða tengið á móðurborðinu ekki örugglega að vera tengt í HDD?
Síðast breytt af GTi á Lau 19. Jan 2008 17:51, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Fös 18. Jan 2008 20:11

Þetta gat þarna... það hlýtur að vera síðan í verksmiðju.
Viðhengi
ide.jpg
ide.jpg (33.6 KiB) Skoðað 1067 sinnum




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 18. Jan 2008 20:48

Færðu einhver villuskilaboð?

Geturu prófað að tengja annan Data kapal við diskinn? Hefuru prófað annan disk?


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Lau 19. Jan 2008 14:59

Ég hef ekki neinn annan disk til að prófa. Diskurinn í tölvuni hjá litla bróður mínum er fastur í henni. Þarf að rífa ALLT úr kassanum til að ná honum. En ég prófaði diskinn minn í hans tölvu. Það er sama sagan þar. Hún bootar ekki af honum.

Manni dettur helst í hug að þetta sé eitthvað jumper vesen. En ég hef ekki hreyft við þeim. Diskurinn virkar fínt í flakkaranum.
Ætli maður reyni ekki að komast yfir annan harðan disk einhverstaðar.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 19. Jan 2008 15:06

ertu búinn að stilla jumper á master?


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Lau 19. Jan 2008 15:58

HDD
Viðhengi
hdd.jpg
hdd.jpg (178.29 KiB) Skoðað 1025 sinnum




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Lau 19. Jan 2008 15:59

Móðurborðið
Viðhengi
mb.jpg
mb.jpg (168.05 KiB) Skoðað 1024 sinnum




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Lau 19. Jan 2008 16:00

CD
Viðhengi
cd.jpg
cd.jpg (160.78 KiB) Skoðað 1023 sinnum




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 19. Jan 2008 16:03

Ok. Gæti verið með lausnina fyrir þig.

Á harða disknum eru tveir litlir hvítir hlutar á jumperunum. Taktu þá úr og Geymdu þá og athugaðu hvort að það virki.

annars veit ég ekkert hvað er að


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Lau 19. Jan 2008 16:05

Ég prófaði að tengja þetta aftur upp á nýtt. Setti data snúruna sem var með rauðar brúnir í rauða tengið á móðurborðinu og snúruna sem er með bláa brúnirnar í hvíta tengið á móðurborðinu.

Svo fór ég að skoða í Biosnum og breytti Boot Sequence. Þegar ég fer úr Biosnum bootar tölvan af HDD. En svo þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur kemur sama vesen og alltaf.

*edit*
Ef að ég er ekki með Jumperana í disknum næ ég enganveginn að loada upp HDD.
Ef að ég er með Jumperana í get ég einungis Boot-loadað af disknum ef að ég vel: "Save and exit" í Bios. Þó svo að ég breyti engu.

Ef að ég vel "F11" þegar ég kveiki á tölvunni kemur upp svona "Boot Screen" þar sem ég get valið; CD-Rom, Floppy, Hard-Drive og fleira. Get látið Boota af harða diskinu þar líka.


Vandamálið er núna bara það að láta hana boota sjálfa upp.

*edit*
Jæja, þetta er bara leyst. Þetta er samt alveg nákvæmlega eins tengt og fyrst þegar ég tengdi þetta.