Er með nýtt NVidia 8800GT kort og er að reyna nýta mér tv-out sem virkaði á gamla Radeon kortinu mínu.
Er með composite snúru úr sjónvarpinu og tengda í converter sem tengist SVHS plugginu á video kortinu.
Er búinn að prófa allar stillingar, en engin mynd kemur á sjónvarpið.
TV-Out ekki alveg að virka!
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5987
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Tengdur
Hehe ómar
sorry about that tv! var einhver óvissa í gangi með hvort ég þurfti það, en svo þurfti égþ að ekki... :>
Þetta er composite snúra með converter fyrir svhs pluggið í skjákortinu.
Það kemur dual display skjárinn í display properties, og ég get extendað windows desktop og allt það. Það er einsog stillingarnar séu til staðar, og tölvan heldur að þetta virki, en engin mynd kemur á sjónvarpið.. algjörlega ekkert. Og já, ég er á réttri rás, og snúran er rétt tengd
Þetta er composite snúra með converter fyrir svhs pluggið í skjákortinu.
Það kemur dual display skjárinn í display properties, og ég get extendað windows desktop og allt það. Það er einsog stillingarnar séu til staðar, og tölvan heldur að þetta virki, en engin mynd kemur á sjónvarpið.. algjörlega ekkert. Og já, ég er á réttri rás, og snúran er rétt tengd
*-*
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur