tölvan sínir ekki nema 2,5 gígabæt, er það þá vegna þess að xp sér bara 3,5 - 1 = 2,5 eða er hljóðkortið eða eitthvað annað að taka vinnsluminni líka?
allavega í tölvulistanum þá fékk bróðir minn sér acer fartölvu með 1gígabæti í sumar en tölvan sýndi bara 768 MB við fórum í tölvulistann og spurðum hvað væri að og hann sagði að skjákortið tæki 256MB
(asnalegt að selja tölvu með einungis 768MB með windows vista sem þarf lágmark 1gB)
það sem ég hélt var að skjákortið tæki sitt 1 Gb og svo myndi xp lesa þau 3 sem eftir væru, er það rangt?
taka skjákortin vinnsluminni 4GB-1GB=3GB og eitthvað annað tekur þetta 0,5GB sem eftir er og xp les restina eða tekur xp sín 3,5 og skjákortin taka af því sitt GB 3,5GB-1GB=2,5?
vona að þetta skiljist