Þú nærð þér einfaldlega í a.m.k 10 porta 100mbit eða 1000mb SWITCH, ekki hub. SWITCH
Þeir kosta orðið ekki neitt, og ég efast um að þú fáir hub í dag, nema kannski í nytjamarkaði sorpu.
Ef þú finnur ekki 10 porta switch, þá geturðu keypt tvo smærri og tengt þá saman.
Svo tengirðu routerinn þinn líka við switchinn og svo framarlega sem að routerinn þinn sér um DHCP og að allar vélarnar séu stilltar á "obtain an IP address automatically", þá ertu hreinlega good to go.
Það getur reyndar líka verið þægilegt að setja allar vélarnar í sama workgroup til að einfalda file sharing á milli þeirra.
Ekki gleyma að redda slatta af CAT5 köplum líka
Jæja þú varst aðeins á undan mér 