Ný uppfærlsa


Höfundur
raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Ný uppfærlsa

Pósturaf raggzn » Lau 17. Nóv 2007 16:20

Jæja, mig langar að deila með ykkur því þeim hlutum sem mig langar í og vill endilega fá skoðanir ykkar á þeim hlutum. Tek það fram þetta er allt hjá http://www.att.is
Örgjorvi: Intel Core 2 Duo E6750Hér
móðurborð: MSI P6N SLI FI V2 Nforce 650i Hér
Vinnsluminni: Corsair 800mhz 2x1gb Hér
Kassi: Chieftec Giga Gamers Turn Hér
Aflgjafi: Corsair 520w styður SLI Hér
Kæling á kassa: Coolermaster Ultra Silent 120mm vifta Hér
Skjákort: Ég á fyrir XFX 8600 gts skjákort sem ég ætla svo seinna meir að nota með alveg eins korti í SLI
Harður Diskur: Á 3 þrjá úr Gömlu sem ég ætla að nota. 160gbx2 og einn 80gb.
Geisladrif: Á eitthvern Samsung DVD skrifara sem ég myndi nota úr gömlu
=56200
Þetta á aðalega eftir að notast í tölvuleiki og kannski eitthvað í myndvinnslu en það yrði þá sáralítið. Einnig var ég að spá hvort það fylgi ágætis kælingar með E6750 retail örgjörvanum og hvort einhver hafi reynslu/viti hvort att.is geri tilboð fyrir man eða er með fría uppsetningu eða eitthvað svoleiðis.
Með fyrirfram þakkir, Ragnar M ;)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Ný uppfærlsa

Pósturaf Yank » Lau 17. Nóv 2007 17:23

raggzn skrifaði:Jæja, mig langar að deila með ykkur því þeim hlutum sem mig langar í og vill endilega fá skoðanir ykkar á þeim hlutum. Tek það fram þetta er allt hjá http://www.att.is
Örgjorvi: Intel Core 2 Duo E6750Hér
móðurborð: MSI P6N SLI FI V2 Nforce 650i Hér
Vinnsluminni: Corsair 800mhz 2x1gb Hér
Kassi: Chieftec Giga Gamers Turn Hér
Aflgjafi: Corsair 520w styður SLI Hér
Kæling á kassa: Coolermaster Ultra Silent 120mm vifta Hér
Skjákort: Ég á fyrir XFX 8600 gts skjákort sem ég ætla svo seinna meir að nota með alveg eins korti í SLI
Harður Diskur: Á 3 þrjá úr Gömlu sem ég ætla að nota. 160gbx2 og einn 80gb.
Geisladrif: Á eitthvern Samsung DVD skrifara sem ég myndi nota úr gömlu
=56200
Þetta á aðalega eftir að notast í tölvuleiki og kannski eitthvað í myndvinnslu en það yrði þá sáralítið. Einnig var ég að spá hvort það fylgi ágætis kælingar með E6750 retail örgjörvanum og hvort einhver hafi reynslu/viti hvort att.is geri tilboð fyrir man eða er með fría uppsetningu eða eitthvað svoleiðis.
Með fyrirfram þakkir, Ragnar M ;)


Sé að þú ert sjálfur búinn að velja verslun.

Mér líst vel á allt nema 8600GTS í SLI. Ef á aðalega notað þessa vél í leiki er meira vit í einu 8800GT. Reyndar skiptir miklu máli hvaða upplausn þú ert að fara spila í. 19" LCD 1280X1024 þá maby 8600GTS nóg, eftir því hvaða kröfur þú gerir, en ef hærra þá 8800GT hiklaust. Sé t.d. ekki 8600GTS í SLI gera rósir í Crysis.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4123


Ég myndi einnig persónulega fá mér Q6600 upp á framtíðina en á þessum tímapunkti er Intel Core 2 Duo E6750 að skila eitthvað fleiri römmum. En í flestir annarri vinnslu er Q6600 málið og fleiri og fleiri leikir fara að styðja fleiri kjarna en 2 í nánustu framtíð.

Spurðu bara þá hjá att hvort þeir séu til í afslátt eða fría samsetningu.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 17. Nóv 2007 18:40

Settu Tappa í þetta skjákort í hvelli. Seldu 8600 kortið og farðu strax í 8800GT eða gleymdu þessu sem þúkallar "leikjavél".

8800GTX er "varla" að gera rósir í Crysis t.d

enda by far yfirburða leikur hvað grafík varðar.


Tekur leiki á borð við COD og GOW alveg í þurrt eins neðarlega og low/med ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf raggzn » Lau 17. Nóv 2007 19:11

Takk fyrir commentinn en sambandi við kælinguna sem er í retail er eitthvað varið í hana?? er hún nóg?




dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dezeGno » Lau 17. Nóv 2007 19:38

8800GTX er "varla" að gera rósir í Crysis t.d


Mitt er nú að standa sig bara yfirburðarvel finnst mér... tek ekki eftir neinu laggi og er með allt í high.