CL4 OG CL5


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CL4 OG CL5

Pósturaf halldorjonsson » Lau 29. Sep 2007 21:42

Sælir,

Skiptir þetta CL4 og CL5 eitthverju máli? og hvað er þetta og hvað gerir þetta?

+ ef ég hef 2x512mb CL4 minni og síðan 2x1gb CL5 minni hvað gerist þá?
og hvað er best að hafa..?

takkfyrir :D


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Fös 05. Okt 2007 14:35

getur enginn svatrað mer


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 05. Okt 2007 22:45

Það skiptir máli CL4 er hraðvirkara en CL5. Þetta er þó fræðilega séð því þegar á hólmin er komið skiptir slíkt ekki svo miklu máli.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14155

Ef þú lest þetta þá sérðu að hraðasta minnið var 4 4 4 12. En ekki gífurlegur munur.

"ef ég hef 2x512mb CL4 minni og síðan 2x1gb CL5 minni hvað gerist þá?
og hvað er best að hafa..?"

Ef allir þessir kubbar geta keyrt saman þá mun minnið keyra á lakasta tímanum. Þ.e. CL5.

Ég myndi persónulega sleppa að hafa 2x512 kubbanna og notast bara við 2x1GB CL5 minnið. Það er vegna þess til þess að notast við alla þessa kubba. Þ.e.a.s. ef þeir eru mismunandi mun minniskontrolerin á móðurborðinu eða á Örgjörvanum ef þetta er AMD hægja á minninu til þess að þetta gangi allt saman. Það er t.d. vel þekkt að AMD minniskontroller ræður ekki við 4 kubba á T1 sem er aggresífari tími á minnið. En ræður yfirleitt við að keyra minnið á T1 ef kubbarnir eru tveir.