Hvenar detta þeir inn?
Ég er orðinn hundleiður á þessum 3200+ örgjörva mínum og er að vonast til að geta fengið mér örgjörva ánþess að fá mér nítt móðurborð.
AMD Barcelona?
-
littel-jake
Höfundur - Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Heliowin
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Því miður þá held ég að þú sért ekki með rétta móðurborðið fyrir Barcelona. Þeir eru eins og stendur held ég fyrir socket F eða móðurborðum ætluð fyrir server en eiga eftir að koma í AM2 og öðrum framtíðar socketum.
Edit: Ég misskildi spurninguna samfara því að hafa ekki nægilega þekkingu á 3200 örranum. Hann er til fyrir AM2 socketið líka eins og Yank bendir á og ég vissi það ekki
Hélt ekki að AMD væri að framleiða þann örgjörva inn í 2006. Þá lítur dæmið kannski öðruvísi út ef þú ert með þetta AM2 móðurborð.
Edit: Ég misskildi spurninguna samfara því að hafa ekki nægilega þekkingu á 3200 örranum. Hann er til fyrir AM2 socketið líka eins og Yank bendir á og ég vissi það ekki
Síðast breytt af Heliowin á Mán 24. Sep 2007 22:40, breytt samtals 1 sinni.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Barcelona?
littel-jake skrifaði:Hvenar detta þeir inn?
Ég er orðinn hundleiður á þessum 3200+ örgjörva mínum og er að vonast til að geta fengið mér örgjörva ánþess að fá mér nítt móðurborð.
Svo lengi sem þú sért ekki með 754 AMD socket, þ.e. annað hvort 939 eða AM2 socket þá getur þú fengið þér dual core AMD X2. Ég fór einmitt úr 3200+ single core á 939 móðurborði í 4200X2 og það var ein mesta bylting sem ég hef upplifað við að uppfæra örgjörva í gegnum tíðina.
Fyrir Barcelona þarftu nýtt móðurborð.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Barcelona?
Yank skrifaði:littel-jake skrifaði:Hvenar detta þeir inn?
Ég er orðinn hundleiður á þessum 3200+ örgjörva mínum og er að vonast til að geta fengið mér örgjörva ánþess að fá mér nítt móðurborð.
Svo lengi sem þú sért ekki með 754 AMD socket, þ.e. annað hvort 939 eða AM2 socket þá getur þú fengið þér dual core AMD X2. Ég fór einmitt úr 3200+ single core á 939 móðurborði í 4200X2 og það var ein mesta bylting sem ég hef upplifað við að uppfæra örgjörva í gegnum tíðina.
Fyrir Barcelona þarftu nýtt móðurborð.
Yank...ertu AMD maður???
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Bara hjá sjálfum mér að fara úr X2 4400 sem ég klukkaði í 2.6 fann ég mun þegar ég smellti í vélina mína Intel Core 2 Duo E6400 2.13Ghz.
Yank er í ruglinu
Yank er í ruglinu
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sumir kunna bara að meta gæði og áræðanleika AMD heldur en að hlaupa eftir nýjustu tískubólum Ómar 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
beatmaster skrifaði:Sumir kunna bara að meta gæði og áræðanleika AMD heldur en að hlaupa eftir nýjustu tískubólum Ómar
reddumthvi.is
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
beatmaster skrifaði:Sumir kunna bara að meta gæði og áræðanleika AMD heldur en að hlaupa eftir nýjustu tískubólum Ómar
Uhhh...
Að kaupa Intel Core2Duo er ekki tískubóla heldur almenn skynsemi. Þeir voru komnir í rugl góð verð og eru reyndar ennþá.
Ég er og var ekkert að tala illa um AMD heldur bara því miður áttu þeir engan sjéns í Core 2 duo og eiga í raun ekki ennþá.
En ég býð spenntur eftir Barcelona og fleirum sniðugheitum frá þeim. Mér er alveg sama hvort þetta er Intel eða AMD, ég vil bara vera með það besta fyrir peninginn hverju sinni
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Það er alveg laukrétt hjá þér. En ef menn eru að uppfæra á annað borð er flott að benda þeim samt á core 2 .
getur fengið ódýr minni og borð í sama flokki.
Og þá eru menn líka betur orðnir undirbúinir fyrir framtíðina.
Að uppfæra bara í X2 örgjörva kostar S939 móðurborð þar sem að AMD64 3200 er á Socket 754 ef mig minnir rétt.
Það er því óþarfa peningum eytt.
Annars ættum við kannski að skoða líka fyrir þa´sem eiga ekki pening í dýrari uppfærslur, hvað er besta dótið hverju sinni í low end og medium end vélum. 1-2 ára gamall búnaður.
Hvernig hljómar það ?
getur fengið ódýr minni og borð í sama flokki.
Og þá eru menn líka betur orðnir undirbúinir fyrir framtíðina.
Að uppfæra bara í X2 örgjörva kostar S939 móðurborð þar sem að AMD64 3200 er á Socket 754 ef mig minnir rétt.
Það er því óþarfa peningum eytt.
Annars ættum við kannski að skoða líka fyrir þa´sem eiga ekki pening í dýrari uppfærslur, hvað er besta dótið hverju sinni í low end og medium end vélum. 1-2 ára gamall búnaður.
Hvernig hljómar það ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Það er alveg laukrétt hjá þér. En ef menn eru að uppfæra á annað borð er flott að benda þeim samt á core 2 .
getur fengið ódýr minni og borð í sama flokki.
Og þá eru menn líka betur orðnir undirbúinir fyrir framtíðina.
Að uppfæra bara í X2 örgjörva kostar S939 móðurborð þar sem að AMD64 3200 er á Socket 754 ef mig minnir rétt.
Það er því óþarfa peningum eytt.
Annars ættum við kannski að skoða líka fyrir þa´sem eiga ekki pening í dýrari uppfærslur, hvað er besta dótið hverju sinni í low end og medium end vélum. 1-2 ára gamall búnaður.
Hvernig hljómar það ?
Það er líka til AMD64 3200+ á 939 og AM2 socket
Hljómar?
Það hljómar eins og ég var að gera !!!