Þannig að ég verð að hafa afgang af peningnum í hitt líka!
Eitthvað klikkað, flott, vandað, öflugt, áreiðanlegt og bara meistarverk sem endist í...hvað sem tölvur endast nú mest í dag!
Fumbler skrifaði:Kísildalur 2: Core 2 Quad Q6600, Ram 4GB, HDD 2x500GB, GeForce 8800GTX 768MB, Kr.189.000.- Kannski full lítið eftir til til að kaupa restina hér.
Klemmi skrifaði:Fumbler skrifaði:Kísildalur 2: Core 2 Quad Q6600, Ram 4GB, HDD 2x500GB, GeForce 8800GTX 768MB, Kr.189.000.- Kannski full lítið eftir til til að kaupa restina hér.
Ég held að 111þús. ættu nú að vera nóg fyrir jaðarbúnaði ...