Ég var að spila tölvuleik áðann og svo þegar ég lokaði honum þá varð allt dökkt.. bæði dekstoppið og leikurinn, næ honum ekki venjulegum með að reyna að endurstilla gamma í leiknum sjálfum! og ekki heldur með OSD stillingunum á skjánum og ekki heldur með dótinu sem var með skjákortinu

ekki veit einhver hvað ég gæti reynt?
Edit*
Var búinn að prufa restarta tölvunni líka... en greinilega ekki skjánum! það gerði trixið!

haha þvílik snilld!