tölva sem ég kaupa


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tölva sem ég kaupa

Pósturaf halldorjonsson » Fös 06. Júl 2007 12:57

sælir félagar,

ég er að fara kaupa mér tölvu eftir ca, 2 vikur..
er að spá í að kaupa mér þetta:

1 x Aspire X-Plorer
flottur turnkassi með gluggahlið og 2 kassaviftum með ljósdíóðum, svartur, án aflgjafa
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3909
1 x 520W Corsair HX520 aflgjafi
hljóðlátur og öflugur, styður Crossfire og SLI, ATX 2.0
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3809
1 x Samsung S182D svartur
DVDR+R/RW 18x/8x/16x, DVD-R/RW 18x/6x/16x,CD-R/RW 48x/32x, DL 8x með hugbúnaði
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2298
1 x 320GB Western Digital SE16 - SATA II
300MB/s, með 16MB buffer, 7.200rpm, SATA 150 samhæfður, (venjul. og SATA straum)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2281
1 x Intel Core 2 Duo E6700 2.67GHz, 1066FSB
4MB cache, EM64T, EIST, XT, Retail
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2495
1 x Corsair XMS Dominator pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 1066MHz
240pin PC2-8500, minni með kæliplötum
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2563
1 x Microstar GeForce8 NX8600GTS-T2D256E-HD-OC
256MB 2,1GHz DDR3, 690MHz Core, 128-bit, Dx2, T, HDCP Ready, PCI-E 16X
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3821
1 x MSI 975X Platinum PowerUp Ed.
975X. 5xSATA2R, 4xDDR2, 2xPCI-E 16X Crossfire, GB lan, 7.1 hljóðkort, FW, S775
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2473
1 x Zalman Kopar örgjörvakælivifta
fyri Socket 478/775/754/939/940 (CNPS9500LED)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3764

Verð samtals: 118.150.-


hvað finnst ykkur um þessa vél :) ?


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 06. Júl 2007 16:33

persónulega líkar mér ekki við þennann kassa og finnst hann helvíti ljótur

og síðan er ég ekki mikið fyrir WD diskana, það er oft mikill hávaði í þeim af eigin reynslu




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 06. Júl 2007 16:48

Algerlega sammála síðasta ræðumanni.

Svo myndi ég persónulega taka 8800 GTS 320 mb kort frekar, því þótt það
muni nokkrum þúsundköllum þá munar helv**** mikið í performance.

..Og ég myndi líka taka eitthvað gott P35 borð fram yfir I975. Sérstaklega
þar sem þau yfirklukkast betur og munu styðja NVIDIA SLI í allra nánustu
framtíð. :8)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 06. Júl 2007 16:50

Á WD diska og mæli ekki með þeim. Finnur ekki háværari diska í dag :s


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 06. Júl 2007 17:29

Svo eru WD alltaf að bila í þokkabót.

Afhverju veluru allt hjá att? Ef þú pantaði tölvuna í dag þá fengiru hana
kannski eftir 2 vikur þeir eiga aldrei neitt til á lager þessir menn :lol:

Kíktu í Kísildalinn getur fengið massavél fyrir 120k eða sendu þeim póst á
kisildalur@kisildalur.is og fáðu eitthvað gott tilboð :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Fös 06. Júl 2007 23:56

TechHead skrifaði:..Og ég myndi líka taka eitthvað gott P35 borð fram yfir I975. Sérstaklega
þar sem þau yfirklukkast betur og munu styðja NVIDIA SLI í allra nánustu
framtíð. :8)


Ég var að spá í að fá mér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 2d97f73f5c
sem er P35 og það er samt bara fyrir 776 örgjörva!! mér vantar 775 fyrir örgjörvan minn :)


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 07. Júl 2007 00:49

halldorjonsson skrifaði: mér vantar 775 fyrir örgjörvan minn :)


Á þessu spjallborði tala menn íslensku. Mig vantar.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 07. Júl 2007 14:30

ehm, það er ekki til 776 Socket




Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Lau 07. Júl 2007 15:11

DoRi- skrifaði:ehm, það er ekki til 776 Socket


afhverju segjir att þá að þetta sé 776 :l


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 07. Júl 2007 15:14

halldorjonsson skrifaði:
DoRi- skrifaði:ehm, það er ekki til 776 Socket


afhverju segjir att þá að þetta sé 776 :l



Mistök eru mannleg, og seinast þegar að ég vissi þá eru það mannverur sem að reka att.is.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Lau 07. Júl 2007 19:13

já ókei..


EN hvort 8800 (320mb) skjákortið ætti ég að kaupa mér:

Inno3d GeForce 8800GTS 320MB OC
http://kisildalur.is/?p=2&id=427
eða
Microstar GeForce8 NX8800GTS-OC
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=3766

?


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 07. Júl 2007 20:47

Kortið frá Kísildal audda eðal kort þar á ferð :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 08. Júl 2007 18:33

Takk fyrir allir, ég er þá að spá í að kaupa mér þetta:

1 x Chieftec Dragon3 Mini-Middle
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x 520W Corsair HX520 aflgjafi
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x MSI P35 Neo-F
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 1066FSB
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x Samsung S182D svartur
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x Coolermaster Ultra Silent kassavifta
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
2 x Zalman 92mm kassavifta
http://www.att.is/product_info.php?prod ... d114d89213
1 x GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC
http://kisildalur.is/?p=2&id=436
1 x Samsung Spinpoint 320GB SATA2
http://kisildalur.is/?p=2&id=266
1 x Thermalright Ultra 120
http://kisildalur.is/?p=2&id=510
1 x Inno3d GeForce 8800GTS 320MB OC
http://kisildalur.is/?p=2&id=427

VERÐ SAMTALS: 117 þúsund

Hvað finnst ykkur um þetta?
Ég vill helst ekki fara yfir 120 þúsund kallinn :/


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 08. Júl 2007 19:43

Taktu þennann kassa frekar = Gigabyte Triton

Hann kemur með 2x120mm viftum og svo er hann "Tool-less" sem
þýðir að það er mun minna að skrúfa :8)

Þarna ertu strax búinn að spara þér 6 þúsund kall. Smellir svo hljóðlátri
120mm viftu á Thermalright Kubbinn, t.d. þessi = Scythe S-Flex

Og viti menn þá áttu enn 4 þusund kall eftir sem sparaðist, setur hann náttla uppí 500GB Disk :8)




Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 08. Júl 2007 20:34

TechHead skrifaði:Taktu þennann kassa frekar = Gigabyte Triton

Hann kemur með 2x120mm viftum og svo er hann "Tool-less" sem
þýðir að það er mun minna að skrúfa :8)

Þarna ertu strax búinn að spara þér 6 þúsund kall. Smellir svo hljóðlátri
120mm viftu á Thermalright Kubbinn, t.d. þessi = Scythe S-Flex

Og viti menn þá áttu enn 4 þusund kall eftir sem sparaðist, setur hann náttla uppí 500GB Disk :8)


ja en það er vesen.. þvi þa þarf eg að kaupa þennan turnkassa, fara með upp i att.. og segja "eg var að panta þetta" setjið það i þennan turnkassa, og keyra til grindo og biða i ca 5 daga og fara aftur upp i att, sækja stuffið mitt, fara i kisildal, sækja stuffið mitt og fara heim og redda þessu..

í staðinn fyrir að kaupa þetta hja att, sækja stuffið hja att, fara i kisildal, heim skella skjakortinu og þvi saman og blingblangbuss fara i tölvuna :D
hehe eg veit ekkert hvað eg er að segja en allavega þa langar mer i þennan turnkassa hja tolvuvirkni, en þa kemur þetta vesen sko


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 08. Júl 2007 20:45

Afhverju bíða í 5 daga? :shock:




Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Sun 08. Júl 2007 22:22

TechHead skrifaði:Afhverju bíða í 5 daga? :shock:


Því þetta tekur alltaf svo langan tíma hjá þeim að skella eitthverju svo smá drasli í vélinna.. alltaf svona ca. 20 vélar inná lager eða eitthvað :l


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D