Hvort 8800 GTX skjákortið er öflugra/betra?


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort 8800 GTX skjákortið er öflugra/betra?

Pósturaf halldorjonsson » Fös 22. Jún 2007 01:38

Jám,

Hvort 8800 GTX skjákortið er öflugra/betra?

START.is:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1748
KISILDALUR.is:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=426

eða ef þetta er ekki það besta, hvar er besta kortið? :D


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 22. Jún 2007 10:09

Allt sömu kort.

Mismunandi yfirklukkuð kannski, ef það er tekið fram og kælingin gæti verið mismunandi.

Mín besta reynsla er af BFG kortunum.

Þau fást í Tölvutækni held ég eingöngu.


100% silent kæling og þau koma lítilllega yfirklukkuð. auk þess fylgir með eitthvað af drasli svo sem bolur og lífstíðarábyrgð á kortinu frá framleiðanda ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 22. Jún 2007 19:56

Halló skellir þér á eitt svona skrímsli:
Sapphire Radeon HD X2900XT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=497


Kísildalur.is þar sem nördin versla


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 22. Jún 2007 21:39

"Skrímslið" fæst á 6 þúsund krónum minna hérna - HD2900XT



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 22. Jún 2007 23:52

Þetta er dæmi um tilgangslausan titil, sem pirrar mig yfirleitt [hovrt er betra?]


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Fös 22. Jún 2007 23:55

Viktor skrifaði:Þetta er dæmi um tilgangslausan titil, sem pirrar mig yfirleitt [hovrt er betra?]


þetta er dæmi um tilganglaust svar !


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 22. Jún 2007 23:56

halldorjonsson skrifaði:
Viktor skrifaði:Þetta er dæmi um tilgangslausan titil, sem pirrar mig yfirleitt [hovrt er betra?]


þetta er dæmi um tilganglaust svar !


Nei..var að benda þér á að gera lýsandi titla.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 23. Jún 2007 03:54

halldorjonsson skrifaði:
Viktor skrifaði:Þetta er dæmi um tilgangslausan titil, sem pirrar mig yfirleitt [hovrt er betra?]


þetta er dæmi um tilganglaust svar !


nei alls ekki þar sem að í rauninni þá er þetta svar engan vegin eftir reglum á þessu spjallborði


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Jún 2007 10:23

Titli breytt....vonandi eru allir ánægðir núna:)




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 30. Jún 2007 13:54

ÓmarSmith skrifaði:Allt sömu kort.

Mismunandi yfirklukkuð kannski, ef það er tekið fram og kælingin gæti verið mismunandi.

Mín besta reynsla er af BFG kortunum.

Þau fást í Tölvutækni held ég eingöngu.


100% silent kæling og þau koma lítilllega yfirklukkuð. auk þess fylgir með eitthvað af drasli svo sem bolur og lífstíðarábyrgð á kortinu frá framleiðanda ;)


BFG = best

langar mest í þau.. enda mest overckockuð


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 01. Júl 2007 01:56

Harvest skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Allt sömu kort.

Mismunandi yfirklukkuð kannski, ef það er tekið fram og kælingin gæti verið mismunandi.

Mín besta reynsla er af BFG kortunum.

Þau fást í Tölvutækni held ég eingöngu.


100% silent kæling og þau koma lítilllega yfirklukkuð. auk þess fylgir með eitthvað af drasli svo sem bolur og lífstíðarábyrgð á kortinu frá framleiðanda ;)


BFG = best

langar mest í þau.. enda mest overckockuð

Inno3D kortið er 590/1900 en BFG er 600/1800.

BFG kortið er 10 MHz hraðara á kjarna.
Inno3D kortið er 100MHz hraðara á minni.

Ég myndi veðja á að Inno3D kortið tæki sigur ef þessi kort væru borin saman í bencmarki,það yrði samt svakalega close call.
Og ég kaupi mína boli í DOGMA. :lol:

@ÓmarSmith
Er ekki sama vifta á BFG GTX og öðrum GTX kortum.
100% silent ? hvernig færðu það út. :?:




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 01. Júl 2007 02:20

Taxi skrifaði:
Harvest skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Allt sömu kort.

Mismunandi yfirklukkuð kannski, ef það er tekið fram og kælingin gæti verið mismunandi.

Mín besta reynsla er af BFG kortunum.

Þau fást í Tölvutækni held ég eingöngu.


100% silent kæling og þau koma lítilllega yfirklukkuð. auk þess fylgir með eitthvað af drasli svo sem bolur og lífstíðarábyrgð á kortinu frá framleiðanda ;)


BFG = best

langar mest í þau.. enda mest overckockuð

Inno3D kortið er 590/1900 en BFG er 600/1800.

BFG kortið er 10 MHz hraðara á kjarna.
Inno3D kortið er 100MHz hraðara á minni.

Ég myndi veðja á að Inno3D kortið tæki sigur ef þessi kort væru borin saman í bencmarki,það yrði samt svakalega close call.
Og ég kaupi mína boli í DOGMA. :lol:

@ÓmarSmith
Er ekki sama vifta á BFG GTX og öðrum GTX kortum.
100% silent ? hvernig færðu það út. :?:


Tvípóst :shock:

En já.. sennilega kæmu þessi Inno3D betur út. En samt. Finnst BFG svalara en eitthvað Inno3D (hehe, það er auðvita bara ég).

Og hvað var þetta með að þú keiptir bolina þína í dogma? ég geri það líka :P

áttu flottan bol


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Sun 01. Júl 2007 10:04

ÓmarSmith skrifaði:100% silent kæling og þau koma lítilllega yfirklukkuð. auk þess fylgir með eitthvað af drasli svo sem bolur og lífstíðarábyrgð á kortinu frá framleiðanda ;)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 01. Júl 2007 13:01

Afsakið tvípóstinn,veit ekki hvernig það gerðist. :oops:
Fyrsti tvípósturinn minn og stjórnendur geta fjarlægt annann póstinn,plz

Og já ég á flotta boli og var að vitna í póstinn frá Ómari sem þú vitnaðir í.

Ég kaupi mér EKKI skjákort útá aukahluti eins og boli. :roll:




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 01. Júl 2007 16:29

Taxi skrifaði:Afsakið tvípóstinn,veit ekki hvernig það gerðist. :oops:
Fyrsti tvípósturinn minn og stjórnendur geta fjarlægt annann póstinn,plz

Og já ég á flotta boli og var að vitna í póstinn frá Ómari sem þú vitnaðir í.

Ég kaupi mér EKKI skjákort útá aukahluti eins og boli. :roll:


Ég held nú að fáir stökkvi á kortið út af bolnum :P

En ekki er verra að fá hann frítt með...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 02. Júl 2007 16:47

Persónulega langar mig ekkert í merki sem er INNO3D.

En það er kannski bara ótrúlega gott kort og allt gott um það að segja. Ég hef enga reynslu af því og ætla mér ekkert að breyta því ;)

BFG hefur alltaf staðið fyrir sínu.

Til að mynda þá skildist mér að t.d " Sparkle " kortin komu lang oftast til baka gölluð eða biluð þegar þau voru ódýrust iðulega.

Og þegar ég segi að kælingin sé silent þá á ég við að ég heyri ekkert í henni.
Ég er reyndar með GTS kortið en hef séð svona GTX í gangi og heyrtði ekkert. Bara í PSU og örraviftu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 02. Júl 2007 17:19

Get vottað fyrir það að Sparkle eru mjög áreiðanleg kort, heyrir til undantekninga að þau bili.

Quality control hjá Sparkle var tekið í gegn um það leyti sem þeir tóku að
framleiða Nvidia 7*** línuna.