Nikon D80 linsu hjálp

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nikon D80 linsu hjálp

Pósturaf Pandemic » Mán 28. Maí 2007 22:30

Ég er að fara að fjárfesta í Nikon D80 body og ég var að hugsa um hvað væri sniðugt í linsuvali fyrir svona semi-byrjanda eins og mig. Ég veit ekki með þessa stock-linsur.

Hvað mynduð þið vera að mæla með í sambandi við svona all-around linsu þó ég muni vera að nota myndavélina í model-shot og svoleiðis aðalega.


Ég er að sjá pakka með
:arrow: Zoom Super Wide Angle Nikkor 18-55mm f/3.5-5.6G ED AF-S DX Zoom-Nikkor Autofocus Lens
:arrow: 18-55mm f/3.5-5.6G ED AF-S DX Zoom-Nikkor Autofocus Lens
:arrow: 18-135mm f/3.5-5.6G ED-IF AF-S DX Zoom-Nikkor Lens - líst ágætlega á þessa
:arrow: 28-105mm f/3.5-4.5D IF Zoom Nikkor Autofocus Lens

Hvað er best af þessu fyrir mig? og hvað er best ef allt þetta er rubish? Er vissulega að reyna að halda mig mjög nálægt 1000dollara markinu.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 28. Maí 2007 23:00

Ég veit svosem ekkert um nikon, er canon maður :)
en ég held að 28-105mm f/3.5-4.5D IF Zoom Nikkor Autofocus Lens
sé mjög góð walkaround
Hver er annars crop-factorinn á D80 ? ef hann er hár þá er 28mm kannski í það lengsta sem styttri endinn



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 28. Maí 2007 23:02

1:1,15 heyrði ég einhverstaðar.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 29. Maí 2007 08:07

Láttu mig vita hvað þú endar með að fá og hvar, er einmitt sjálfur að pæla í D80. :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 29. Maí 2007 08:20

Taktu e-a sem er með 2.8 Ljósop.

Annars er 80-200 Nikkor linsan alveg sick. Virkar í allar íþróttir, landslag, dýramyndir og u name it.

soldið mikil zoom kannski er fáránlega skörp linsa og mikið betri en þessar sem taldar eru upp hér að framan.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 29. Maí 2007 10:34

ÓmarSmith skrifaði:Taktu e-a sem er með 2.8 Ljósop.

Annars er 80-200 Nikkor linsan alveg sick. Virkar í allar íþróttir, landslag, dýramyndir og u name it.

soldið mikil zoom kannski er fáránlega skörp linsa og mikið betri en þessar sem taldar eru upp hér að framan.


Pandemic skrifaði: þó ég muni vera að nota myndavélina í model-shot og svoleiðis aðalega.


80mm er dáldið langt sem stutti endin í módel shjúts svo ef við tökum cropfactor inn í þetta þá er hann 92mm, gæti virkað ef þú ert með mjög langt stúdió kannski :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 29. Maí 2007 14:02

Stúdíó ?

Ef viðkomandi ætlar bara í stúdíó þá kannski e-a aðra. En almennt er þessi 80-200 alveg ein sú besta frá Nikkor línunni.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 29. Maí 2007 19:27

ÓmarSmith skrifaði:Stúdíó ?

Ef viðkomandi ætlar bara í stúdíó þá kannski e-a aðra. En almennt er þessi 80-200 alveg ein sú besta frá Nikkor línunni.

Anyways 80mm er í það lengsta imo fyrir myndatöku á fólki.

Fáum bara skipio til að útkljá þetta



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 29. Maí 2007 22:59

Núna er ég soldið kominn á Canon línuna og er það aðalega þar sem vinur minn er með Canon og hann á nokkrar linsur sem hann er viljugur til að lána mér og líka þar sem bróðir minn er að skoða Canon.

17-85mm linsan? er hún að gera sig í model myndum?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 30. Maí 2007 01:00

Pandemic skrifaði:17-85mm linsan? er hún að gera sig í model myndum?


ég er með 17-85mm linsuna á 400d og hún er allveg að virka fínnt :8)

smá preview ein mynd sem ég tók

Mynd



A Magnificent Beast of PC Master Race


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 30. Maí 2007 09:30

Ég get hiklaust mælt með Canon :)
Skoðaðu flickr hjá mér ef þú vilt sjá hvað stock-linsan getur




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 30. Maí 2007 11:51

17-85 er góð, nokkuð skörp og með IS eða Image Stabilizer. Mjög góð walkaround linsa.

Ef þig vantar portrett linsu þá tekur þú bara 50mm 1.8 frá Canon. Það eru lang bestu kaupin alltaf þegar að linsum frá Canon kemur.

Hún er alveg Hníífskörp og klikkuð í portrett. Kostar líka ekki nema milli 10-14 þúsund ný , eftir því hvar þú verslar hana.

Sjálfur er með ég 50mm 1.8 og 17-40L F/4

17-40L hefur varla farið af Boddýinu síðan í janúar. Geðveik linsa í alla staði. ( Range-ið mætti samt auðvitað vera meira )


Þetta er allt spurning í hvað þú hyggst nota vélina í.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 30. Maí 2007 13:30

second that.. 50 fasta er mjög góð, enda er 50mm mjög svipað og mannaugað í range..

er flottasta linsan sem þú færð í price vs. performance!

síðan er náttúrulega hægt að fá sér luxery linsunar seinna meir