Mig vantar góða Digital Myndavél á hagstæðu verði.
Er búinn að lesa hérna aðeins og sýnist eins og að fólk sé að fíla Canon D350 og D400
Er það ekki málið?
Hvar er hagstæðast að kaupa svona?
Er einhver með betri tillögur á myndavélar?
Kveðja.......
*Bætt*
Vá, þessar vélar eru soldið dýrar, er þetta ekki 80k+
Meira svona nálægt 20.000 kallinn þarf ég :S
Svo líka ef ég get keypt svona notaða pro vél, hvar get ég nálgast svoleiðis?
Digital Myndavél
-
Ic4ruz
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef eg hefði verið að kaupa mér myndavél á þurrum budgeti hefði eg valið þessa: http://elko.is/elko/product_detail/?ew_ ... goryid=864
ertu ekki annars að meina Stafræna?
ertu ekki annars að meina Stafræna?
-
CraZy
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Myndavél
Selurinn skrifaði:Mig vantar góða Digital Myndavél á hagstæðu verði.
Er búinn að lesa hérna aðeins og sýnist eins og að fólk sé að fíla Canon D350 og D400
Er það ekki málið?
Hvar er hagstæðast að kaupa svona?
Er einhver með betri tillögur á myndavélar?
Kveðja.......
*Bætt*
Vá, þessar vélar eru soldið dýrar, er þetta ekki 80k+
Meira svona nálægt 20.000 kallinn þarf ég :S
Svo líka ef ég get keypt svona notaða pro vél, hvar get ég nálgast svoleiðis?
*hóst* þær heita 350d og 400d
þú getur fundið notað 350d body niðrí 60k held ég nútildags
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski? http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/
Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski? http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/
Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:
4x0n
Lokaður aðgangur
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Selurinn
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski? http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/
Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:4x0n
Lokaður aðgangur
Hvað er svona betra við hana heldur en Sony vélina?
Sýnist Sony vélin betri og þónokkuð ódýrari
-
AngryMachine
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Hvað varðar notaðar myndavélar þá vill ég benda þig á spjallið á http://www.ljosmyndakeppni.is, það er til söluþráður þar. Ath. að þeir hafa engann ÓmarSmith til þess að nöldra niður verðin þannig að þessar betri vélar eru seldar á rétt fyrir neðan nýverð, þó þær séu notaðar :<
Og eins og 4x0n benti á, þú færð kanski þokkalega 'point and shoot' vél á 20k en ekki high end vél, ekki einu sinni notaða.
Og eins og 4x0n benti á, þú færð kanski þokkalega 'point and shoot' vél á 20k en ekki high end vél, ekki einu sinni notaða.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski? http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/
Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:4x0n
Lokaður aðgangur
Smá einkahúmor hjá umsjónarmönnum og stjórnendum
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
AngryMachine skrifaði:Hvað varðar notaðar myndavélar þá vill ég benda þig á spjallið á http://www.ljosmyndakeppni.is, það er til söluþráður þar. Ath. að þeir hafa engann ÓmarSmith til þess að nöldra niður verðin þannig að þessar betri vélar eru seldar á rétt fyrir neðan nýverð, þó þær séu notaðar :<
Og eins og 4x0n benti á, þú færð kanski þokkalega 'point and shoot' vél á 20k en ekki high end vél, ekki einu sinni notaða.
U Wish, Ég er búinn að vera meðlimur þar í næstum ár
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
hvaða slæma reynsla var/er það?
á sjálfur littla "pocket" vél w-50 ... hefur reynst mér frekar vel sem svona "vasavél"
eina sem ég get set úta hana er að hún ræður illa við iso mikið yfir 200-300 og það er einnig frekar leiðinlegt hvað það er lítið af manual stillingum á henni, eina sem er hægt að stilla er iso, expsoure..
annars eru alveg fín gæði í henni..
á sjálfur littla "pocket" vél w-50 ... hefur reynst mér frekar vel sem svona "vasavél"
eina sem ég get set úta hana er að hún ræður illa við iso mikið yfir 200-300 og það er einnig frekar leiðinlegt hvað það er lítið af manual stillingum á henni, eina sem er hægt að stilla er iso, expsoure..
annars eru alveg fín gæði í henni..