Hvað á að uppfæra fyrst?


Höfundur
Gamliii
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 12. Maí 2007 15:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað á að uppfæra fyrst?

Pósturaf Gamliii » Lau 12. Maí 2007 18:06

Ég var að spá í að uppfæra kvikindið. Það er ekkert gamalt en það er gaman að halda sér í takt við tímann og svona. Það hefur reyndar virkað mjög vel og hef aldrei lent í neinu veseni.
Eins og stendur lítur þetta svona út:

CPU: AMD 64 3500+
Móðurborð: Gigabyte GA-K8NXP-SLI
Minni: 2x512 Corsair 333
Skjákort: GeForce 7800 GT
Kassi: Chieftec Dragon svartur
Kæling: 1x 120 mm vifta framaná (og svo auðvitað PSU og örgjörvaviftan)
PowerSupply: 420w eitthvað ómerkilegt
Hdd: 2x WD 160gb og 320gb

Svo er það spurningin, hvað á ég að uppfæra fyrst? Er einhver hlutur sem er það góður/lélegur að hann passar ekki inní þetta? Veit t.d ekki hvað ég get hlaðið miklu á þetta móðurborð.
Það er allaveganna bókað mál að ég mun fá mér meira minni og kannski einhverjar viftur í viðbót. Fyrir utan það er ég ekki viss. Örgjörvinn? Móðurborðið? Líka spurning hvernig þeir hlutir muni passa og svona. Einhverjar uppástungur?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 13. Maí 2007 00:11

Hmm.. ekki viss um að nýjar viftur falli undir 'uppfærslu' :)

Anyroad.. án þess að skipta um móðurborð þá er helst að fá sér öflugri 939 örgjörva. Og ef þú ert að leika þér og átt skítnóg af pening að fara í nVidia 8800 skjákort til að fá dx10, aðeins hærra fps.. etc. Ekki viss um að þú græðir mikið á því að auka minnið eða td. skipta því út fyrir ddr400 kubbum. En það fer eftir því hvað þú notar tölvuna í.

Ef þú skiptir um móðurborð.. þá fer náttúrulega líka örrinn.. og minnið.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Maí 2007 00:38

Ef þú ert aðallega að spila leiki væri sterkur leikur að kaupa nýtt skjákort.

En annars myndi ég kaupa nýtt móðurborð, örgjörva og minni. Verður að skipta um alla þessa þrenna hluti vegna þess að nýju örgjörvarnir nota önnur CPU socket og DDR2 minni.




Höfundur
Gamliii
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 12. Maí 2007 15:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gamliii » Sun 13. Maí 2007 01:12

Já, það er rétt hjá þér, viftur eru auðvitað bara "viðbætur" frekar en uppfærslur. :D

Er einmitt búinn að vera spá í socketunum á móbbaranum, er bara reyna fresta því að taka allt í gegn, ætli ég bæti ekki bara við minni sem svona tímabundna lausn áður en ég tek kvikindið í gegn.

Annars er ég að miklu leiti í leikjum fyrir utan það að ég vilji náttúrulega að hún virki "smooth"...

P.S. sjitt hvað þessi skjákort eru fljót að verða úrelt, þetta sem ég er með var skíturinn fyrir svona ári... :) (sem er reyndar smá tími þegar út í það er farið)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Maí 2007 11:10

Þetta skjákort sem þú ert með er reyndar alveg fínt, þarft ekkert endilega að uppfæra það.

Ef þú kaupir þér meira minni muntu ekki geta notað það þegar þú uppfærir svo loks restina af tölvunni.




Höfundur
Gamliii
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 12. Maí 2007 15:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gamliii » Sun 13. Maí 2007 13:22

Já, meinar.

ertu þá að meina að 333/400 minnin séu bara orðin úrelt?




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 13. Maí 2007 13:38

Gamliii skrifaði:Já, meinar.

ertu þá að meina að 333/400 minnin séu bara orðin úrelt?

Já,DDR2 er nýji standardinn og DDR3 er að koma.