Getur einhver staðfest það hvort að ATI R600 verði seinkað enn og aftur??
Hef verið að lesa um þetta í kvöld út um allan vefinn, líður samt eins og eitthvað sé ekki allveg eins og það eigi að vera........
Ef þetta er rétt þá eru þetta ömurlegar fréttir........
R600 Seinkað enn meir
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Bara skella sér á 320mb 8800gts og skipta svo yfir ´i R600 í haust eða fyrir jólin. Þá verður toppverðið líka búið að lækka aðeins og þú með topp kort allan tímann á meðan
Fjárhagslega besti kosturinn
Fjárhagslega besti kosturinn
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s