@Arinn@ skrifaði:ER benchp þarna bara 8800GTS hvotr er það yfirklukka eða hitt ? fyrir 320mb kortið ?
Þú serð það
8800GTS O.C er held ég 320mb kortið
8800GTS er bara venjulega GTS kortið.
I mörgum tilfellum kemur það betur út en 640mb reference kortið þar sem að 320mb kvikindið er überklukkað frá framleiðanda.
Þið sjáið líka t.d munin á þessu 320mb korti versus 512mb 7900GTX. Þetta er alveg rúst
Svo skemmir ekki fyrir að þetta kort er á um 35 - 37 hérna á klakanum við komu. Það ætti að vera komið í súperverð með vorinu.
Verðið er gott og maður sér fyrir sér 2 x svona í SLI, það myndi lungnahreinsa GTX kortið myndi ég telja .
Ég vil sjá Fletch taka SLI pakka á þetta kort.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s