well, DX10 kortin í dag eru öll betri en öll DX9 kortin sem eru í boði held ég alveg örugglega.
Sumir vilja bara vera með það besta líklegast. Annars er ég alveg sammála þér að bíða með DX10 kort þar til að þessir leikir fara að detta inn af alvöru.SBR í sumar og haust.
Sjá hvernig DX9 kortin höndla þá, ef illa að þá uppfæra í það kort sem ræður vel við þetta
SKynsamlegasti kosturinn vissulega.
Ekki gleyma að menn VERÐA að vera með VISTA líka til að DX10 kortin virki.(semDX10 kort)
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s