Val á Shuttle kassa


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Val á Shuttle kassa

Pósturaf olafurjonsson » Lau 02. Des 2006 22:40

Ég var ekki viss hvar ég ætti að setja þennan þráð þannig ég ákvað að setja hann hérna.

Já ég er að pæla í því að fá mér shuttle kassa og taka allt draslið mitt úr minni og setja í shuttleinn, en ég er með 2 í huga http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... XPC_SN21G5

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1232

Ég veit að tölvuvirknistölvan er ódýrari en ég var bara að pæla hún er með minni aflgjafa það er að segja 250w en hin með 350w skiptir það e-h máli? Annars hvað finnst ykkkur og hvaða tölva er betri ?


Og ef þetta hjálpar e-h þá ætla ég að færa úr minni yfir í shuttleinn AMD 64 3500+ 2,2 ghz, 2048 mb 400mhz vinnsluminni, GeForce 6600 gt 128 mb(kannski að ég kaupi mér annað). 250gb harður diskur, eitthvað nVida nMixer hljóðkort og innbyggt þráðlausnet kort.

Ég mun aðalega nota tölvuna í leiki og annnars slíkt.


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 02. Des 2006 22:42

Þetta ætti að vera í uppfærslum :roll:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Pósturaf olafurjonsson » Sun 03. Des 2006 17:28

allt i lagi þá gerir kallinn annan þráð þar !


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 03. Des 2006 17:36

olafurjonsson skrifaði:allt i lagi þá gerir kallinn annan þráð þar !


Sko láttu frekar færa þennann þráð :) ertu búinn að lesa reglurnar ?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 03. Des 2006 19:18

Fært og titli breytt.

Velkominn á vaktina, ég vill minna þig á að lesa reglurnar.




Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Sun 03. Des 2006 20:03

Var að pæla í sama hlutnum um daginn og mér leist alltaf lang best á þennan : http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... AMD_SN27P2

Aðeins dýrari reyndar :?




Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Pósturaf olafurjonsson » Sun 03. Des 2006 22:56

já ég verð bara að finna kassa með móðurborð sem passar við minn örgjörva, vinnsluminni og skjákort


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W