Slot loading Drif


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Slot loading Drif

Pósturaf Ragnar » Lau 04. Nóv 2006 20:12

Er eitthvað vit í því að fá sér svona Slot loading drif? Ég hef verið að heyra að svona drif bili meira en venjuleg drif. Allavega ég hef bara fundið eitt sem eitthvað er varið í Plextor PX-716AL
Mynd

http://www.plextor.com/english/products/716AL.htm

Gaman væri að fá ykkar álit á svona slot drifum.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 04. Nóv 2006 20:35

Ég var með svona DVD drif, reyndar ekki Plextor, þetta er bara þægilegt. Bilaði ekkert né skemmdi diska. Minnir að það hafi verið NEC drif.

Hef ekki séð svona nýlega samt.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Lau 04. Nóv 2006 22:08

Gott að heyra




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 05. Nóv 2006 15:44

Man það núna, það var Pioneer drif



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 05. Nóv 2006 18:46

var einmitt einu sinni með svona Pioneer drif


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 06. Nóv 2006 00:01

Ég hef átt svona pioneer drif, það var reyndar orðið hálfleiðinlegt með að lesa diska undir endann :?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.