Ég var að hlusta á tónlist og hún hélt nú samt áfram, ég bíð í smá stund prófa ctrl+alt+del, ALT+f4 og ýmislegt og endar með að ég restarta bara tölvunni. Hún er kominn vel á veg og þegar windows loading dótið er farið kemur bluescreen, og það alvöru blúskrín, allt blátt! engir valmöguleikar ekkert! ég prófa Ctrl+alt+del og allt það og kemst að því að þegar ég geri alt+f4 verður allt bara svart í staðin fyrir blátt : / ég prófa CTRL+ALT+del og allt verður blátt aftur og svona heldur þetta áfram í smá stund þangað til ég gefst upp og restarta aftur það gerist það nákvæmlega það sama, ég ákveð að bíða aðeins meðan blúskrínið er en ekkert gerist þannig að ég slekk á tölvunni og fer í tölvu foreldra minna og sit þar núna að skrifa þetta.
Btw, þetta er ný tölva þannig að ég tel afskaplega ólíklegt að skjákortið hafi gefið sig eða eitthvað svoleiðis.
Hafið þið einvherja hugmynd hvernig ég get lagað þetta eða hefur þetta kannski gerst við ykkur? Öll hjálp MJÖG VEL þegin!!
Plís svarið fljótt
