Ný übercompútah!

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Ný übercompútah!

Pósturaf kemiztry » Þri 11. Júl 2006 14:04

Jæja þá er maður loksins búinn að uppfæra gamla jálkinn sinn! Það gaf nú augaleið að fara beint í AMD enda er Intel ekki að gera sig í dag (Guðjón, nei þú mátt ekki commenta á þetta!).

Gripurinn samanstendur af þessum íhlutum.
AMD X2 4200+ Dual Core
2GB (2x 1GB) Corsair Platinum TwinX minni (2-3-3-6)
MSI S939 SLI-FI móðurborð
MSI Geforce 7900GT 256MB skjákort (bara eitt sem í bili)
Antec P180 turnkassi
Antec NeoHE 500w (fæ á miðvikudag)

Eflaust eru sumir að velta fyrir sér afhverju ég er að pósta þessu hér! Jú.. smá vandamál... ef vandamál er hægt að kalla. Málið er að minnið er uppsett sem default á 167MHz. Ok gott og vel ég prófaði að breyta þessu yfir í 200MHz en þá fór ég að lenda í BSOD þegar ég prófaði CS:Source.
Nú er ég að spá hvort að minnið höndli ekki þessi 200MHz ??
Svo getur vel verið að ég hafi verið að gera TÓMA vitleysu í BIOSinum enda er ég verri en hinn versti nýliði í svona minniskjaftæði :D
En er einhver hér með svona móðurborð og kannast við þetta "vandamál" ?


kemiztry


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 11. Júl 2006 16:51

ertu semsagt að reyna að keyra PC2700 í PC3200 ?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 11. Júl 2006 17:30

ath CPC stillinguna, ekki öll 2GB minni sem þola 1T, ef þetta er stillt á 1T prófaðu þá 2T

Getur líka prófað að hækka VDIMM í 2.70-2.75V

bættu líka við /usepmtimer í boot.ini, annars laggaru í mörgum leikjum, þar á meðal CSS (dual core bug'ið)


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 11. Júl 2006 17:55

Þetta er minnið sem ég fékk mér
http://corsairmemory.com/corsair/products/specs/twinx2048-3200c2.pdf
Þetta er svo móbóið
http://www.msi.com.tw/program/products/mainboard/mbd/pro_mbd_detail.php?UID=681

Minnið er stillt á 2T skv. BIOS og latencyið er í tómu rugli. Það er í 3-6-8-7 eða eitthvað álíka asnalegt (er í vinnunni eins og er)
Ég prófaði að stilla á 1T þá bara kveiknaði hreinlega ekki á sjákortinu eftir það :) Þannig ég þurfti að resetta BIOSinn. En ég prófa þetta með VDIMM þegar ég kem heim og sama með /usepmtimer :wink:
Thanks!


kemiztry


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 11. Júl 2006 18:47

Þetta hljómar bara eins og móðurborðið sem þú ert með sé með eitthvað issue gegn þessu minni...
prófaðu að fá eitthvað DDR400(PC3200) lánað hjá einhverjum vini þínum og gáðu hvort þetta virki.

Hef margoft lennt í þessu ... sérstaklega með OCZ ... urrr OCZ



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Júl 2006 18:58

lol!!! fórst yfir í AMD og strax vandamál...
þér var nær :twisted:
p.s. er ekki intel að koma með conore núna í júli sem gerir alla örgjörva úrlelta?



Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 11. Júl 2006 21:31

GuðjónR skrifaði:lol!!! fórst yfir í AMD og strax vandamál...
þér var nær :twisted:
p.s. er ekki intel að koma með conore núna í júli sem gerir alla örgjörva úrlelta?


Tengist ekkert örgjörvanum að minnið keyrir vitlaust. Held það sé nú aðeins lengra í þennan Conroe örgjörva en núna strax í júlí.

Er málið semsagt að hækka VDIMM í samráði við 1T og það allt saman? Er alveg gjörsamlega clueless í þessu :D


kemiztry


Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Pósturaf Cikster » Þri 11. Júl 2006 21:44

Mæli með að þú uppfærir bios á móðurborðinu. Ég er með K8N Diamond Plus borðið og var í bölvuðu böggi með minnið minn (OCZ) þangað til fyrir stuttu að þeir komu með nýjan bios sem virkar mjög vel.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Júl 2006 21:47

kemiztry skrifaði:Tengist ekkert örgjörvanum að minnið keyrir vitlaust.

Ég veit...ég bara varð!
annars...til hamingju með gripinn ;)



Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 11. Júl 2006 22:06

Cikster: takk prófa það

GuðjónR: takk fyrir það líka :) Loksins keyrir CS:Source vel hjá manni :D


kemiztry

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Júl 2006 22:32

kemiztry skrifaði:GuðjónR: takk fyrir það líka :) Loksins keyrir CS:Source vel hjá manni :D

Já talandi um það...hvernig vél varstu með og hvert var pingið í cs-source?



Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 12. Júl 2006 00:27

GuðjónR skrifaði:
kemiztry skrifaði:GuðjónR: takk fyrir það líka :) Loksins keyrir CS:Source vel hjá manni :D

Já talandi um það...hvernig vél varstu með og hvert var pingið í cs-source?


Intel Pentium 4 3.06 GHz
1GB DDR333 Kingston HyperX
WD 74GB Raptor
MSI Geforce 6800 128MB skjákort
Gigabyte SINXP 1394 móðurborð


kemiztry

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Júl 2006 08:07

GuðjónR skrifaði:
kemiztry skrifaði:Tengist ekkert örgjörvanum að minnið keyrir vitlaust.

Ég veit...ég bara varð!
annars...til hamingju með gripinn ;)


Reyndar... í þessu tilfelli tengist það einmit örgjörfanum að minnið keyrist illa, þar sem að minnis controllerinn er í örgjörfanum ;) það tengist honum já, en það er enganvegin hægt að kenna honum um þetta samt.

GuðjónR:
Official Release á conroe er núna í enda júlí, en ég býst ekki við að sjá hann hérna á íslandi, eða hvað þá að eiga séns að ná eintaki á góðu verði fyrr en eftir svoan 3-4 mánuði


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 12. Júl 2006 20:08

Djö getur maður verið heimskur stundum! Ég fór svona aðeins að spurjast í kringum mig hvað gæti verið málið með minnið. Jújú... þá var kallinn með þetta í vitlausum banka og þ.a.l. kom það sem DDR333 :D
Maður veit varla hvort maður eigi að dirfast að segja frá þessu hér!! Skömmin er svo mikil hehe.

En ég var að fá Antec NeoHE 500w aflgjafann... og sweeeeet silence :D
Hér er slóð á kvikindið...

Ein spurning... nú er helvítans chipset-viftan að keyra á 5800rpm skv. BIOS. Hefur einhver prófað að taka þetta helvíti hreinlega úr sambandi?


kemiztry

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 13. Júl 2006 16:41

þetta chipsetið og þá ertu í góðum málum, mæli ekki með að taka hana bara úr sambandi frekar setja þetta í staðinn

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Júl 2006 16:48

viddi skrifaði:þetta chipsetið og þá ertu í góðum málum, mæli ekki með að taka hana bara úr sambandi frekar setja þetta í staðinn

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668


Vandamálið er að skjákortið fer akkúrat fyrir miðju á viftunni. Spurning hvort það væri samt hægt að fúska þetta aðeins til. Semsagt saga af nokkra pinna...


kemiztry

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 13. Júl 2006 16:52

þú getur brotið nokkra pinna af það er í lagi



A Magnificent Beast of PC Master Race


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Fim 13. Júl 2006 16:59

kannski hentar þessi betur ?
http://www.computer.is/vorur/5095


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB

Skjámynd

Höfundur
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Júl 2006 16:59

Já ætli maður kanni það ekki. Missionið er allavegana að gera kvikindið alveg hljóðlausa. Næst á dagskrá er Zalman viftur. Semsagt þessi á örrann og svo þessi bastard á skjákortið. Vonandi að þetta dugi :D


kemiztry