Lítil spurning um 2 móðurborð


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Lítil spurning um 2 móðurborð

Pósturaf Harvest » Sun 21. Maí 2006 15:50

Daginn

Mig langar til að forvitnast um hver munurinn á þessum tvem móðurborðum er:

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=1270

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_165&products_id=2361&osCsid=68aa6694bf1c01c5c5936a247b0b7df7


eins og þið kanski sjáið er mikill verðmunur þarna á milli...mín spurning til ykkar er:

hver er munurinn og hvort er betra, eða eru þetta sömu borðin bara mikill verðmunur :)


annað....eru þetta ekki með betri borðum á markaðnum??? eða á ég að hugsa um önnur borð en þessi?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 21. Maí 2006 17:22

Mér sýnist þetta hreinlega bara vera nákvæmlega sama borðið.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 21. Maí 2006 17:36

já....



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 21. Maí 2006 21:49

Það sýnist mér nú líka..vá verðmunur!!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 21. Maí 2006 21:56

@tt á bara eftir að lækka hjá sér, nýlækkað verðið hjá hinum held ég
same thing


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 21. Maí 2006 22:10

þetta verð er búið að vera svona í start alveg heillengi




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 21. Maí 2006 22:11

Þá hef ég ekki hugmynd, att okurbúlla?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 21. Maí 2006 22:32

start alltaf þeir dýrustu.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 21. Maí 2006 22:53

ha... ?

Start eru alls ekki dýrastir... eina sem er ódýrt hjá att er stuffið sem þeir birta á vaktinni til að vera alltaf grænir.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Sun 21. Maí 2006 23:16

start hafa að mínu mati verið mjög sanngjarnir í verði




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 22. Maí 2006 14:13

Sama hvaða vöru ég leita, þá eru start oftast með þeim dýrustu.