Vantar hjálp með Multimedia keys.
Útskýring á vandamáli: Ýti á takka og ekki gerist. (Virkar enginn takki nema Sleep-takkinn)
Reyndar lausnir á vandamáli: Búinn að prófa að Re-installa driver, endurræsingu og taka lyklaborðið úr sambandi og setja það aftur í samband.
Lýsing á lyklaborði: Þráðlaust svart Chicony lyklaborð.
Hjálp með Multimedia Keys
-
Guðni Massi
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
Rusty
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu að nota eitthvað forrit sem fyldgdi lyklaborðinu til að stjórna þessum Multimedia Keys? Eru þetta einhverjir forritanlegir Multimedia Keys, eða bara Play/Pause etc.? Ef þetta eru play/pause etc. takkar, hvaða forrit notarðu undir tónlist? Oft þarf að stilla forritin sjálf sér til að taka á móti þessum tökkum.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Guðni Massi
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur