Ace Margmiðlunartölva P4
Örgjörvi - Intel PD 920 DualCore 2.8GHz, 2x2MB cache, SpeedStep, VT, EM64T
Móðurborð - MSI P4N SLI-FI - nForce4, 4xSATA2 Raid, 4xDDR2 800, 2x PCI-E 16X, GB lan, FW, 7.1 hljóð, S775
Minni - 2GB - pöruð 2stk. 1GB DDR2, 667MHz, 240pin PC2-5300, CL5 Corsair Value Select vinnsluminni
Harðdiskur - 320 GB WD Caviar SE16 - SATA II 300MB/s, 7200RPM og 16MB buffer
Skrifari - 16xDVD±/DL 8x skrifari 16x DVD skrifari, 48x CD og DVD drif
Skjákort - MSI GeForce7 NX7900GT-VT2D256E, 256MB 1,32GHz DDR3, 450MHz Core, 256-bit, Dx2, T, V, PCI-E 16X
Skjár - 17" Acer AL1751AS Gamers Edition, Slimline LCD, CrystalBrite, 1280X1024, 500:1, 8ms, VGA, DVI,
Netkort - Innbyggt 10/100/1000 Gigabit Lan
Aflgjafi – Antec Sonata 2 svartur miðturn M/450W P
Hátalarar - 5.1 Altec Lansing hátalarakerfi, 5 öflugir hátalarar og risa bassabox
Svo er lyklaborð og mús og þannig dót, einnig er KWORLD sjónvarpskort í tölvunni.
Verðið er hvorki meira né minna en 189.900 kr.
Nú koma spurningarnar: Ætti ég kaupa þetta? Gæti ég kannski fengið betri hlut ódýrari annars staðar?
Endilega komið með svör þar sem ég er enginn sérfræðingur í þessum efnum.