Hver er munurinn á Pútín og Trump?

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 8685
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn á Pútín og Trump?

Pósturaf rapport » Lau 03. Jan 2026 17:19

https://www.visir.is/g/20262824057d/vak ... and-tekinn

Galið hversu vitlaus þessi maður er, að hafa tögl og haldir á öllu sem USA gerir og getur gert... og velur að gera þetta.




Viggi
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 137
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?

Pósturaf Viggi » Lau 03. Jan 2026 21:08

Olía og rare earth minnerals er ástæðan. Vilja bara ná allri suður ameríku undir sinn hatt. Svo er stórhættulegt að kína sé í bissness og þá er lausnin að taka yfir draslið

https://youtu.be/YnD0p5F7MNs?si=iB5VSXM27dYNKVEh
Síðast breytt af Viggi á Lau 03. Jan 2026 21:08, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 8685
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?

Pósturaf rapport » Lau 03. Jan 2026 21:36

Viggi skrifaði:Olía og rare earth minnerals er ástæðan. Vilja bara ná allri suður ameríku undir sinn hatt. Svo er stórhættulegt að kína sé í bissness og þá er lausnin að taka yfir draslið

https://youtu.be/YnD0p5F7MNs?si=iB5VSXM27dYNKVEh


Maður hélt bara að mannkynið væri komið lengra en þetta.

Það er ótrúlegt hvað lægsti samþættari í vitsmunum skemmir fyrir heildinni.



Skjámynd

Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 375
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?

Pósturaf Henjo » Lau 03. Jan 2026 22:13

Og núna er Prump byrjaður að tala um Mexikó.

"Trump on Mexican President Claudia Sheinbaum: "The cartels are running Mexico. She's not running Mexico. We could be politically correct and be nice and say, 'Oh, yes, she is.' No no. She's very frightened of the cartels. They're running Mexico. And I've asked her number times, 'Would you like us to take out the cartels?' ... something is gonna have to be done with Mexico"

Sagði þetta í viðtali við Fox news núna í dag.