Það er ástæða afhverju ólettar konur eiga t.d. ekki drekka áfengi. Því við viljum búa til gallalaus börn.
Sama hérna, það er hlutverk sæðisbankans að koma í veg fyrir að sæði er notað sem ber t.d. genagalla.
Það er alls ekki verið að seiga að það hefði verið betra ef þetta fólk hefði aldrei fæðst. Þessir atburðir, fæðing og sæðisval eiga sér stað á gjörsamlega mismunandi tímum.
Þessi hugmynd þín að lífið eigi ekki að vera sanngjarnt er bara þín. Fólk er alveg frjálst að reyna eins og það getur að búa til aðstæður þar sem hlutir er sanngjarnir.
Það er fullt af veikindum og öðru sem drap fólk í gamla daga, þetta fólk var bara óheppið því það fæddist bara þannig. En í dag er margt af því ekki vandamál því við kunnum að laga það. Eða eigum við kannski ekki að gera það, eigum að láta vita lækna að þeir vita ekki hvernig lífið virkar. Því það er "Mjög algeng mistök sem fólk gerir er að halda að lífið eigi að vera sanngjarnt."
Ef tæknin í Gattaca væri til, þar sem við gætum bara einn tveir og bingó sagt til hvort einstaklingur muni deyja úr hjartasjúkdomi, krabameini eða öðru, þá er það frábært því þarna væri hægt að bæta lífsgæði gífurlega. Vandamálið í myndinni var hvernig þessar upplýsingar voru notaðar.
Ég googlað ástæður afhverju sæðisbankar myndu afþakka sæði. Þetta er frá banka í BNA.
You have a blood disease or clotting disorder
You have provided sex for money or drugs
You have had genital warts
You inject yourself with medicine for non-medicinal reasons
You or someone in your family has serious hereditary diseases
You are or have been a sperm donor at another sperm bank
You have had sex with another man
You are a donor-conceived child
You are adopted
You must have acquired a minimum of a high school diploma or GED
You are physically and mentally healthy
Low sperm count or poor motility
Your age and height
Mental and physical health
Áhugavert lesning. Þetta er alls ekki þannig að hver sem getur bara farið og fengið það í glass og skilað því inn. Það er ákveðin standard, eitt af því er að genagallar eru ekki til staðar. Ef það gerist, þá eru það mistök. Eins einfalt og það er. Enda ef ég væri kona þá myndi ég ekki vilja rusl sæði. Ég myndi ekki vilja að barnið mitt myndi deyja úr krabbameini vegna genagalla. Nei, ég myndi vilja top quality stuff.