Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Ég er persónulega á móti aðild, en aðstæður geta alltaf breyst í þessum heimi okkar.
Finnst tilvalið að stofna þráð til að halda utan um þetta viðfangsefni, sem mun örugglega verða heitara fljótlega.
Rakst á þessa frétt
EU could admit new members by 2030, says its foreign policy chief
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... licy-chief
Þarna er Svartfajallaland nefnt sem land sem mun fyrst koma inn í bandalagið. Þeir sóttu um aðild 2008 og hafa verið í virku ferli síðan þá. Ef þeir komast svo loks inn 2030 þá þýðir það 22 ára ferli.
Gæti verið að aðildarsinnar séu of bjartsýnir á hvað myndi taka Ísland stuttan tíma að ganga í ESB, og taka upp evru. Makes me wonder, ef það tekur 20 ár, það er langur tími. Evran kannski lengri tíma?
Verðum að læra að lifa væntanlega með krónunni.
Finnst tilvalið að stofna þráð til að halda utan um þetta viðfangsefni, sem mun örugglega verða heitara fljótlega.
Rakst á þessa frétt
EU could admit new members by 2030, says its foreign policy chief
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... licy-chief
Þarna er Svartfajallaland nefnt sem land sem mun fyrst koma inn í bandalagið. Þeir sóttu um aðild 2008 og hafa verið í virku ferli síðan þá. Ef þeir komast svo loks inn 2030 þá þýðir það 22 ára ferli.
Gæti verið að aðildarsinnar séu of bjartsýnir á hvað myndi taka Ísland stuttan tíma að ganga í ESB, og taka upp evru. Makes me wonder, ef það tekur 20 ár, það er langur tími. Evran kannski lengri tíma?
Verðum að læra að lifa væntanlega með krónunni.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:Ég er persónulega á móti aðild, en aðstæður geta alltaf breyst í þessum heimi okkar.
Finnst tilvalið að stofna þráð til að halda utan um þetta viðfangsefni, sem mun örugglega verða heitara fljótlega.
Rakst á þessa frétt
EU could admit new members by 2030, says its foreign policy chief
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... licy-chief
Þarna er Svartfajallaland nefnt sem land sem mun fyrst koma inn í bandalagið. Þeir sóttu um aðild 2008 og hafa verið í virku ferli síðan þá. Ef þeir komast svo loks inn 2030 þá þýðir það 22 ára ferli.
Gæti verið að aðildarsinnar séu of bjartsýnir á hvað myndi taka Ísland stuttan tíma að ganga í ESB, og taka upp evru. Makes me wonder, ef það tekur 20 ár, það er langur tími. Evran kannski lengri tíma?
Verðum að læra að lifa væntanlega með krónunni.
Munurinn á okkur og Svartfjallalandi er að við erum í EES og búin að innleiða EU regluverkið nú þegar...
Gætum verið komin í EU fyrir 2030, gæti þessvegna tekið eitt - tvö ár ef um kosningaár væri að ræða.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Lönd eins og Albanía eru auðvitað enganvegin sambærilegt og Ísland. Það eru ákveðin skilyrði sem Ísland stenst sem gömul sovíetríki eru ennþá að vinna að. Það myndi aldrei nokkurntíman taka Ísland 20 ár að komast inní sambandið. Það er ekki hvernig þetta virkar. Það hefur tekið lönd innan við þrjú ár að komast inní sambandið. Og tala nú ekki um að Evrópusambandið er mjög spennt að fá okkur til að joina.
Við erum með fjórðu hæðstu húsnæðisvexti í Evrópus. Löndin fyrir ofan okkur eru Rússland, Úkranía og Tyrkland.
En jújú, höldum áfram að sjúga íslensku krónuna. Hann seðlabankastjórinn okkar er búin að lofa að vextir og verðbólgan ætti að fara lækkandi anyday now. Engar áhyggjur.
Við ættum jafnvel að fara ráðleggja Evrópuskum þjóðum að fara nota sína eigin gjaldmiðla. Útlendingar eru mjög spenntir þegar ég fer að útskýra fyrir þeim hvað "indexed loans" er.
Ísland í Evrópusambandið. Skipta íslensku krónunni út fyrir Evruna. Þetta er eina vitið.
Við erum með fjórðu hæðstu húsnæðisvexti í Evrópus. Löndin fyrir ofan okkur eru Rússland, Úkranía og Tyrkland.
En jújú, höldum áfram að sjúga íslensku krónuna. Hann seðlabankastjórinn okkar er búin að lofa að vextir og verðbólgan ætti að fara lækkandi anyday now. Engar áhyggjur.
Við ættum jafnvel að fara ráðleggja Evrópuskum þjóðum að fara nota sína eigin gjaldmiðla. Útlendingar eru mjög spenntir þegar ég fer að útskýra fyrir þeim hvað "indexed loans" er.
Ísland í Evrópusambandið. Skipta íslensku krónunni út fyrir Evruna. Þetta er eina vitið.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Las nokkrar greinar um ESB og copy pastaði það sem mér fannst áhugaverðast, mestmegnis af þessu var samt um bara efnahagsmál. Greinarnar eru frá árunum 2020-2025 og þessvegna geta tölur um vexti og skuldi verið aðeins skakkt.
"Með fullri aðild Íslands að ESB mun þjóðin auka sitt stjórnunarlega sjálfstæði en landið mun fá sex þingmenn á Evrópuþinginu, aðild að ráðherraráði ESB, auk fulltrúa í framkvæmdastjórn ESB og öllum öðrum stofnunum Evrópusambandsins"
"Reglugerðir ESB fjalla flestar um að tryggja aukna neytendavernd, aukna samkeppni, öflugri umhverfisvernd og jafnrétti."
"Upptaka evru mun lækka vexti á Íslandi um 4,5% varanlega enda samsvarar það vaxtamuni íslenskra langtíma ríkisskuldabréfa í krónum miðað við evrur. Heildarskuldir á Íslandi eru um 10 þúsund milljarðar og má því fullyrða að krónan kosti okkur um 450 milljarða á ári, eingöngu í vaxtamun á lánum ríkisins, heimila, sveitarfélaga og fyrirtækja."
"krónan kosti okkur um 450 milljarða á ári"
"Með stríðsátökum í Evrópu og einangrunarstefnu Trump stjórnarinnar verður æ mikilvægara fyrir Ísland að vera meðlimur í alþjóðlegum samtökum eins og Evrópusambandinu."
"Nýleg könnun Eurobarometer meðal íbúa ESB landa sýnir stóraukinn stuðning við Evrópusambandið. Um 74% telja nú land sitt hafa mikinn hag af samstarfinu og um 89% telja að Evrópusamvinnan auki öryggi í álfunni. Um 79% íbúa evru landanna eru ánægð með gjaldmiðilinn."
"Allir núverandi flokkar í stjórnarandstöðu fullyrða að Ísland muni tapa bæði auðlindum sínum og fullveldi við inngöngu í ESB. Ekkert af þessu er rétt enda hefur ESB aldrei haft áhuga á auðlindum aðildarlandanna 27 sem eru öll fullvalda ríki. Það mun einnig eiga við okkur Íslendinga."
"Helstu kostir fullrar aðildar eru lægri vextir og stöðugleiki með upptöku evru, tollfrelsi og aukin tækifæri til samstarfs við Evrópuþjóðir"
"Seðlabankinn er búinn að kanna málið og hefur í ítarlegri skýrslu um gjaldmiðlamál sagt að rannsóknir á áhrif aðildar Íslands að evrusvæðinu bendi til þess að umfang utanríkisviðskipta gæti aukist um allt að 40%."
"Skoðanakönnun meðal frumkvöðla sýndi að um 73% þeirra telja krónuna vera hindrun í nýsköpun. Sjávarútvegurinn og fiskeldið munu fá fullt tollfrelsi á fullunnum afurðum á mörkuðum Evrópu með ESB aðild."
"Við erum 90% inni í ESB: Um 90% alla tilskipana og reglna ESB eru teknar upp hjá okkur án þess að við tökum þátt í sköpun þeirra. Með fullri aðild að ESB munum við hafa mikilvæg áhrif á ákvarðanir ESB gegnum okkar fulltrúa."
"Með fullri aðild geta íslensk fyrirtæki stundað starfsemi sína hindrunarlaust innan ESB. Sjávarútvegur og landbúnaður fengju tollfrjálsan aðgang að markaði þar sem um 500 milljónir búa."
"Unga fólkið okkar fær betri tækifæri til að eignast sitt húsnæði með allt að þrefalt lægri húsnæðisvöxtum. Það fær einnig aukin tækifæri til að afla sér menntunar og starfa í öllum ríkjum ESB. Full aðild tryggir að íslenskir háskólar geti óhindrað tekið þátt í rannsóknarverkefnum."
"Með aðild að ESB er leiðin að upptöku evru auðveld. Hún tryggir stöðugt gengi, lága vexti og styður við það stóra verkefni að ná verðbólgunni niður en verðbólga á evrusvæðinu eru nú komin niður í um 2,4%"
"Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar."
"Heimilin í landinu borga allt að fjórfalda húsnæðisvexti miðað við nágrannalönd sem flest nota evruna eða eru með fastgengi tengt evru eins og Danir."
"krónan, minnsti gjaldmiðill heims sem er hvergi skiptanlegur erlendis. Ekkert þróað smáríki í heiminum er með sjálfstæðan örgjaldmiðil og hafa þau flest tekið upp alþjóðlegan gjaldmiðil."
"Krónan er vistarband af því að launþegar fá útborgað í gjaldmiðli sem gildir hvergi erlendis, sveiflast eins og korktappi í ólgusjó, hefur rýrnað um 99,9% frá því hún var tekinn upp og gerir allar fjárhagslegar áætlanir fólks og fyrirtækja ótraustar."
"Um 250 fyrirtækjum hefur tekist að losna við þetta vistarband og hafa fært sig yfir í alþjóðlegan gjaldmiðil og fá lán sín á margfalt betri kjörum en við hin. Þessi fyrirtæki standa á bak við um 40% af þjóðarframleiðslu Íslands. Þau búa í raun í allt öðru og betra hagkerfi. Með heimild frá ríkinu hafa þau yfirgefið krónuhagkerfið og taka lán á mun betri kjörum en önnur fyrirtæki. Þau geta þannig bætt sína samkeppnisstöðu sem er af hinu góða en skekkir samkeppnisstöðu þeirra fyrirtækja sem fá ekki að taka upp alþjóðlegan gjaldmiðil."
"Heildarskuldir ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja sem nota krónur og fjölskyldna í landinu eru um 8000 milljarðar sem þýðir að það kostar okkur rúmlega 300 milljarða í auka vaxtakostnað að hafa krónuna í stað evru á ári eða tæp 10% af þjóðarframleiðslunni. Þetta samsvarar um 3 milljóna aukakostnaði árlega á hvert meðalheimili í landinu."
"Aukavaxtakostnaður ríkissjóðs vegna krónunnar er áætlaður um 70 milljarðar á ári (um 2% af þjóðarframleiðslu) sem er í raun okkar herkostnaður en flest ríki á Vesturlöndum veita um 2% af þjóðarframleiðslu í herútgjöld."
"Ef hún hefði ekki verið minnkuð um tvö núll fyrir um 40 árum kostaði bensínlítrinn um 30 þúsund krónur í dag, kaffipokinn um 100 þúsund og meðalstór íbúð um 7 milljarða króna."
"Hrunið 2008 fór langverst með okkur hér á Íslandi. Hvergi í hinum vestræna heimi hrundi gjaldmiðillinn um 50%, hvergi fóru lán upp um allt að 100% og hvergi fóru hlutfallslega jafn mörg fyrirtæki og heimili í gjaldþrot. Allt bendir til að krónan hafi þarna verið helsti orsakavaldurinn."
"Íslenska hagkerfið ætti að vera stöðugasta hagkerfi Vesturlanda. Við veiðum um 1,5 milljón tonn af fiski á ári, ár eftir ár. Stóriðjan framleiðir tæp milljón tonn af afurðum á ári og hefur gert það í áratugi. Við framleiðum stöðugt um 18 gígawattstundir af raforku á ári og seljum að mestu til stóriðju og flytum orkuna þannig út sem ál og járnblendi. Við fáum um 2 milljónir ferðamanna ári og hugverkaiðnaðurinn flytur út hugvit og þjónustu fyrir um hundruð milljarða á hverju ári. Þetta ætti að þýða stöðugt gengi og stöðuga lága vexti í öllum venjulegum hagkerfum. Samt erum við með mestu sveiflur á gengi, vöxtum og verðbólgu á Vesturlöndum. Orsakavaldurinn er okkar sveiflukennda, rándýra og úrelta króna."
"Kostir upptöku evru á Íslandi eru auk þess margir: Við fengjum stöðugan gjaldmiðil sem myndi auka erlenda fjárfestingu. Með evru yrði nýsköpunarumhverfið mun betra og stöðugra. Launþegar gætu notað evrurnar í Evrópu án skiptikostnaðar sem nemur allt að 5%. Erlendir bankar og tryggingafélög kæmu til landsins og samkeppni myndi aukast. Seðlabankinn yrði að mestu óþarfur en hann kostar rúma 8 milljarða á ári. Gjaldeyrisvarasjóður yrði óþarfur en hann kostar okkur nú um 40 milljarða á ári. Gjaldeyrisskiptakostnaður vegna milliríkjaviðskipta með evrur myndi minnka um 20-30 milljarða á ári."
"Ef evra væri notuð á Íslandi myndi um 1000 milljarða gjaldeyrisvarasjóður verða óþarfur"
"Fyrirtækin í landinu hefðu mikinn hag af evrunni enda eru um 300 stærstu útflutningsfyrirtækin þegar búin að skipta yfir í erlendan gjaldmiðil og taka nú lán á mun hagstæðari kjörum en önnur fyrirtæki í landinu. Með evru gætu öll fyrirtækin greitt birgjum á evrusvæði gegnum heimabankann, án milligöngu bankanna. Þau gætu notið betri lánskjara, einnig sveitarfélög og ríkissjóður."
"Með evrunni myndi erlend fjárfesting aukast en hún er í dag nánast engin, líklega vegna áhættunnar sem fjárfestar sjá á gengissveiflum krónunnar."
"Húsnæðislán í krónum eru í dag með allt að þrisvar sinnum hærri vöxtum en slík lán í helstu evrulöndum. Sem dæmi myndu vextir af 40 milljón króna íbúðaláni vera um 1600 þúsund krónum lægri á ári af evruláni en af krónuláni. Það gera um 133 þúsund krónur á mánuði, rúmlega 200 þúsund fyrir skatta."
"Aðild að Evrópusambandinu er besta tryggingin sem Íslandi stendur til boða til að tryggja viðskiptahagsmuni og efnahagslegt öryggi þjóðarinnar á þeim viðsjárverðu tímum sem framundan eru. Aðildin að Evrópska efnahagssvæðinu hefur vissulega reynst okkur vel á þeim tæplega þremur áratugum sem liðnir eru frá því að það varð til. En hún mun ekki duga til í breyttum heimi. Aðeins full aðild að ESB mun tryggja þá mikilvægu þjóðarhagsmuni sem hér um ræðir."
"Með fullri aðild Íslands að ESB mun þjóðin auka sitt stjórnunarlega sjálfstæði en landið mun fá sex þingmenn á Evrópuþinginu, aðild að ráðherraráði ESB, auk fulltrúa í framkvæmdastjórn ESB og öllum öðrum stofnunum Evrópusambandsins"
"Reglugerðir ESB fjalla flestar um að tryggja aukna neytendavernd, aukna samkeppni, öflugri umhverfisvernd og jafnrétti."
"Upptaka evru mun lækka vexti á Íslandi um 4,5% varanlega enda samsvarar það vaxtamuni íslenskra langtíma ríkisskuldabréfa í krónum miðað við evrur. Heildarskuldir á Íslandi eru um 10 þúsund milljarðar og má því fullyrða að krónan kosti okkur um 450 milljarða á ári, eingöngu í vaxtamun á lánum ríkisins, heimila, sveitarfélaga og fyrirtækja."
"krónan kosti okkur um 450 milljarða á ári"
"Með stríðsátökum í Evrópu og einangrunarstefnu Trump stjórnarinnar verður æ mikilvægara fyrir Ísland að vera meðlimur í alþjóðlegum samtökum eins og Evrópusambandinu."
"Nýleg könnun Eurobarometer meðal íbúa ESB landa sýnir stóraukinn stuðning við Evrópusambandið. Um 74% telja nú land sitt hafa mikinn hag af samstarfinu og um 89% telja að Evrópusamvinnan auki öryggi í álfunni. Um 79% íbúa evru landanna eru ánægð með gjaldmiðilinn."
"Allir núverandi flokkar í stjórnarandstöðu fullyrða að Ísland muni tapa bæði auðlindum sínum og fullveldi við inngöngu í ESB. Ekkert af þessu er rétt enda hefur ESB aldrei haft áhuga á auðlindum aðildarlandanna 27 sem eru öll fullvalda ríki. Það mun einnig eiga við okkur Íslendinga."
"Helstu kostir fullrar aðildar eru lægri vextir og stöðugleiki með upptöku evru, tollfrelsi og aukin tækifæri til samstarfs við Evrópuþjóðir"
"Seðlabankinn er búinn að kanna málið og hefur í ítarlegri skýrslu um gjaldmiðlamál sagt að rannsóknir á áhrif aðildar Íslands að evrusvæðinu bendi til þess að umfang utanríkisviðskipta gæti aukist um allt að 40%."
"Skoðanakönnun meðal frumkvöðla sýndi að um 73% þeirra telja krónuna vera hindrun í nýsköpun. Sjávarútvegurinn og fiskeldið munu fá fullt tollfrelsi á fullunnum afurðum á mörkuðum Evrópu með ESB aðild."
"Við erum 90% inni í ESB: Um 90% alla tilskipana og reglna ESB eru teknar upp hjá okkur án þess að við tökum þátt í sköpun þeirra. Með fullri aðild að ESB munum við hafa mikilvæg áhrif á ákvarðanir ESB gegnum okkar fulltrúa."
"Með fullri aðild geta íslensk fyrirtæki stundað starfsemi sína hindrunarlaust innan ESB. Sjávarútvegur og landbúnaður fengju tollfrjálsan aðgang að markaði þar sem um 500 milljónir búa."
"Unga fólkið okkar fær betri tækifæri til að eignast sitt húsnæði með allt að þrefalt lægri húsnæðisvöxtum. Það fær einnig aukin tækifæri til að afla sér menntunar og starfa í öllum ríkjum ESB. Full aðild tryggir að íslenskir háskólar geti óhindrað tekið þátt í rannsóknarverkefnum."
"Með aðild að ESB er leiðin að upptöku evru auðveld. Hún tryggir stöðugt gengi, lága vexti og styður við það stóra verkefni að ná verðbólgunni niður en verðbólga á evrusvæðinu eru nú komin niður í um 2,4%"
"Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar."
"Heimilin í landinu borga allt að fjórfalda húsnæðisvexti miðað við nágrannalönd sem flest nota evruna eða eru með fastgengi tengt evru eins og Danir."
"krónan, minnsti gjaldmiðill heims sem er hvergi skiptanlegur erlendis. Ekkert þróað smáríki í heiminum er með sjálfstæðan örgjaldmiðil og hafa þau flest tekið upp alþjóðlegan gjaldmiðil."
"Krónan er vistarband af því að launþegar fá útborgað í gjaldmiðli sem gildir hvergi erlendis, sveiflast eins og korktappi í ólgusjó, hefur rýrnað um 99,9% frá því hún var tekinn upp og gerir allar fjárhagslegar áætlanir fólks og fyrirtækja ótraustar."
"Um 250 fyrirtækjum hefur tekist að losna við þetta vistarband og hafa fært sig yfir í alþjóðlegan gjaldmiðil og fá lán sín á margfalt betri kjörum en við hin. Þessi fyrirtæki standa á bak við um 40% af þjóðarframleiðslu Íslands. Þau búa í raun í allt öðru og betra hagkerfi. Með heimild frá ríkinu hafa þau yfirgefið krónuhagkerfið og taka lán á mun betri kjörum en önnur fyrirtæki. Þau geta þannig bætt sína samkeppnisstöðu sem er af hinu góða en skekkir samkeppnisstöðu þeirra fyrirtækja sem fá ekki að taka upp alþjóðlegan gjaldmiðil."
"Heildarskuldir ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja sem nota krónur og fjölskyldna í landinu eru um 8000 milljarðar sem þýðir að það kostar okkur rúmlega 300 milljarða í auka vaxtakostnað að hafa krónuna í stað evru á ári eða tæp 10% af þjóðarframleiðslunni. Þetta samsvarar um 3 milljóna aukakostnaði árlega á hvert meðalheimili í landinu."
"Aukavaxtakostnaður ríkissjóðs vegna krónunnar er áætlaður um 70 milljarðar á ári (um 2% af þjóðarframleiðslu) sem er í raun okkar herkostnaður en flest ríki á Vesturlöndum veita um 2% af þjóðarframleiðslu í herútgjöld."
"Ef hún hefði ekki verið minnkuð um tvö núll fyrir um 40 árum kostaði bensínlítrinn um 30 þúsund krónur í dag, kaffipokinn um 100 þúsund og meðalstór íbúð um 7 milljarða króna."
"Hrunið 2008 fór langverst með okkur hér á Íslandi. Hvergi í hinum vestræna heimi hrundi gjaldmiðillinn um 50%, hvergi fóru lán upp um allt að 100% og hvergi fóru hlutfallslega jafn mörg fyrirtæki og heimili í gjaldþrot. Allt bendir til að krónan hafi þarna verið helsti orsakavaldurinn."
"Íslenska hagkerfið ætti að vera stöðugasta hagkerfi Vesturlanda. Við veiðum um 1,5 milljón tonn af fiski á ári, ár eftir ár. Stóriðjan framleiðir tæp milljón tonn af afurðum á ári og hefur gert það í áratugi. Við framleiðum stöðugt um 18 gígawattstundir af raforku á ári og seljum að mestu til stóriðju og flytum orkuna þannig út sem ál og járnblendi. Við fáum um 2 milljónir ferðamanna ári og hugverkaiðnaðurinn flytur út hugvit og þjónustu fyrir um hundruð milljarða á hverju ári. Þetta ætti að þýða stöðugt gengi og stöðuga lága vexti í öllum venjulegum hagkerfum. Samt erum við með mestu sveiflur á gengi, vöxtum og verðbólgu á Vesturlöndum. Orsakavaldurinn er okkar sveiflukennda, rándýra og úrelta króna."
"Kostir upptöku evru á Íslandi eru auk þess margir: Við fengjum stöðugan gjaldmiðil sem myndi auka erlenda fjárfestingu. Með evru yrði nýsköpunarumhverfið mun betra og stöðugra. Launþegar gætu notað evrurnar í Evrópu án skiptikostnaðar sem nemur allt að 5%. Erlendir bankar og tryggingafélög kæmu til landsins og samkeppni myndi aukast. Seðlabankinn yrði að mestu óþarfur en hann kostar rúma 8 milljarða á ári. Gjaldeyrisvarasjóður yrði óþarfur en hann kostar okkur nú um 40 milljarða á ári. Gjaldeyrisskiptakostnaður vegna milliríkjaviðskipta með evrur myndi minnka um 20-30 milljarða á ári."
"Ef evra væri notuð á Íslandi myndi um 1000 milljarða gjaldeyrisvarasjóður verða óþarfur"
"Fyrirtækin í landinu hefðu mikinn hag af evrunni enda eru um 300 stærstu útflutningsfyrirtækin þegar búin að skipta yfir í erlendan gjaldmiðil og taka nú lán á mun hagstæðari kjörum en önnur fyrirtæki í landinu. Með evru gætu öll fyrirtækin greitt birgjum á evrusvæði gegnum heimabankann, án milligöngu bankanna. Þau gætu notið betri lánskjara, einnig sveitarfélög og ríkissjóður."
"Með evrunni myndi erlend fjárfesting aukast en hún er í dag nánast engin, líklega vegna áhættunnar sem fjárfestar sjá á gengissveiflum krónunnar."
"Húsnæðislán í krónum eru í dag með allt að þrisvar sinnum hærri vöxtum en slík lán í helstu evrulöndum. Sem dæmi myndu vextir af 40 milljón króna íbúðaláni vera um 1600 þúsund krónum lægri á ári af evruláni en af krónuláni. Það gera um 133 þúsund krónur á mánuði, rúmlega 200 þúsund fyrir skatta."
"Aðild að Evrópusambandinu er besta tryggingin sem Íslandi stendur til boða til að tryggja viðskiptahagsmuni og efnahagslegt öryggi þjóðarinnar á þeim viðsjárverðu tímum sem framundan eru. Aðildin að Evrópska efnahagssvæðinu hefur vissulega reynst okkur vel á þeim tæplega þremur áratugum sem liðnir eru frá því að það varð til. En hún mun ekki duga til í breyttum heimi. Aðeins full aðild að ESB mun tryggja þá mikilvægu þjóðarhagsmuni sem hér um ræðir."
Síðast breytt af Henjo á Fös 07. Nóv 2025 14:17, breytt samtals 1 sinni.
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Stærstu rökin eru gjaldmiðillinn, skiljanlegt og hægt að deila um, en rétt að íslensk króna gæti verið tímaskekkja.
En... staðan núna vs. 2009 þegar Hrunið gnæfði yfir öllu er önnur, þá er ég að meina hvað gjaldmiðla varðar, tækni varðar, crypto-currencies varðar.
Þetta með gjaldmiðla er í mikilli þróun og jafnval staða dollars, hvað þá evru, gæti verið spurningarmerki.
Líklega gæti verið til lausnir sem styrkja gjaldmiðilinn þó ekki þurfi að ganga í ESB. T.d. ISK-stablecoin sem er bundinn við myntkörfu EUR/USD.
En... staðan núna vs. 2009 þegar Hrunið gnæfði yfir öllu er önnur, þá er ég að meina hvað gjaldmiðla varðar, tækni varðar, crypto-currencies varðar.
Þetta með gjaldmiðla er í mikilli þróun og jafnval staða dollars, hvað þá evru, gæti verið spurningarmerki.
Líklega gæti verið til lausnir sem styrkja gjaldmiðilinn þó ekki þurfi að ganga í ESB. T.d. ISK-stablecoin sem er bundinn við myntkörfu EUR/USD.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:Stærstu rökin eru gjaldmiðillinn, skiljanlegt og hægt að deila um, en rétt að íslensk króna gæti verið tímaskekkja.
En... staðan núna vs. 2009 þegar Hrunið gnæfði yfir öllu er önnur, þá er ég að meina hvað gjaldmiðla varðar, tækni varðar, crypto-currencies varðar.
Þetta með gjaldmiðla er í mikilli þróun og jafnval staða dollars, hvað þá evru, gæti verið spurningarmerki.
Líklega gæti verið til lausnir sem styrkja gjaldmiðilinn þó ekki þurfi að ganga í ESB. T.d. ISK-stablecoin sem er bundinn við myntkörfu EUR/USD.
EU og evrusvæðið er miklu meira en bara gjaldmiðill.
Frjálsari viðskipti og neiri samkeppni sem er líklega það sem Ísland vantar
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
rapport skrifaði:appel skrifaði:Stærstu rökin eru gjaldmiðillinn, skiljanlegt og hægt að deila um, en rétt að íslensk króna gæti verið tímaskekkja.
En... staðan núna vs. 2009 þegar Hrunið gnæfði yfir öllu er önnur, þá er ég að meina hvað gjaldmiðla varðar, tækni varðar, crypto-currencies varðar.
Þetta með gjaldmiðla er í mikilli þróun og jafnval staða dollars, hvað þá evru, gæti verið spurningarmerki.
Líklega gæti verið til lausnir sem styrkja gjaldmiðilinn þó ekki þurfi að ganga í ESB. T.d. ISK-stablecoin sem er bundinn við myntkörfu EUR/USD.
EU og evrusvæðið er miklu meira en bara gjaldmiðill.
Frjálsari viðskipti og neiri samkeppni sem er líklega það sem Ísland vantar
Evrópa/ESB ekki meira integrated en það að Ungverjaland þarf að biðja BNA um aðstoð við orkumál sín
Trump says he may give Hungary an exemption on Russian oil sanctions
https://www.bbc.com/news/articles/cp85dvnkpv4o
ástæðan nefnd: Ungverjaland hefur ekki aðgang að höfn, sem er rétt. Ég spyr, eru nágrannaríki Ungverjalands sem eru í ESB að koma í veg fyrir að landið geti flutt inn orku hafleiðina?

*-*
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Mín tilfinning fyrir ESB er þessi...
þessu bandalagi er stjórnað af fyrrum heimsveldum, sem stjórnuðu heiminum hér áður fyrr, Frakkland, Ítalía, og ásamt Þýskalandi sem er jú auðmjúkt gagnvart sögu sinni en er rosalega þvert í samskiptum.
Hvað fyrrum heimsveldin varðar er hrokinn yfirgnæfanlegur. Ísland á ekkert erindi þarna. Danir töldu íslendinga vera annars flokks, hvað helduru að frakkar haldi um íslendinga? Þetta hverfur ekkert svo auðveldlega.
ísland átti í samskiptum við Evrópu allt fram að seinni heimsstyrjöldinni, og var alveg bláfátækt þangað til. Það var ekki fyrr en Bandaríkin komu hingað að velsæld jókst gríðarlega og nútíminn hófst hér.
Ég held að við eigum meira erindi að ganga í BNA heldur en í ESB. 51st ríki BNA? Væri ekki mótfallinn því, og taka upp BNA dollar
win win
þessu bandalagi er stjórnað af fyrrum heimsveldum, sem stjórnuðu heiminum hér áður fyrr, Frakkland, Ítalía, og ásamt Þýskalandi sem er jú auðmjúkt gagnvart sögu sinni en er rosalega þvert í samskiptum.
Hvað fyrrum heimsveldin varðar er hrokinn yfirgnæfanlegur. Ísland á ekkert erindi þarna. Danir töldu íslendinga vera annars flokks, hvað helduru að frakkar haldi um íslendinga? Þetta hverfur ekkert svo auðveldlega.
ísland átti í samskiptum við Evrópu allt fram að seinni heimsstyrjöldinni, og var alveg bláfátækt þangað til. Það var ekki fyrr en Bandaríkin komu hingað að velsæld jókst gríðarlega og nútíminn hófst hér.
Ég held að við eigum meira erindi að ganga í BNA heldur en í ESB. 51st ríki BNA? Væri ekki mótfallinn því, og taka upp BNA dollar
*-*
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:Mín tilfinning fyrir ESB er þessi...
þessu bandalagi er stjórnað af fyrrum heimsveldum, sem stjórnuðu heiminum hér áður fyrr, Frakkland, Ítalía, og ásamt Þýskalandi sem er jú auðmjúkt gagnvart sögu sinni en er rosalega þvert í samskiptum.
Hvað fyrrum heimsveldin varðar er hrokinn yfirgnæfanlegur. Ísland á ekkert erindi þarna. Danir töldu íslendinga vera annars flokks, hvað helduru að frakkar haldi um íslendinga? Þetta hverfur ekkert svo auðveldlega.
ísland átti í samskiptum við Evrópu allt fram að seinni heimsstyrjöldinni, og var alveg bláfátækt þangað til. Það var ekki fyrr en Bandaríkin komu hingað að velsæld jókst gríðarlega og nútíminn hófst hér.
Ég held að við eigum meira erindi að ganga í BNA heldur en í ESB. 51st ríki BNA? Væri ekki mótfallinn því, og taka upp BNA dollarwin win
Ég held að íslendingar hafa engan áhuga að joina BNA, ekkert frekar en grænland. Það er ekki eftirsóknavert að fá aðgang að heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu þeirra. Ásamt öllu hinu ruglinu sem einkennir BNA. Það er samt áhugavert að þú vilt að við gefum eftir sjálfstæði okkar og förum undir BNA. En finnst einmitt ESB alltof mikið.
Það er rétt að BNA tók þátt að byggja upp ísland eftir stríð. En það var svo þeir sjálfir gætu verið með vald yfir landinu, haft hérna flugvöll og herstöð. Ásamt því að treysta því að íslenskir stjórnmálamenn myndu tryggja þeim stuðning í sínum stríðsglæpum. Þeir voru ekki að gera þetta af góðvild sinni. Ef íslenska ríkið væri ekki stjórnað eins og þeim hentaði, þá hefðu þeir ekki hikað að skemma fyrir og koma hér stjórn sem myndi þjóna þeim betur.
Ungverjaland er skítablettur hjá Evrópusambandinu og vinátta þeirra við Rússa er algjörlega til skammar. Þetta er augljóst hvaða hagsmuni viktor orban hefur að gæta. Það á að henda þessu landi úr sambandi.
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
ESB eða evrópulönd hafa lítið gert til að styðja við uppbyggingu á Íslandi. Þetta eru fyrrum herraþjóðir og hugsunin þar er að nýlendur þeirra eigi að arðræna.
En Bandaríkin komu hingað í seinna stríði og þá hófst fyrst af alvöru uppbygging landsins. Held að fáir skilji hve mikið Bandaríkin byggðu upp Ísland, það virðist ekki vera neitt þakklæti fyrir það né er það kennt í skólum landsins, e.t.v. samsæri þar á ferð að ekki megi kenna íslendingum að bera hlýju til Bandaríkjanna, því auðvitað á að reyna koma landsmönnum inn í ESB og ekki má flækja málin neitt þannig.
Brýr, vegir, hafnir, flugvellir, fjarskiptainnviðir, you name it... allt byggt upp af bandaríkjaher. Leifstöð var gjöf til íslendinga frá Bandaríkjunum.
Íslendingar voru sendir í nám í BNA til að læra landbúnað, fljúga flugvélum, o.s.frv. Ekkert slíkt frá Evrópu. BNA gáfu okkur nútímann.
Svo auðvitað varnamálin, það er t.d. BNA að þakka að við ráðum yfir sjávarauðlindum okkar og bretar eru ekki að arðræna þær einsog við séum eitthvað afríkuríki sem getur ekki varið sig.
Þegar ég heyri í íslendingi gagnrýna BNA og rakka niður BNA, þá tel ég að viðkomandi hafi enga þekkingu á neinu. Við værum ekki til sem land nema að Bandaríkin hafi stutt það og varið það.
Vanþakklátasta þjóð heimsins? Kannski.
Ég tel að við eigum meira erindi sem einhverskonar ríki einsog Puerto Ríki, í sambandi við Bandaríkin, frekar en að vera enn eitt ESB land. ESB er á niðurleið, engin framtíð þar.
En Bandaríkin komu hingað í seinna stríði og þá hófst fyrst af alvöru uppbygging landsins. Held að fáir skilji hve mikið Bandaríkin byggðu upp Ísland, það virðist ekki vera neitt þakklæti fyrir það né er það kennt í skólum landsins, e.t.v. samsæri þar á ferð að ekki megi kenna íslendingum að bera hlýju til Bandaríkjanna, því auðvitað á að reyna koma landsmönnum inn í ESB og ekki má flækja málin neitt þannig.
Brýr, vegir, hafnir, flugvellir, fjarskiptainnviðir, you name it... allt byggt upp af bandaríkjaher. Leifstöð var gjöf til íslendinga frá Bandaríkjunum.
Íslendingar voru sendir í nám í BNA til að læra landbúnað, fljúga flugvélum, o.s.frv. Ekkert slíkt frá Evrópu. BNA gáfu okkur nútímann.
Svo auðvitað varnamálin, það er t.d. BNA að þakka að við ráðum yfir sjávarauðlindum okkar og bretar eru ekki að arðræna þær einsog við séum eitthvað afríkuríki sem getur ekki varið sig.
Þegar ég heyri í íslendingi gagnrýna BNA og rakka niður BNA, þá tel ég að viðkomandi hafi enga þekkingu á neinu. Við værum ekki til sem land nema að Bandaríkin hafi stutt það og varið það.
Vanþakklátasta þjóð heimsins? Kannski.
Ég tel að við eigum meira erindi sem einhverskonar ríki einsog Puerto Ríki, í sambandi við Bandaríkin, frekar en að vera enn eitt ESB land. ESB er á niðurleið, engin framtíð þar.
Síðast breytt af appel á Sun 09. Nóv 2025 20:24, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:ESB eða evrópulönd hafa lítið gert til að styðja við uppbyggingu á Íslandi. Þetta eru fyrrum herraþjóðir og hugsunin þar er að nýlendur þeirra eigi að arðræna.
En Bandaríkin komu hingað í seinna stríði og þá hófst fyrst af alvöru uppbygging landsins. Held að fáir skilji hve mikið Bandaríkin byggðu upp Ísland, það virðist ekki vera neitt þakklæti fyrir það né er það kennt í skólum landsins, e.t.v. samsæri þar á ferð að ekki megi kenna íslendingum að bera hlýju til Bandaríkjanna, því auðvitað á að reyna koma landsmönnum inn í ESB og ekki má flækja málin neitt þannig.
Brýr, vegir, hafnir, flugvellir, fjarskiptainnviðir, you name it... allt byggt upp af bandaríkjaher. Leifstöð var gjöf til íslendinga frá Bandaríkjunum.
Íslendingar voru sendir í nám í BNA til að læra landbúnað, fljúga flugvélum, o.s.frv. Ekkert slíkt frá Evrópu. BNA gáfu okkur nútímann.
Svo auðvitað varnamálin, það er t.d. BNA að þakka að við ráðum yfir sjávarauðlindum okkar og bretar eru ekki að arðræna þær einsog við séum eitthvað afríkuríki sem getur ekki varið sig.
Þegar ég heyri í íslendingi gagnrýna BNA og rakka niður BNA, þá tel ég að viðkomandi hafi enga þekkingu á neinu. Við værum ekki til sem land nema að Bandaríkin hafi stutt það og varið það.
Vanþakklátasta þjóð heimsins? Kannski.
Ég tel að við eigum meira erindi sem einhverskonar ríki einsog Puerto Ríki, í sambandi við Bandaríkin, frekar en að vera enn eitt ESB land. ESB er á niðurleið, engin framtíð þar.
Eftir stríð þá var Evrópa sundursprengd og USA hjálpaði mikið með Marshalláætluninni og það lagði grunninn að mikilli velsæld og samstarfi í marga áratugi.
Það er mikil einföldun að segja að Bandaríkin hafi ekkert hagnast á því.
Í raun má segja að án Evrópu þá hefðu Bandaríkin ekki getað haslað sér völl á alþjóðlega sviðinu líkt og raunin varð.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:ESB eða evrópulönd hafa lítið gert til að styðja við uppbyggingu á Íslandi. Þetta eru fyrrum herraþjóðir og hugsunin þar er að nýlendur þeirra eigi að arðræna.
En Bandaríkin komu hingað í seinna stríði og þá hófst fyrst af alvöru uppbygging landsins. Held að fáir skilji hve mikið Bandaríkin byggðu upp Ísland, það virðist ekki vera neitt þakklæti fyrir það né er það kennt í skólum landsins, e.t.v. samsæri þar á ferð að ekki megi kenna íslendingum að bera hlýju til Bandaríkjanna, því auðvitað á að reyna koma landsmönnum inn í ESB og ekki má flækja málin neitt þannig.
Brýr, vegir, hafnir, flugvellir, fjarskiptainnviðir, you name it... allt byggt upp af bandaríkjaher. Leifstöð var gjöf til íslendinga frá Bandaríkjunum.
Íslendingar voru sendir í nám í BNA til að læra landbúnað, fljúga flugvélum, o.s.frv. Ekkert slíkt frá Evrópu. BNA gáfu okkur nútímann.
Svo auðvitað varnamálin, það er t.d. BNA að þakka að við ráðum yfir sjávarauðlindum okkar og bretar eru ekki að arðræna þær einsog við séum eitthvað afríkuríki sem getur ekki varið sig.
Þegar ég heyri í íslendingi gagnrýna BNA og rakka niður BNA, þá tel ég að viðkomandi hafi enga þekkingu á neinu. Við værum ekki til sem land nema að Bandaríkin hafi stutt það og varið það.
Vanþakklátasta þjóð heimsins? Kannski.
Ég tel að við eigum meira erindi sem einhverskonar ríki einsog Puerto Ríki, í sambandi við Bandaríkin, frekar en að vera enn eitt ESB land. ESB er á niðurleið, engin framtíð þar.
BNA voru ekki að gera þetta því þeir voru svo góðhjartaðir. Við fengum hæðsta hlutfall af marshalaðstoðinni þrátt fyrir að hér var ekkert stríð. Þetta lærði ég í grunnskóla. Þetta voru mútur, og var þetta á ákveðin hátt valdataka því hérna var síðan ísland hliðhollir BNA í langan tíma. Við leyfðum þeim að hafa flugvöll þar sem herþotur og annað var geymt, allt tilbúið í stríð við sovíetríkin. Og þegar þeir fóru í stríð, þá fóru leiðtogar íslands í hvíta húsið og tóku í höndina á forseta BNA til að staðfesta stuðning íslands við öllum stríðsglæpum þeirra.
Það er rétt að BNA byggðu upp margt hérna, en að halda að Evrópa hefur ekki gert neitt er bara vitleysa. Núna nýjast fyrir nokkrum mánuðum fékk Hveragerði 350 milljónir frá Evrópusambandinu til að byggja nýja skólphreinsistöð.
Púertó Ríkó, er það ekki staðurinn sem republikanar í BNA kalla fljótandi ruslahaug útá hafi? er það þannig sem BNA myndi tala um okkur?
Og það er ekki BNA að þakka að við stjórnum sjávrauðlindum okkar, það er okkur að þakka. Við hótuðum BNA að fara úr NATÓ, við hótuðum að ef við fáum ekki það sem við viljum þá fá þeir ekki það sem þeir vilja, sem er leyfi til að nota ísland sem flugpramma fyrir hernað.
Og hvernig í andskotanum ættum við að verða ríki eins og Púertó Ríkó? Hefur BNA lýst yfir að þeir eru spenntir að fá okkur eins og ESB? er hægt að sækja um? Er svona ferli sem hægt er að fara í til að verða partur af BNA?
Að ísland myndi verða svæði eins og Purtero Ríkó innan BNA. Hef nú aldrei heyrt aðra eins vitleysu.
Tala nú ekki um að Peurto Ríkó er "fátækara en fátækasta fylki Bandaríkjanna", sýnir hvað BNA hafa verið góðir við þá. Fengu þeir ekki gefins "Brýr, vegir, hafnir, flugvellir, fjarskiptainnviðir, you name it" frá BNA?
-
falcon1
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 122
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
ESB er í ruglinu, geta ekki einu sinni varið landamærin hjá sér. Einnig hugnast mér ekki þessi aukna miðstýring í ESB. ESB gaf líka skít í okkur í Hruninu.
Síðast breytt af falcon1 á Þri 11. Nóv 2025 00:19, breytt samtals 2 sinnum.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
falcon1 skrifaði:ESB gaf líka skít í okkur í Hruninu.
Hvernig þá?
-
falcon1
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 122
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Henjo skrifaði:falcon1 skrifaði:ESB gaf líka skít í okkur í Hruninu.
Hvernig þá?
T.d. með því að neita að gera gjaldeyrisskiptasamninga. Bretar höfðu auðvitað áhrif á það með glórulausri notkun á hryðjuverkalöggjöf á Íslendinga.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
falcon1 skrifaði:Henjo skrifaði:falcon1 skrifaði:ESB gaf líka skít í okkur í Hruninu.
Hvernig þá?
T.d. með því að neita að gera gjaldeyrisskiptasamninga. Bretar höfðu auðvitað áhrif á það með glórulausri notkun á hryðjuverkalöggjöf á Íslendinga.
Er það kannski af því við vorum með geðbilaðslega varkárlaust fjármálakerfi sem hafði þær afleiðingar að hérna var stærsta efnahagshrun sögunnar, og vorum við t.d. treg að uppfylla kröfur ESB um lágmarks innistæður?
Hvaða væntingar nákvæmlega er það sem þú varst með til þeirra? hvernig hefði ESB átt að bregðast við?
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2145
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 187
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Ég myndi segja já, tvímælalaust, bara ekki strax.
Mótrökin segi ég vera að ég vill ekki að Ísland gangi í ESB á meðan ESB hliðar sig með Síónistum. Síónistar lesist sem pólitísk öfl sem eru fyrir varðveitingar stöðunnar eins og hún er í rasísku aðskilnaðarríki sem stundar þjóðarmorð. Ég er ekki að gera samasem merki á milli Síónista og Gyðinga, enda engin skylda að vera Gyðingur af einu né neinu tagi til að vera Síónisti. Það að margir bersýnustu Síónistum í heiminum séu Gyðingar, annaðhvort af uppruna, trúarlega að hvoru tveggja hefur ekkert með Síónisma að gera, enda hef ég ekkert meira á móti Gyðingum en neinum öðrum uppruna eða trúarhóp.
Rökin fyrir því að Ísland gangi í ESB myndi ég m.a. telja með sterkara hagkerfi, sérstaklega bankakerfi fyrir lánum svo að fleira fólk geti keypt sér hús, eins úthýsingar bankakerfisins á Íslandi í þeirri mynd sem það er í, þ.e.a.s. vextir geðveikra á húsnæðislánum. Auk þess myndi ég telja að það að ganga í ESB myndi eða ætti amk að tryggja okkur betri viðskiptasambönd og mögulega vörur á lægri verði en við fáum í dag.
Mótrökin segi ég vera að ég vill ekki að Ísland gangi í ESB á meðan ESB hliðar sig með Síónistum. Síónistar lesist sem pólitísk öfl sem eru fyrir varðveitingar stöðunnar eins og hún er í rasísku aðskilnaðarríki sem stundar þjóðarmorð. Ég er ekki að gera samasem merki á milli Síónista og Gyðinga, enda engin skylda að vera Gyðingur af einu né neinu tagi til að vera Síónisti. Það að margir bersýnustu Síónistum í heiminum séu Gyðingar, annaðhvort af uppruna, trúarlega að hvoru tveggja hefur ekkert með Síónisma að gera, enda hef ég ekkert meira á móti Gyðingum en neinum öðrum uppruna eða trúarhóp.
Rökin fyrir því að Ísland gangi í ESB myndi ég m.a. telja með sterkara hagkerfi, sérstaklega bankakerfi fyrir lánum svo að fleira fólk geti keypt sér hús, eins úthýsingar bankakerfisins á Íslandi í þeirri mynd sem það er í, þ.e.a.s. vextir geðveikra á húsnæðislánum. Auk þess myndi ég telja að það að ganga í ESB myndi eða ætti amk að tryggja okkur betri viðskiptasambönd og mögulega vörur á lægri verði en við fáum í dag.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 989
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 374
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
DJOli skrifaði:Ég myndi segja já, tvímælalaust, bara ekki strax.
Mótrökin segi ég vera að ég vill ekki að Ísland gangi í ESB á meðan ESB hliðar sig með Síónistum. Síónistar lesist sem pólitísk öfl sem eru fyrir varðveitingar stöðunnar eins og hún er í rasísku aðskilnaðarríki sem stundar þjóðarmorð. Ég er ekki að gera samasem merki á milli Síónista og Gyðinga, enda engin skylda að vera Gyðingur af einu né neinu tagi til að vera Síónisti. Það að margir bersýnustu Síónistum í heiminum séu Gyðingar, annaðhvort af uppruna, trúarlega að hvoru tveggja hefur ekkert með Síónisma að gera, enda hef ég ekkert meira á móti Gyðingum en neinum öðrum uppruna eða trúarhóp.
Rökin fyrir því að Ísland gangi í ESB myndi ég m.a. telja með sterkara hagkerfi, sérstaklega bankakerfi fyrir lánum svo að fleira fólk geti keypt sér hús, eins úthýsingar bankakerfisins á Íslandi í þeirri mynd sem það er í, þ.e.a.s. vextir geðveikra á húsnæðislánum. Auk þess myndi ég telja að það að ganga í ESB myndi eða ætti amk að tryggja okkur betri viðskiptasambönd og mögulega vörur á lægri verði en við fáum í dag.
Hvenar þá? er ekki alltaf hægt að finna svona principal afsökun til að joina ekki? Verður ekki komið ný ástæða eftir svona 10 ár? og 10 árum eftir það.
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2145
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 187
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Henjo skrifaði:DJOli skrifaði:Ég myndi segja já, tvímælalaust, bara ekki strax.
Mótrökin segi ég vera að ég vill ekki að Ísland gangi í ESB á meðan ESB hliðar sig með Síónistum. Síónistar lesist sem pólitísk öfl sem eru fyrir varðveitingar stöðunnar eins og hún er í rasísku aðskilnaðarríki sem stundar þjóðarmorð. Ég er ekki að gera samasem merki á milli Síónista og Gyðinga, enda engin skylda að vera Gyðingur af einu né neinu tagi til að vera Síónisti. Það að margir bersýnustu Síónistum í heiminum séu Gyðingar, annaðhvort af uppruna, trúarlega að hvoru tveggja hefur ekkert með Síónisma að gera, enda hef ég ekkert meira á móti Gyðingum en neinum öðrum uppruna eða trúarhóp.
Rökin fyrir því að Ísland gangi í ESB myndi ég m.a. telja með sterkara hagkerfi, sérstaklega bankakerfi fyrir lánum svo að fleira fólk geti keypt sér hús, eins úthýsingar bankakerfisins á Íslandi í þeirri mynd sem það er í, þ.e.a.s. vextir geðveikra á húsnæðislánum. Auk þess myndi ég telja að það að ganga í ESB myndi eða ætti amk að tryggja okkur betri viðskiptasambönd og mögulega vörur á lægri verði en við fáum í dag.
Hvenar þá? er ekki alltaf hægt að finna svona principal afsökun til að joina ekki? Verður ekki komið ný ástæða eftir svona 10 ár? og 10 árum eftir það.
Ég meina. Alltaf hægt að finna einhverjar ástæður. Fólk verður jú að finna eitthvað til að væla yfir.
En að þessu utanskyldu sé ég, held ég, engar raunverulega góðar ástæður fyrir því að ganga ekki í ESB.
Þetta tel ég þó persónulega nógu stórt til að ganga ekki til liðs við það batterí strax.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Jæja, spurning hvort þessari spurningu sé ekki svarað frá og með deginum í dag. ESB slátraði möguleikanum á að íslendingar myndu kjósa með aðild.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:Jæja, spurning hvort þessari spurningu sé ekki svarað frá og með deginum í dag. ESB slátraði möguleikanum á að íslendingar myndu kjósa með aðild.
Af því að við sáum hvernig EU verndar sinn innri markað, sín aðildarlönd?
Þetta sýnir kannski bara hvað Ísland á lítinn séns eitt og sér þrátt fyrir ódýra orku fyrir stóriðju.
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
rapport skrifaði:appel skrifaði:Jæja, spurning hvort þessari spurningu sé ekki svarað frá og með deginum í dag. ESB slátraði möguleikanum á að íslendingar myndu kjósa með aðild.
Af því að við sáum hvernig EU verndar sinn innri markað, sín aðildarlönd?
Þetta sýnir kannski bara hvað Ísland á lítinn séns eitt og sér þrátt fyrir ódýra orku fyrir stóriðju.
The European single market, also known as the European internal market or the European common market, is the single market comprising mainly the 27 member states of the European Union (EU). With certain exceptions, it also comprises Iceland, Liechtenstein, Norway (through the Agreement on the European Economic Area), and Switzerland (through sectoral treaties). The single market seeks to guarantee the free movement of goods, capital, services, and people, known collectively as the four freedoms of the European Union.[2][3][4][5] This is achieved through common rules and standards that all participating states are legally committed to follow.
https://en.wikipedia.org/wiki/European_single_market
Þessi innri markaður, við erum hluti af honum vegna EES.
Hér hefur verið fjárfest í uppbyggingu á framleiðslu á grundvelli aðildar okkar að þessum markaði. Fyrirtæki fjárfesta hér vegna þess.
ESB er í raun að segja að við séum í raun ekki aðili að markaðnum. Skaðinn vegna þessarar ræfilslegu ákvörðunar ESB mun hafa áhrif á aðra þætti en bara þetta, heldur ýmislegt fleira.
Síðast breytt af appel á Þri 18. Nóv 2025 19:12, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8594
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1377
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
appel skrifaði:rapport skrifaði:appel skrifaði:Jæja, spurning hvort þessari spurningu sé ekki svarað frá og með deginum í dag. ESB slátraði möguleikanum á að íslendingar myndu kjósa með aðild.
Af því að við sáum hvernig EU verndar sinn innri markað, sín aðildarlönd?
Þetta sýnir kannski bara hvað Ísland á lítinn séns eitt og sér þrátt fyrir ódýra orku fyrir stóriðju.The European single market, also known as the European internal market or the European common market, is the single market comprising mainly the 27 member states of the European Union (EU). With certain exceptions, it also comprises Iceland, Liechtenstein, Norway (through the Agreement on the European Economic Area), and Switzerland (through sectoral treaties). The single market seeks to guarantee the free movement of goods, capital, services, and people, known collectively as the four freedoms of the European Union.[2][3][4][5] This is achieved through common rules and standards that all participating states are legally committed to follow.
https://en.wikipedia.org/wiki/European_single_market
Þessi innri markaður, við erum hluti af honum vegna EES.
Hér hefur verið fjárfest í uppbyggingu á framleiðslu á grundvelli aðildar okkar að þessum markaði. Fyrirtæki fjárfesta hér vegna þess.
ESB er í raun að segja að við séum í raun ekki aðili að markaðnum. Skaðinn vegna þessarar ræfilslegu ákvörðunar ESB mun hafa áhrif á aðra þætti en bara þetta, heldur ýmislegt fleira.
Já, þetta er ömurleg ákvörðun og augljóst skot á Ísland og Noreg til að vernda viðkvæman iðnað innan EU.
Þetta brýtur upp þessa algjöru samstöðu sem hefur verið um EES en af einhverjum ástæðum finnst EU við vera ógna þessum iðnaði í þeirra löndum.
Hvað mundi gerast ef fiskurinn og ferðamennska yrðu tolluð með sambærilegum hætti?
Hvað getum við gert til að skapa okkur aukið öryggi?
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
rapport skrifaði:appel skrifaði:rapport skrifaði:appel skrifaði:Jæja, spurning hvort þessari spurningu sé ekki svarað frá og með deginum í dag. ESB slátraði möguleikanum á að íslendingar myndu kjósa með aðild.
Af því að við sáum hvernig EU verndar sinn innri markað, sín aðildarlönd?
Þetta sýnir kannski bara hvað Ísland á lítinn séns eitt og sér þrátt fyrir ódýra orku fyrir stóriðju.The European single market, also known as the European internal market or the European common market, is the single market comprising mainly the 27 member states of the European Union (EU). With certain exceptions, it also comprises Iceland, Liechtenstein, Norway (through the Agreement on the European Economic Area), and Switzerland (through sectoral treaties). The single market seeks to guarantee the free movement of goods, capital, services, and people, known collectively as the four freedoms of the European Union.[2][3][4][5] This is achieved through common rules and standards that all participating states are legally committed to follow.
https://en.wikipedia.org/wiki/European_single_market
Þessi innri markaður, við erum hluti af honum vegna EES.
Hér hefur verið fjárfest í uppbyggingu á framleiðslu á grundvelli aðildar okkar að þessum markaði. Fyrirtæki fjárfesta hér vegna þess.
ESB er í raun að segja að við séum í raun ekki aðili að markaðnum. Skaðinn vegna þessarar ræfilslegu ákvörðunar ESB mun hafa áhrif á aðra þætti en bara þetta, heldur ýmislegt fleira.
Já, þetta er ömurleg ákvörðun og augljóst skot á Ísland og Noreg til að vernda viðkvæman iðnað innan EU.
Þetta brýtur upp þessa algjöru samstöðu sem hefur verið um EES en af einhverjum ástæðum finnst EU við vera ógna þessum iðnaði í þeirra löndum.
Hvað mundi gerast ef fiskurinn og ferðamennska yrðu tolluð með sambærilegum hætti?
Hvað getum við gert til að skapa okkur aukið öryggi?
Auðvitað fyrirsjáanlegt að akkólídar ESB-aðildir segi "Eina lausnin er að ganga í ESB". Væntanlega segja þeir þetta með bros á vör, að landið sitt sé þvingað.
Við sjáum til hver þróunin er. á eftir að sjá hver viðbrögð Noregs eru, og EES/EFTA.
Vandinn með fiskinn, hann vex þar sem hann vill, og túristar fara þangað sem þeir vilja.
En ég gæti litið á þetta með því hugarfari að þetta sé jákvætt, að því leyti að þetta staðfestir hvernig þetta ESB drasl er, kúgunarbandalag, þvingunarbandalag, stinga alla í bakið, ljúga og svíkja. Enginn mun vilja kjósa með aðild núna, sú umræða er búin, sjálfhætt. Sigmundur Davíð hefur rétt fyrir sér, þetta er hnignunarbandalag ríkja á fallandi fæti.
Kannski ættum við að endurskoða samband okkar við ESB. Þetta gæti leitt til þess að þessi "bókun 35" verði ekki samþykkt.
*-*
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5919
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Ísland í ESB eða ekki í ESB, það er spurningin
Ættum frekar að veðja á BNA og auðvitað Kína. Icexit! Hætta bara þessu EES rugli og gerast sjálfstæð þjóð.
*-*