Semboy skrifaði:Henjo skrifaði:
Ég væri peppaður, en ef þetta er eitthv eins og Lex Fridman podcastið, þá er þetta bara Donald Trump að þvæla allskonar bulli í klukkutima meðan hinn aðilinn spyr einstaklega léttra spurninga og er ekkert að confronta bullið. Enda er það orðið normið að koma fram við Donald Trump eins og gamalmenni með heilabilun þar sem það er ekkert verið að flækja hlutina.
Þetta var æðislegt áhorf. Rétt hjá þér þetta var bara spjall ámilli tveir vinir.
v
10 dagar fyrir kosningar, þetta er aðeins meira en bara spjall milli tveggja vina.