Að það segi af sér þegar það verður uppvíst af því sð virða ekki lög og reglur, ef það brýtur gegn almennu siðferði og sérstaklega ef slíkt er á skjön við þær stefnur sem það hefur fylkt sér bakvið.
https://www.visir.is/g/20262829873d/mjo ... egi-af-ser
Er þetta ekki góð ákvörðun hjá honum?
Hann getur að sjálfsögðu boðið sig fram aftur seinna, en þetta skekkir þá ímynd af manni sem fólk taldi sig vera að kjósa.
Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1019
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
Hvert var brotið?
Miðað við fréttir hætti hann við áður en hann hitti vændiskonuna.
Miðað við fréttir hætti hann við áður en hann hitti vændiskonuna.
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
Inga segir flokkinn standa stoltan við bak Tómasar
https://www.visir.is/g/20222254258d/ing ... ak-tomasar
https://www.visir.is/g/20222254258d/ing ... ak-tomasar
*-*
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
falcon1 skrifaði:Hvert var brotið?
Miðað við fréttir hætti hann við áður en hann hitti vændiskonuna.
Þarf ekki brot, bara viljann í brotið og málið í umræðuna. Þá fer orkan ekki í málefnin.
Þetta er það sem heiðarlegt stǰórnmálafólk gerir.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
appel skrifaði:Inga segir flokkinn standa stoltan við bak Tómasar
https://www.visir.is/g/20222254258d/ing ... ak-tomasar
Ógeð
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1019
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
rapport skrifaði:falcon1 skrifaði:Hvert var brotið?
Miðað við fréttir hætti hann við áður en hann hitti vændiskonuna.
Þarf ekki brot, bara viljann í brotið og málið í umræðuna. Þá fer orkan ekki í málefnin.
Þetta er það sem heiðarlegt stǰórnmálafólk gerir.
Á endanum hafði hann ekki viljann... aftur, hvert er brotið?
Hinsvegar er alvarlegasta spurningin, hver lak þessu í fjölmiðla og hvers vegna var þetta ennþá í kerfum lögreglunnar eftir 13 ár?
Síðast breytt af falcon1 á Þri 27. Jan 2026 00:30, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
En þetta er samt áhugavert, hvað segja ESB sinnar við því að vændi er löglegt í fjölmörgum ESB löndum. Hví þarf að banna þetta hér?
Svo er það, hvað er vændi? Fullt af vitlausum stelpum sem eru með svona sugar-daddy og fá íbúð og bíl á meðan þær eru í háskóla eða hvaðeina. Bara viðskipta-díll í raun.
Í mörgum samfélögum er þetta bara talið eðlilegt. Og já venjulegar fjölskyldur þrífast þar líka. En líklega í svona krummskuðum einsog Íslandi þarf auðvitað að banna og hefta allt af fólki sem má ekki sjá neitt ljótt né bágt í kringum sig.
Svo er það, hvað er vændi? Fullt af vitlausum stelpum sem eru með svona sugar-daddy og fá íbúð og bíl á meðan þær eru í háskóla eða hvaðeina. Bara viðskipta-díll í raun.
Í mörgum samfélögum er þetta bara talið eðlilegt. Og já venjulegar fjölskyldur þrífast þar líka. En líklega í svona krummskuðum einsog Íslandi þarf auðvitað að banna og hefta allt af fólki sem má ekki sjá neitt ljótt né bágt í kringum sig.
Síðast breytt af appel á Þri 27. Jan 2026 00:41, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
falcon1 skrifaði:rapport skrifaði:falcon1 skrifaði:Hvert var brotið?
Miðað við fréttir hætti hann við áður en hann hitti vændiskonuna.
Þarf ekki brot, bara viljann í brotið og málið í umræðuna. Þá fer orkan ekki í málefnin.
Þetta er það sem heiðarlegt stǰórnmálafólk gerir.
Á endanum hafði hann ekki viljann... aftur, hvert er brotið?
Hinsvegar er alvarlegasta spurningin, hver lak þessu í fjölmiðla og hvers vegna var þetta ennþá í kerfum lögreglunnar eftir 13 ár?
Lögreglan eyðir held ég aldrei neinu úr sínum kerfum, held að það væri ólöglegt.
En þetta snýst ekki um að hann hafi haft ásetning eða framið brot.
Lögreglan stoppaði hann og skráði framburð hans í tengslum við vændiskaupamál.
Í stað þess að eyða tíma og orku í að bítast um þetta á þingpöllunum og í blöðunum, orku sem ætti að fara í málefnin... þá segir hann af sér.
Það er til fyrirmyndar, að setja sjálfan sig og eigin hagsmuni ekki í fyrsta sætið heldur hagsmuni almennings og tryggja að öll orkan fari í að vinna að því að bæta hag almennings en ekki pólitíkst þref.
Þetta hefðu Klaustursmenn átt að gera, þetta hefði Bjarni Ben átt að gera 400 sinnum á sínum ferli ofl. ofl.
Þetta hefði Inga Sæland átt að gera, Tommi vændiskaupandi, Þorgerður Katrín vegna kúlulána, Hanna Birna strax en ekki eftir langt þref...
Íslensk pólitík hefur allt of mikið þol fyrir þrefi og leiðindum.
Pólitíkusar eiga að koma sinni persónu úr umræðunni, segja af sér og endurnýja sitt umboð ef þeir hafa enn áhuga á pólitík.
Þaulsetnir atvinnupólitíkusar eru allt of margir.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
appel skrifaði:En þetta er samt áhugavert, hvað segja ESB sinnar við því að vændi er löglegt í fjölmörgum ESB löndum. Hví þarf að banna þetta hér?
Svo er það, hvað er vændi? Fullt af vitlausum stelpum sem eru með svona sugar-daddy og fá íbúð og bíl á meðan þær eru í háskóla eða hvaðeina. Bara viðskipta-díll í raun.
Í mörgum samfélögum er þetta bara talið eðlilegt. Og já venjulegar fjölskyldur þrífast þar líka. En líklega í svona krummskuðum einsog Íslandi þarf auðvitað að banna og hefta allt af fólki sem má ekki sjá neitt ljótt né bágt í kringum sig.
Er vændi ólöglegt á Íslandi?
Ég hélt að hér væru opinberlega starfandi samtök kynlífsverkafólks og búin aðvera í nokkur ár.
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1019
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
Þetta segir ChatGPT um varðveislu gagna:
Í hnotskurn:
✔️ Það er ekki sett eitt sértækt „x ár“ sem lögreglan má geyma gögn um mál í vinnslu í öllum tilvikum.
✔️ Geymsla er háð persónuverndarlögum og þarf að vera nauðsynleg fyrir lögregluverkefni.
✔️ Þegar gögn eru ekki lengur nauðsynleg, skulu þau eytt eða gerð ópersónugreinanleg samkvæmt GDPR-reglum.
Þannig að þessi gögn um þessa yfirheyrslu á broti sem var aldrei framkvæmt né fór fyrir ákæruvaldið hefðu ekki átt að vera til lengur.
Og ég veit til þess að lögreglan eyðir gögnum, út frá yngra lögreglumáli sem ég þekki aðeins til.
Í hnotskurn:
✔️ Það er ekki sett eitt sértækt „x ár“ sem lögreglan má geyma gögn um mál í vinnslu í öllum tilvikum.
✔️ Geymsla er háð persónuverndarlögum og þarf að vera nauðsynleg fyrir lögregluverkefni.
✔️ Þegar gögn eru ekki lengur nauðsynleg, skulu þau eytt eða gerð ópersónugreinanleg samkvæmt GDPR-reglum.
Þannig að þessi gögn um þessa yfirheyrslu á broti sem var aldrei framkvæmt né fór fyrir ákæruvaldið hefðu ekki átt að vera til lengur.
Og ég veit til þess að lögreglan eyðir gögnum, út frá yngra lögreglumáli sem ég þekki aðeins til.
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1019
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
rapport skrifaði:Er vændi ólöglegt á Íslandi?
Ég hélt að hér væru opinberlega starfandi samtök kynlífsverkafólks og búin aðvera í nokkur ár.
De facto, já það er ólöglegt.
Þessi sænska leið er svo heimsk, annað hvort á vændi að vera löglegt (kaup og sala) eða ólöglegt. Sala undir þriðja aðila á alltaf að vera ólögleg.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8746
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1403
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
falcon1 skrifaði:Þetta segir ChatGPT um varðveislu gagna:
Í hnotskurn:
✔️ Það er ekki sett eitt sértækt „x ár“ sem lögreglan má geyma gögn um mál í vinnslu í öllum tilvikum.
✔️ Geymsla er háð persónuverndarlögum og þarf að vera nauðsynleg fyrir lögregluverkefni.
✔️ Þegar gögn eru ekki lengur nauðsynleg, skulu þau eytt eða gerð ópersónugreinanleg samkvæmt GDPR-reglum.
Þannig að þessi gögn um þessa yfirheyrslu á broti sem var aldrei framkvæmt né fór fyrir ákæruvaldið hefðu ekki átt að vera til lengur.
Og ég veit til þess að lögreglan eyðir gögnum, út frá yngra lögreglumáli sem ég þekki aðeins til.
https://island.is/reglugerdir/nr/0577-2020
https://www.althingi.is/lagas/nuna/1996090.html