Henjo skrifaði:appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:appel skrifaði:
Líklega verður eitt af atriðum samningsins það að kínverjar og rússar megi ekki vera þarna.
Það var ekkert ákvæði þannig áður, og kínverjar komnir með annan fótinn þarna inn áður en Bandaríkjamenn gripu í neyðarbremsuna og hófu að skipta sér af þessari glórulausri þróun, sem grænlendingar, danir og evrópubúar voru ekkert að pæla í.
https://www.wsj.com/articles/how-the-pe ... 1549812296
https://www.highnorthnews.com/en/intens ... -greenland
Grænland var stutt frá því að verða nýlenda kínverja, ef þeir hefðu undirgengist þessi kínversku lán sem fylgdu framkvæmdunum, þá hefðu kínverjar óbeint eignast Grænland, eða verið komnir með mikil ítök þar gagnvart grænlensku heimastjórninni. Þannig virka svona stór infrastrúkúr framkvæmdir þá fylgir þeim lán með allskonar skilyrðum sem umbreytist í þvingunarvopn gegn viðkomandi löndum, þetta er alþekkt valdatækni í heimspólitík.
En það var í fyrri stjórnartíð Trumps þegar þetta gerðist. Greinilegt að Trump er minnugur um þetta.
Þannig að þegar hann segir að kínverjar séu að ásælast Grænland, þá hefur hann bara hárrétt fyrir sér, á meðan evrópubúar sem eru svo vitlausir skilja ekki neitt hvað er að gerast í heiminum í kringum sig.
Þannig allt þetta snerist um að kínverjar fengu ekki búa til flugvöll þarna? þeir voru hótandi innrásum, tollum. Þeir hótuðu efnahagi nokkra ríkja sem teljast bandamenn BNA, til að koma í veg fyrir að kínverjar fengu að búa til flugvöll í grænlandi?
hvaða ömurlega aumkunaverða strategía er það? Ef þú myndir horfa víða, þá er alveg augljóst að ESB, Danmörk og Grænland er ekkert alltof hrifið að Kínverjar fái að byggja hluti þarna.
Ég er ekkert alltof mikið inní þessum, en ef ég skil hlutina rétt. Þá snýst þetta allt um það að fyrir átta árum síðan vildi kína fjárfesta í grænlandi. Síðan þá hefur grænland og danmörk blokkað það, og þessir flugvöllir hafa verið byggðir með peningum grænlandi, danmörku og norrænum bönkum. Meðan kína hefur verið útilokað.
Hvaða ógn er í gangi? "Líklega" er stórt orð hjá þér.
Þetta mental gymnastics verður ýtkara með hverjum degi. Trump sannar sig með hverjum degi hvað hann er glataður leiðtogi, er þetta þessi master samnings strategía hjá honum? Meðan hann er ekki að bjóða Pútín í friðarklúbinn sinn þá er hann að hóta stríði við Evrópu svo kína fái ekki að byggja flugvelli. Jesus kristur.China has had virtually no successful, operational investments in Greenland's infrastructure or mining sectors due to geopolitical and economic hurdles.
Vá heyrðu, það er bara rétt hjá þér. Grænland er bara fimm mínutur í það að verða bara Kínversk nýlenda. Fljótt, Bandaríkin gera innrás inní grænland núna! Gefum síðan Trump friðarverðlaun því hann er svo rosa rosa duglegur lítill strákur að halda stöðugleika og friði, en ekki stríði við alla. Eða nei heyrðu, því hann fékk ekki leikfangið sitt frá norksa ríkinu (hann er það heimskur að hann heldur að norska ríkið gefur út nobels verðlaunin) þá er honum alveg sama um frið, og hann ætlar sko ekki vera forseti friðar.
Það voru Bandaríkjamenn sem stoppuðu þetta. Grænlendingar voru þvingaðir til að hætta við þetta af dönum, vegna þrýstings frá Bandaríkjunum. Grænlenska stjórnin féll útaf þessu máli á sínum tíma því þau voru svo óhress með að vera þvinguð frá samningi við Kína, en formaður grænlensku heimastjórnarinnar hafði verið í Kína einmitt til að semja um þetta.
Sko, ef menn ætla að sjá sig og þykjast vita allt, en hafa enga vitneskju um þetta mál, þá er ljóst að menn eiga þá ekkert að tjá sig um þetta.
Greenland's ruling coalition collapses over airport funding
Pro-independence party Naleraq has quit the coalition over a plan for Denmark to part-fund an upgrade of three airports. Greenland's government picked Copenhagen as project partner over Beijing to avoid upsetting the US.
https://www.dw.com/en/greenlands-ruling ... a-45436641
Þarna kom vísbending um hvert grænlendingar gætu leitað í framtíðinni, til Kína.
Hefðu kínverjar fengið að komast þarna að að byggja upp infrastrúktúr, flugvelli, jafnvel hafnir, vinnslustöðvar fyrir málma og hvaðeina, þá myndi það stefna öryggi Bandaríkjanna í hættu þar sem þarna eru radar-stöðvar sem eru mikilvægar komi til kjarnorkustríðs.
Þú ert að díla við land, Kína, sem notar borgarlega hluti sem hluta af hernaði, t.d. að umbreyta flutningaskip í hernaðarskip með eldflaugar:
https://asiatimes.com/2025/12/china-hid ... aiwan-war/
fiskiskip þeirra víðsvegar um heim eru hluti af þessum herflota kínverja.
Þannig að þar sem kínverjar koma að þá gætu þeir mögulega verið að byggja leynilega aðstöðu til að nota í stríði, t.d. í tilfelli Grænlands hugsanlega staðsetja búnað eða jafnvel eldflaugar sem gæti truflað eða grandað þessum radar-stöðvum í Grænlandi.
Bandaríkin geta bara ekkert VONAÐ að slíkt gerist ekki, þeir hafa séð það nú þegar að grænlendingar gætu alveg leyft kínverjum að komast þarna að, svo vitlausir eru þeir. Trump er einfaldlega að loka á það endanlega núna.
Því miður stjórnist þið bara af tilfinningum og hatri, en skiljið ekki rass né baun í geópólitík né neinu.