Til hamingju Venezuela!

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Graven » Sun 04. Jan 2026 12:06

Frábærar fréttir um að Venezuela sé að verða að frjálsu ríki sloppið undan oki einræðisherrans Maduro.

Milljónir Venezulabúa eru að fagna um allann heim, þökk sé Trump.

Ég segi bara frábært fyrir ykkur Venezuelabúar og góða ferð heim.


Have never lost an argument. Fact.


Viggi
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 137
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Viggi » Sun 04. Jan 2026 12:48

Trumparanum er nú alveg slétt sama um einhverjar lýðræðisbreytingar. Þetta er bara til að komast yfir olíuna og rare earth metals, bola kínverjum frá suður ameríku sem eru í miklum bisness með olíu og flr svo er stefnan að koma allri suður ameríku undir sínum áhrifum. Welcome to the new cold war!
Síðast breytt af Viggi á Sun 04. Jan 2026 12:50, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 375
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Henjo » Sun 04. Jan 2026 15:57

Haha hann var nú samt ekki beint að gera þetta til að koma í gang lýðræði þarna. Eitt, tvö og þrjú er það bara olían.

Eða hver veit, Trump hefur alltaf haft svo gott álit á einræðisherrum eins og Pútín og Kim Jong Un að honum langar að prufa vera svoleiðis sjálfur, enda er búið að koma fram að Trump og Co munu ráða ríkjum þarna. Hversu lengi? hver veit.

Síðan má nefna hversu ólöglegt þetta var. Trump er auðvitað þekktur og vanur glæpamaður, þannig þetta truflar hann ekki. Honum hefur allavega fundist þetta gaman, talaði strax um t.d. í viðtali við Fox News að eitthvað þarf að gera með Mexikó líka.

Eftirfarandi virkar samt auðvitað eins og stærsta fantasían þeirra. Eru margir einræðisherrar á Grænlandi?

Þetta var póstað af konu Stephen Millers.

Mynd

Mynd

Forseti friðar :happy

Geri síðan ráð fyrir að hann muni styrkja Úkraníu og reyna steypa Pútín frá völdum og gera Rússland aftur að frjálsu ríki? Ekki satt?
Síðast breytt af Henjo á Sun 04. Jan 2026 16:01, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Sun 04. Jan 2026 16:05

Var Madouro verri forseti en Trump er?

Hvað gerði Madouro sínu fólki sem Trump hefur ekki gert íbúum USA?



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 04. Jan 2026 16:52

https://voz.us/en/world/250430/24013/hr ... eople.html


"The Venezuelan government has killed, tortured, detained and forcefully disappeared people seeking democratic change," said Juanita Goebertus, Americans director at Human Rights Watch, in the document.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Sun 04. Jan 2026 18:36

rostungurinn77 skrifaði:https://voz.us/en/world/250430/24013/hrw-on-maduro-s-dictatorship-he-has-murdered-tortured-and-disappeared-people.html


"The Venezuelan government has killed, tortured, detained and forcefully disappeared people seeking democratic change," said Juanita Goebertus, Americans director at Human Rights Watch, in the document.


Hann s.s. hefur hagað sér í anda Trump.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 04. Jan 2026 18:57

Langur listi af bandarískum borgurum sem Trump hefur látið myrða og pynta.

Eða bíddu



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Sun 04. Jan 2026 20:22

rostungurinn77 skrifaði:Langur listi af bandarískum borgurum sem Trump hefur látið myrða og pynta.

Eða bíddu


Eða hann búinn að drepa fleira fólk frá Venesúela en Madouro sbr þessa báta og núna messa árás.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 04. Jan 2026 20:38

rapport skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:Langur listi af bandarískum borgurum sem Trump hefur látið myrða og pynta.

Eða bíddu


Eða hann búinn að drepa fleira fólk frá Venesúela en Madouro sbr þessa báta og núna messa árás.


og einhyrninga og jólasveininn



Skjámynd

Höfundur
Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Graven » Sun 04. Jan 2026 20:53

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:Langur listi af bandarískum borgurum sem Trump hefur látið myrða og pynta.

Eða bíddu


Eða hann búinn að drepa fleira fólk frá Venesúela en Madouro sbr þessa báta og núna messa árás.


og einhyrninga og jólasveininn


Það þýðir ekkert að rökræða við þetta boot licker fólk, þeir skilja heldur ekki irony, þetta er allt með TDS á háu stigi, heldur að það sé með einhver skotfæri þegar það talar um orange man bad, þetta er eiginlega bara hlægilegt, en samt pínu sorglegt því þetta fólk hefur kosningarétt.


Have never lost an argument. Fact.

Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 04. Jan 2026 20:58

Special Action Forces described by witnesses as “death squads” killed 5,287 people in 2018 and another 1,569 by mid-May of this year, in what are officially termed by the Venezuelan government “Operations for the Liberation of the People,” United Nations investigators reported.

Laying out a detailed description of a lawless system of oppression, the report says the actual number of deaths could be much higher. It cites accounts by independent groups who report more than 9,000 killings for “resistance to authority” over the same period.


https://www.nytimes.com/2019/07/04/worl ... -ios-share

Þetta er vel að merkja bara á 12-18 mánaða tímabili.

Bara svona til að svara þessari spurningu.

rapport skrifaði:Var Madouro verri forseti en Trump er?

Hvað gerði Madouro sínu fólki sem Trump hefur ekki gert íbúum USA?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Sun 04. Jan 2026 22:49

rostungurinn77 skrifaði:
Special Action Forces described by witnesses as “death squads” killed 5,287 people in 2018 and another 1,569 by mid-May of this year, in what are officially termed by the Venezuelan government “Operations for the Liberation of the People,” United Nations investigators reported.

Laying out a detailed description of a lawless system of oppression, the report says the actual number of deaths could be much higher. It cites accounts by independent groups who report more than 9,000 killings for “resistance to authority” over the same period.


https://www.nytimes.com/2019/07/04/worl ... -ios-share

Þetta er vel að merkja bara á 12-18 mánaða tímabili.

Bara svona til að svara þessari spurningu.

rapport skrifaði:Var Madouro verri forseti en Trump er?

Hvað gerði Madouro sínu fólki sem Trump hefur ekki gert íbúum USA?


Ég er ekki að afsaka Modouro , vara benda á að í stóra samhenginu þá er Trump af sömu tegund fasista.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5926
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf appel » Mán 05. Jan 2026 16:13

Fínt að losna við þennan Maduro... barabarastans beint í snöruna með hann ásamt kellunni sinni. Viðbjóðisógeð dauðans, þetta er einsog mesta óféti sem þú sérð í svona narco kvikmyndum þar sem vondi cartel foringinn lætur búta í sundur fólk. En hann er ábyrgur fyrir ástandinu í Venezúela, það að um 1/3 hluti landsmanna hafi þurft að flýja landið útaf þessu liði sem hefur stjórnað það er alveg næg ástæða til inngrips þarna. Það er búið að vera hörmungarkrísa í þessu landi í langan tíma, og Trump er núna að reyna laga þetta ástand svo fólk geti snúið aftur til síns heima. Er það ekki nægilega góð ástæða?? Þó einhverjir hér hati Trump, þá þarf ekki að hata allt sem hann gerir ef það er gott.


*-*

Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 05. Jan 2026 16:24

rapport skrifaði:
Ég er ekki að afsaka Modouro , vara benda á að í stóra samhenginu þá er Trump af sömu tegund fasista.


Svo má böl bæta að benda á annað skárra?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf rapport » Mán 05. Jan 2026 16:53

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Ég er ekki að afsaka Modouro , vara benda á að í stóra samhenginu þá er Trump af sömu tegund fasista.


Svo má böl bæta að benda á annað skárra?


Bara benda á hræsnina í USA þar sem hljóð og mynd virðist ekki fara saman.

Í USA koma stjórnvöld skelfilega illa fram við íbúa, loka þá inni, vísa þeim úr landi (vitum við í raun eitthvað hvað hefur orðið um allt þetta fólk og hvort og hversu margir hafa horfið sporlaust?)

Þar er Trump í forystu um að níðast á minnimáttar og virðist hafa haldið hálfgert harem á Maro Lago og keypt / selt aðgang með þessum Epstein vini sínum.

Maður sem hefur talað um að grípa í píkuna á konum ofl. ofl.

Þetta er maðurinn sem ætlar að vera einhverskonar siðapostuli... :pjuke :pjuke



Skjámynd

Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 375
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Henjo » Þri 06. Jan 2026 15:51

Hamingju Venezuela.

Olíufyriræki fengu að vita á undan þinginu að Trump ætlaði að fara í annað land, drepa tugi borgara og ræna forsetanum. Gott að það er svona gott samstarf milli hans og einkafyrirtækja. Er það ekki ástæðan til að hafa forseta? passa uppá hagsmuni margra milljarða stórfyrirækja.

Mynd



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5926
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf appel » Mið 07. Jan 2026 18:16

Eru bandarísku olíufyrirtækin ekki fórnarlömb glæps, þegar Hugo Chavez þjóðnýtti fyrirtækin þeirra og eigur í Venezúela? Trump var einfaldlega að segja við fórnarlömbin að hann muni færa þeim réttlæti.

Bandaríska þinginu svo alls ekki treystandi lengur fyrir leyndarmálum, þú ert með aktivista þarna sem leka öllu um leið og þeir heyra eitthvað. Ef bandaríska þingið vill íhlutast þá hefur það fullt tækifæri til þess, þetta er búið að vera í undirbúningi í marga mánuði. Þannig að þegar þingið kýs að íhlutast ekki þá er það í raun að veita forsetanum áframhaldandi skotleyfi.


*-*

Skjámynd

Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 375
Staða: Tengdur

Re: Til hamingju Venezuela!

Pósturaf Henjo » Fim 08. Jan 2026 00:07

appel skrifaði:Eru bandarísku olíufyrirtækin ekki fórnarlömb glæps, þegar Hugo Chavez þjóðnýtti fyrirtækin þeirra og eigur í Venezúela? Trump var einfaldlega að segja við fórnarlömbin að hann muni færa þeim réttlæti.

Bandaríska þinginu svo alls ekki treystandi lengur fyrir leyndarmálum, þú ert með aktivista þarna sem leka öllu um leið og þeir heyra eitthvað. Ef bandaríska þingið vill íhlutast þá hefur það fullt tækifæri til þess, þetta er búið að vera í undirbúningi í marga mánuði. Þannig að þegar þingið kýs að íhlutast ekki þá er það í raun að veita forsetanum áframhaldandi skotleyfi.


Geggjað, þannig Trump hefur núna leyfi til að gera hvað sem er því ef hann deilir því með öðrum þá gæti það lekið. Frábært, förum fulla ferð og gerum hann bara að einræðisherra. Væri mikið einfaldara.

Gott að þú skulir vera hugsa um olíufyrirtækin, þau þurfa svo sannarlega okkar samúðarkveðjur og stuðning.