Efnhagsleg hnignun evrópu

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5919
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Þri 04. Nóv 2025 00:35

Henjo skrifaði:Spurning: europe without the european union?

Svar: A Europe without the European Union would likely be a more divided, unstable, and economically fragmented region. Without the EU’s framework for political and economic integration, European nations might have struggled to maintain peace, coordinate on global issues, and compete in the global economy. Fragmentation, both political and economic, could have deepened, making the continent more susceptible to internal tensions and external threats.

Ég hef aldrei skilið þessa hugmynd að vegna þess að Evrópusambandið stenst ekki ákveðnar kröfur, þá væri allt betra ef sambandið væri bara ekki til. Leggja það niður? Og hvað, á Evrópa að hafa fimmtíu mismunandi gjaldmiðla? Á allt samstarf að fara bara beint í klósettið?

Lausnin er ekki að leggja niður sambandið, lausnin er að herða það ennþá meira og styrkja. Eins og við erum að sjá núna í framhaldi af innrás Rússa og gjörna Trumps.

Það er hægt að óska sér að sambandið verði lagt niður, eða þú getur sætt þig við að þetta er framtíðin: https://en.wikipedia.org/wiki/Federal_Europe

Maður veltir fyrir sér hvar BNA væri í dag ef einstaklingar fyrir 200 árum sem voru á móti sambandinu hefðu fengið ósk sínar uppfyllta. Væru þetta þá 50 lönd með 50 gjaldmiðla?


Auðvitað ætti Evrópa að vera sameinuð. En ESB er einfaldlega að saga undan sér trjágreinina, valda sér sjálfsskaða með allskonar stefnum og reglum sem ekki allir styðja. Sjáðu bara, ESB vildi frekar tapa Bretlandi úr bandalaginu frekar en að hlusta á það sem það hafði út á að setja, David Cameron gerði ótal margar tilraunir til að láta þá sjá ljósið en það endaði bara í að hann ákvað að láta kjósa um þetta og Brexit varð raunin.

Þú getur ekki búist við miklu þegar þú ert að díla við þverhausa-þjóðir einsog frakka og þjóðverja.

Það að önnur lönd myndu vilja Exit úr ESB er ekki óhugsandi, það er alveg stuðningur við slíkt í nokkrum löndum.

Hvað helduru að gerist ef Frakkland verður eiginlega gjaldþrota og ESB-lönd verða þvinguð til að kyngja því, þ.e. koma Frakklandi til bjargar með allskonar "björgunarpökkum"? Það verður uppreisn.

Það eru allskonar hættur framundan hjá ESB.


*-*

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 989
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Þri 04. Nóv 2025 00:45

appel skrifaði:
Henjo skrifaði:Spurning: europe without the european union?

Svar: A Europe without the European Union would likely be a more divided, unstable, and economically fragmented region. Without the EU’s framework for political and economic integration, European nations might have struggled to maintain peace, coordinate on global issues, and compete in the global economy. Fragmentation, both political and economic, could have deepened, making the continent more susceptible to internal tensions and external threats.

Ég hef aldrei skilið þessa hugmynd að vegna þess að Evrópusambandið stenst ekki ákveðnar kröfur, þá væri allt betra ef sambandið væri bara ekki til. Leggja það niður? Og hvað, á Evrópa að hafa fimmtíu mismunandi gjaldmiðla? Á allt samstarf að fara bara beint í klósettið?

Lausnin er ekki að leggja niður sambandið, lausnin er að herða það ennþá meira og styrkja. Eins og við erum að sjá núna í framhaldi af innrás Rússa og gjörna Trumps.

Það er hægt að óska sér að sambandið verði lagt niður, eða þú getur sætt þig við að þetta er framtíðin: https://en.wikipedia.org/wiki/Federal_Europe

Maður veltir fyrir sér hvar BNA væri í dag ef einstaklingar fyrir 200 árum sem voru á móti sambandinu hefðu fengið ósk sínar uppfyllta. Væru þetta þá 50 lönd með 50 gjaldmiðla?


Auðvitað ætti Evrópa að vera sameinuð. En ESB er einfaldlega að saga undan sér trjágreinina, valda sér sjálfsskaða með allskonar stefnum og reglum sem ekki allir styðja. Sjáðu bara, ESB vildi frekar tapa Bretlandi úr bandalaginu frekar en að hlusta á það sem það hafði út á að setja, David Cameron gerði ótal margar tilraunir til að láta þá sjá ljósið en það endaði bara í að hann ákvað að láta kjósa um þetta og Brexit varð raunin.

Þú getur ekki búist við miklu þegar þú ert að díla við þverhausa-þjóðir einsog frakka og þjóðverja.

Það að önnur lönd myndu vilja Exit úr ESB er ekki óhugsandi, það er alveg stuðningur við slíkt í nokkrum löndum.

Hvað helduru að gerist ef Frakkland verður eiginlega gjaldþrota og ESB-lönd verða þvinguð til að kyngja því, þ.e. koma Frakklandi til bjargar með allskonar "björgunarpökkum"? Það verður uppreisn.

Það eru allskonar hættur framundan hjá ESB.


Ég hef litla áhyggjur að Frakkland verði gjaldþrota, enda er (per capita) t.d. BNA meira skuldset. Bretland fór úr ESB og sá ótrúlega mikið eftir því, það var augljóst ef t.d. ungt fólk hefði nennt að fara að kjósa hefði þetta adrei gerst. Meirihluti breta telja í dag að þetta hafi verið röng ákvörðun, og meirihluti breta vilja koma landinu aftur inní evrópusambandið.

Það eru allskonar hættur framundan í heiminum öllum, og Evrópa án Evrópusambndsins væri slæmur staður.

spurning: what effect would the dissolution of the european union have?

svar: The dissolution of the European Union would likely lead to a severe economic recession, currency crises, and a collapse of intra-European trade due to new trade barriers and border controls. Politically, it would cause a rise in nationalism and a loss of the EU's collective influence on the global stage. The continent would likely see an end to open borders and a return to national currencies, creating significant disruption and instability for businesses, governments, and individuals

Soundar ekki nice. Soundar í raun algjörlega hræðilegt.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5919
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Þri 04. Nóv 2025 01:10

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
Henjo skrifaði:Spurning: europe without the european union?

Svar: A Europe without the European Union would likely be a more divided, unstable, and economically fragmented region. Without the EU’s framework for political and economic integration, European nations might have struggled to maintain peace, coordinate on global issues, and compete in the global economy. Fragmentation, both political and economic, could have deepened, making the continent more susceptible to internal tensions and external threats.

Ég hef aldrei skilið þessa hugmynd að vegna þess að Evrópusambandið stenst ekki ákveðnar kröfur, þá væri allt betra ef sambandið væri bara ekki til. Leggja það niður? Og hvað, á Evrópa að hafa fimmtíu mismunandi gjaldmiðla? Á allt samstarf að fara bara beint í klósettið?

Lausnin er ekki að leggja niður sambandið, lausnin er að herða það ennþá meira og styrkja. Eins og við erum að sjá núna í framhaldi af innrás Rússa og gjörna Trumps.

Það er hægt að óska sér að sambandið verði lagt niður, eða þú getur sætt þig við að þetta er framtíðin: https://en.wikipedia.org/wiki/Federal_Europe

Maður veltir fyrir sér hvar BNA væri í dag ef einstaklingar fyrir 200 árum sem voru á móti sambandinu hefðu fengið ósk sínar uppfyllta. Væru þetta þá 50 lönd með 50 gjaldmiðla?


Auðvitað ætti Evrópa að vera sameinuð. En ESB er einfaldlega að saga undan sér trjágreinina, valda sér sjálfsskaða með allskonar stefnum og reglum sem ekki allir styðja. Sjáðu bara, ESB vildi frekar tapa Bretlandi úr bandalaginu frekar en að hlusta á það sem það hafði út á að setja, David Cameron gerði ótal margar tilraunir til að láta þá sjá ljósið en það endaði bara í að hann ákvað að láta kjósa um þetta og Brexit varð raunin.

Þú getur ekki búist við miklu þegar þú ert að díla við þverhausa-þjóðir einsog frakka og þjóðverja.

Það að önnur lönd myndu vilja Exit úr ESB er ekki óhugsandi, það er alveg stuðningur við slíkt í nokkrum löndum.

Hvað helduru að gerist ef Frakkland verður eiginlega gjaldþrota og ESB-lönd verða þvinguð til að kyngja því, þ.e. koma Frakklandi til bjargar með allskonar "björgunarpökkum"? Það verður uppreisn.

Það eru allskonar hættur framundan hjá ESB.


Ég hef litla áhyggjur að Frakkland verði gjaldþrota, enda er (per capita) t.d. BNA meira skuldset. Bretland fór úr ESB og sá ótrúlega mikið eftir því, það var augljóst ef t.d. ungt fólk hefði nennt að fara að kjósa hefði þetta adrei gerst. Meirihluti breta telja í dag að þetta hafi verið röng ákvörðun, og meirihluti breta vilja koma landinu aftur inní evrópusambandið.

Það eru allskonar hættur framundan í heiminum öllum, og Evrópa án Evrópusambndsins væri slæmur staður.

spurning: what effect would the dissolution of the european union have?

svar: The dissolution of the European Union would likely lead to a severe economic recession, currency crises, and a collapse of intra-European trade due to new trade barriers and border controls. Politically, it would cause a rise in nationalism and a loss of the EU's collective influence on the global stage. The continent would likely see an end to open borders and a return to national currencies, creating significant disruption and instability for businesses, governments, and individuals

Soundar ekki nice. Soundar í raun algjörlega hræðilegt.


ESB sinnar eru ekki að átta sig á því hvað fóðrar þau öfl sem vilja úr ESB.

T.d. þetta með að þvinga aðildarlönd til að taka við kvóta-flóttamönnum, þvert á vilja margra landa sérstaklega í A-Evrópu. Það er verið að reyna þvinga þessi lönd til þess, það auðvitað er bara eldsneyti fyrir anti-ESB öfl í þessum löndum, kyndir undir þjóðernishyggju í þessum löndum. Þetta skilja hálfvitarnir ekki í Brussel.

Ég tel það gæti alveg gerst í framtíðinni að ESB sundrist að einhverju leyti, að einhver lönd kjósi frekar að vera í rússnesku blokkinni, sem mun njóta stuðninga Kína, frekar en vonlausu ESB. Þegar fólk þarf að velja á milli þvingunar- og kúgunaraðferða ESB, eða ganga í bandalag með Rússlandi og fá nær ókeypis orku, stjórn á eigin landamærum, og góða díla við Kína. Bíðið bara. Gerist kannski ekki á næstu 2-3 árum, en eftir 10 ár verður þetta valið sem lönd í Evrópu standa frammi fyrir.

Hugnast mér slíkt? Nei, ég vil frekar að Evrópa sé sameinuð, en aðeins svo lengi að þessu sé stýrt með vitrænum hætti. Ég myndi aldrei styðja ESB sem væri á móti því sem ég trúi á og myndi frekar vilja það leyst upp frekar en að styðja bara einhverja hugsjón án hugsunar.

Evrópulönd munu aldrei verða að einhverju sameinuðu sambandsríki, það tel ég, hefur haft 60 ár til þess, 25 ár á þessari öld, og það gengur ekkert. Tel að það sé komin mjög mikil þreyta með þetta samstarf milli gjörólíkra landa, frakkar vilja aftur fá frankann sinn til að geta útþynnt skuldir sínar, þjóðverjar vilja losna við íþyngjandi byrði, bretar farnir, ... það sjá allir þessa bresti, en samt eru vitleysingarnir á Íslandi áhugasamir um að ganga í þennan klúbb, einsog að mæta í partíið þegar það er búið og allir á heimleið og allir dauðadrukknir og ælandi úti í horni... já þá finnst íslandi sniðugt að koma á svæðið einsog blábjáni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1378
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Þri 04. Nóv 2025 07:24

appel skrifaði:Hvað ertu að bulla? Íhaldsmenn komið "okkur" í? Þetta evrópu-project er einn stór brandari sósíalista. Þetta kola-og-stálsamband framleiðir engin kol lengur og ekkert stál, bara leggja niður. Sjálfskaðandi samband, leggja niður orkuverk, lúffa fyrir samkeppni frá Kína sem heftir sig ekki hvað þessa þætti varðar. Þetta auðvitað tortímir samfélögum í Evrópu. Hvernig er hægt að vera svona blindur á þetta, skil ég ekki.


OK... hvort sérðu meiri tilgang í?

1: Tollastríði Trump, að rembast eins og rjúpan við staurinn að gera einhverja samninga sem munu aldrei geta skilað neinu af viti.

2: Vera með evrópskt efnahagssvæði þar sem frjálst flæði, fólks, vöru og þjónustu er viðhaft?

Heldur þú að ef það væri ekki fyrir EES að Kína hefði haft einhvern áhuga á að semja um tolla við Ísland?

Það er vegna aðildar Íslands að EES o.þ.h. sem önnur lönd eri tilbúin að nota Ísland sem test umhverfi fyrir allskonar.

Heldur þú að Microsoft eða eitthvað stórfyrirtæki mundi sérsníða eitthvað hjá sér fyrir íslenska löggjöf?
´
Held að þú haldir að Ísland sé "stórasta land í heimi" og að það séu genin okkar sem geri okkur eitthvað sérstök en ekki hvernig við höfum hagað alþjóðasamstarfi og jafnrétti.

Pældu í því, það er jafnréttið, sanngirnin og mennskan sem gerir Ísland "merkilegt"...

Ekki krónan, ekki Decode, ekki Össur, ekki Marel, ekki Icelandair... það er hvernig íslensk þjóð hugsar DEI.


Og þú ert að reyna drepa þetta eina "samkeppnisforskot" sem við höfum???



Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 989
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Þri 04. Nóv 2025 09:47

appel skrifaði:
ESB sinnar eru ekki að átta sig á því hvað fóðrar þau öfl sem vilja úr ESB.

T.d. þetta með að þvinga aðildarlönd til að taka við kvóta-flóttamönnum, þvert á vilja margra landa sérstaklega í A-Evrópu. Það er verið að reyna þvinga þessi lönd til þess, það auðvitað er bara eldsneyti fyrir anti-ESB öfl í þessum löndum, kyndir undir þjóðernishyggju í þessum löndum. Þetta skilja hálfvitarnir ekki í Brussel.

Ég tel það gæti alveg gerst í framtíðinni að ESB sundrist að einhverju leyti, að einhver lönd kjósi frekar að vera í rússnesku blokkinni, sem mun njóta stuðninga Kína, frekar en vonlausu ESB. Þegar fólk þarf að velja á milli þvingunar- og kúgunaraðferða ESB, eða ganga í bandalag með Rússlandi og fá nær ókeypis orku, stjórn á eigin landamærum, og góða díla við Kína. Bíðið bara. Gerist kannski ekki á næstu 2-3 árum, en eftir 10 ár verður þetta valið sem lönd í Evrópu standa frammi fyrir.

Hugnast mér slíkt? Nei, ég vil frekar að Evrópa sé sameinuð, en aðeins svo lengi að þessu sé stýrt með vitrænum hætti. Ég myndi aldrei styðja ESB sem væri á móti því sem ég trúi á og myndi frekar vilja það leyst upp frekar en að styðja bara einhverja hugsjón án hugsunar.

Evrópulönd munu aldrei verða að einhverju sameinuðu sambandsríki, það tel ég, hefur haft 60 ár til þess, 25 ár á þessari öld, og það gengur ekkert. Tel að það sé komin mjög mikil þreyta með þetta samstarf milli gjörólíkra landa, frakkar vilja aftur fá frankann sinn til að geta útþynnt skuldir sínar, þjóðverjar vilja losna við íþyngjandi byrði, bretar farnir, ... það sjá allir þessa bresti, en samt eru vitleysingarnir á Íslandi áhugasamir um að ganga í þennan klúbb, einsog að mæta í partíið þegar það er búið og allir á heimleið og allir dauðadrukknir og ælandi úti í horni... já þá finnst íslandi sniðugt að koma á svæðið einsog blábjáni.


Á þessum sextíu árum hafa einmitt verið tekið jöfn og þétt skréf í áttina að sambandsríki, núna um aldamótin var það sameignilegur gjaldmiðill. Og núna nýjasta er hugmyndir um sameiginlega hlutabréfamarkað og sköpun nýs ríkis sem hvergi er til, nema í lögum, til að auðvelda sköpun og starfsemi fyrirtækja innan sambandsins.

Það er insane að hugsa til þess að ríki munu kjós að joina rússa en ekki restina af Evrópu. Þú talar um þvingunar- og kúgunaraðferða ESB, þannig þú telur fólk frekar vilja leita til pútins þar sem fólki er bókstaflega hent útum gluggan ef það er með vesen. Rússland, sem er með einræðissherra.

Þú hlýtur virkilega að hata evruna ef þú heldur að fólk myndi kjósa rússnesku rúbluna yfir hana.

Vestur Evróps styður ekki frelsi, þannig lönd ættu frekar að joina einhverskonar enduresin sovíetríkjana. Got it.

Evrópa mun verða sameinuð, og það er barnalegt að halda að það sé hægt að gera á skömmum tíma. En á næstu 60 árum munu verða tekin stór skref í áttina að því og sameinuð evrópa mun verða til á endanum. Enda vita það allir að stök lönd, eiga ekkert í heimsveldi eins og BNA og kína.

Bretarnir eru farnir, en þeir munu koma aftur. Ísland mun ganga í Evrópusambandið á næstu árum. Við munum taka up evruna og íslenska krónan mun deyja. Jafnvel Rússland mun á endanum ganga í sambandið, þótt það taka 100 ár.

Það er fyndið hvernig þú talar um efnhagslega hnignun evrópu. En horfir síðan á rússland sem góðan kost fyrir lönd til að joina. Nær ókeypis orka frá rússlandi, það er stórt loforð. Lönd munu leita til þess að geta haft vistvæna endurnýjanleg orku, því fólk vill sjálfstæði, ekki liggja á spenanum hjá rússum sem hafa síendurtekið sannað að það er ekki hægt að treysta þeim.