Síða 1 af 1

vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 20:56
af emil40
Hæ felagar.

nuna er eg hættur ad geta gert kommu yfir alla serislenska stafi i windowsinu. Getid þid hjalpad mer med thetta

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 21:02
af Gemini
windowstakki+spacebar skiptir á milli tungumála á lyklaborði.

Annars þarftu að fara í settings leita að keyboards. Þá endarðu í language and region og þar í þriðja dálki er líklega English. Velur þrjá punktana hægra megin velur language options og bætir svo við íslenska lyklaborðinu þar undir (er neðst)

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 21:52
af emil40
það eina sem eg get ekki gert er komman yfir stafina

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 22:05
af Gemini
Er þá ekki bara sá takkinn bilaður? Ertu með fartölvu eða eitthvað til að tengja lyklaborðið við og tékka þar.

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 22:25
af emil40
þegar eg yti a kommuna þa kemur svona. Eg semsagt yti bara einu sinni ´´

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 22:29
af Úlvur
Gæti virkað að setja annað tungumál sem default og svo henda út íslensku lyklaborðinu og innstalla aftur?

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 22:30
af emil40
eg er buinn ad henda þvi ut einu sinni

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 23:27
af emil40
eg er lika buinn ad profa ad setja i annad usb port

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 23:41
af Viggi
Hef verið að lenda í því nákvæmlega sama. Hent út lyklaborðum og installað aftur og reynt ýmislegt. Lætur svona í teams og firefox/chrome en ekki í file explorer

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mán 21. Apr 2025 23:49
af emil40
þetta lætur svona i t.d. chatgpt lika

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 00:06
af Viggi
Byrjaðu á þessu og láttu vita :)
Það hljómar eins og þú sért með stillingarvandamál tengt lyklaborðinu eða innsláttarham í Windows, sérstaklega ef kommustafir eins og á, é, í o.s.frv. koma ekki rétt fram í sumum forritum eins og Firefox, Chrome og Teams – en virka í File Explorer.

Hér eru nokkur atriði sem gætu hjálpað til við að laga þetta:


---

1. Gakktu úr skugga um að rétta lyklaborðsuppsetningin sé virk

Farðu í Settings > Time & Language > Language & Region.

Undir Preferred languages, tryggðu að Íslenska sé til staðar.

Smelltu á Options og athugaðu að Íslenskt lyklaborð sé valið.



---

2. Prófaðu að skipta milli lyklaborðslayouta

Stundum virkjast óvart annað lyklaborð, eins og US International, sem getur breytt hegðun á komma- og bandstriklyklum.

Ýttu á Win + Spacebar til að skipta á milli tungumála og prófaðu hvort það hjálpi.

Eða farðu í Settings > Time & Language > Typing > Advanced keyboard settings og vertu viss um að „Use the desktop language bar when it's available“ sé hakað við – þá sérðu hvaða tungumál eru virk og getur valið rétt.



---

3. Slökktu á "dead keys" ef virkt

Ef þú ert með US International lyklaborð, þá eru „dead keys“ oft virkar – sem þýðir að þú ýtir á ' og svo á a og færð á, en ef þú ýtir bara á ' tvisvar þá færðu ´´ eins og þú nefnir.

Til að laga það:

Skiptu yfir í US lyklaborð eða Íslenskt lyklaborð, sem hafa ekki þessa hegðun.

Þú getur breytt þessu undir Language settings > Keyboard layout.



---

4. Athugaðu extensions eða forrit sem trufla

Ef þetta gerist bara í tilteknum forritum (eins og vöfrum eða Teams), gæti eitthvað extension eða forrit verið að trufla innslátt. Prófaðu að:

Slökkva á browser extensions tímabundið.

Opna forritin í öruggum ham eða private/incognito glugga.



---

Viltu að ég hjálpi þér að fylgja einhverju af þessum skrefum með myndum eða nánari leiðbeiningum? Eða ertu með ákveðna stillingu sem þú heldur að sé vandamálið?


Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 00:14
af Úlvur
Varstu búinn að prufa annað lyklaborð?

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 07:59
af brain
emil40 skrifaði:Hæ felagar.

nuna er eg hættur ad geta gert kommu yfir alla serislenska stafi i windowsinu. Getid þid hjalpad mer med thetta


Koma samt ekki ísl stafir, þegar þú skrifar. Ertu með stillt rétt ?

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 11:12
af emil40
eg er buinn að reyna allt var til half þrju i nott ad reyna ad finna ut ur thessu og nuna get eg ekki gert aej heldur. Geturdu sent mer leidbeiningar herna

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 12:55
af rostungurinn77
Búinn að endurræsa tölvuna frá því að þetta byrjaði ?

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 12:59
af emil40
Þetta hafðist ekki fyrr en ég formataði diskinn ..... og formataði óvart 20 tb disk í leiðinni ....

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 14:15
af olihar
emil40 skrifaði:Þetta hafðist ekki fyrr en ég formataði diskinn ..... og formataði óvart 20 tb disk í leiðinni ....



Ef það voru mikilvæg gögn á 20TB disknum þá ætti ekki að vera mikið mál að restore-a hann svo lengi sem þú hefur ekki sett neitt nýtt inn á hann.

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Þri 22. Apr 2025 21:14
af emil40
olihar skrifaði:
emil40 skrifaði:Þetta hafðist ekki fyrr en ég formataði diskinn ..... og formataði óvart 20 tb disk í leiðinni ....



Ef það voru mikilvæg gögn á 20TB disknum þá ætti ekki að vera mikið mál að restore-a hann svo lengi sem þú hefur ekki sett neitt nýtt inn á hann.


skiptir engu máli life goes on þótt að maður missi 20 tb :)

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mið 23. Apr 2025 00:45
af Viggi
Fann út úr þessu hjá mér var með trojan vírus og nú fer windowsið endanlega úr mínum tölvum. Defender sagði aldrei múkk. Kæmi ekki á óvart að þú hafir fengið það sama

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mið 23. Apr 2025 01:01
af emil40
ég formataði tölvuna, þá var þetta komið í lag.

Re: vantar hjalp med islenskt lyklabord

Sent: Mið 23. Apr 2025 08:00
af olihar
Já þetta hljómar eins og þú hafir fengið keylogger vírus. Þá hagar windows sér svona með íslensku stafina.