Auðvitað kemur í ljós að það eru varla til almennilegir fréttamenn á Íslandi. Það stendur skýrt í opnunarskýrslu frá ríkiskaupum, sem ég vissi ekki að væri hægt að sjá, að 6. maí 2024 var
óskað eftir tilboðum frá bílaumboðum í þessa 60 bíla. Það stendur að vísu ekki hvað nákvæmlega það var sem óskað var eftir en eftirfarandi tilboð bárust.
Leiðrétt opnunarskýrsla
Þann 12.04.2024 fór fram opnun tilboða í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá:
Bílaumboðið Askja ehf (Hluti 1,2,3 og 4)
BL ehf (Hluti 1,2,3 og 4)
Brimborg ehf (Hluti 1,2,3 og 4)
Hekla hf (Hluti 1,2,3 og 4)
Tesla Motors ehf (Hluti 1,2, 3 og 4)
TK Bílar ehf (Hluti 1,2, 3 og 4)
Heildartilboðsfjárhæðir (í íslenskum krónum með vsk) eru eftirfarandi:
Hluti 1
Bílaumboðið Askja 27.450.000
BL 32.030.000
BL 35.857.075
Brimborg 25.950.000
Brimborg 32.450.000
Brimborg 40.600.000
Brimborg 46.050.000
Hekla 27.969.810
Hekla 32.245.555
Hekla 33.458.705
Hekla 33.458.705
Tesla 34.349.470
TK bílar 33.000.000
Hluti 2
Bílaumboðið Askja 37.450.000
BL 40.673.575
Brimborg 40.450.000
Brimborg 41.300.000
Brimborg 49.995.000
Hekla 37.245.555
Hekla 39.956.900
Hekla 41.499.300
Tesla 40.599.485
TK bílar 33.000.000
Hluti 3
Bílaumboðið Askja 35.160.000
BL 32.978.860
Brimborg 32.360.000
Brimborg 33.040.000
Brimborg 39.996.000
Hekla 29.796.444
Hekla 31.965.520
Hekla 33.199.440
Tesla 32.479.588
TK bílar 26.400.000
Hluti 4
Bílaumboðið Askja 7.490.000
BL 8.244.715
Brimborg 8.090.000
Brimborg 8.260.000
Brimborg 9.999.000
Hekla 7.449.111
Hekla 7.991.380
Hekla 8.299.860
Tesla 8.119.897
TK bílar 6.660.000
Síðan í
niðurstöður útboða 21. október 2024 má sjá hvað var samþykkt:
Í ofangreindu útboði var tilboði Heklu hf. tekið.
Alls bárust tvö tilboð í útboðinu
Kostnaðaráætlun var 625.600.000 ISK með vsk
Samningsfjárhæð er 507.302.520 ISK með vskHefði haldið að fréttamenn ættu að kunna að finna svona upplýsingar og láta þær fylgja með. Flott að láta það lýta út eins og kaupverðið hafi verið næstum tvöfalt.