Hverju var lofað í staðinn?
Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt?
Ekki orðin forseti en strax fallin á prófinu.
"Um 3,0% - 3,5% almennur afsláttur sökum markaðsaðstæðna."
já takk, þigg það.
"Um 1,5% aukaafsláttur fyrir þessa tilteknu gerð."
ekki séð það auglýst
"Um 1,0-2,0% tíðkast vegna staðgreiðslu."
nú, ágætt að taka það fram
"Að lágmarki 1,0% vegna fyrri viðskipta en þar tíðkast líka hærri afslættir fyrir langtíma, stærri, viðskiptavini."
voðalega huglægt
Þetta ísland er algjört hálfvitabæli virðist vera, tilvonandi forseti engin undantekning skælbrosandi yfir mútunum.

En kannski er hægt að fyrirgefa þeim... því jú þetta er rafmagnsbíll... jú "sjálfbæran" 7 milljón króna rafmagnsbíl sem þarf að endurnýja eftir 5 ár og er hlaðinn njósnabúnaði frá Kína þvi Volvo er jú í eigu kínverskts fyrirtækis.
Allt að 25 gígabæti af gögnum á klukkustund
https://www.mbl.is/bill/frettir/2024/07 ... ukkustund/
Gott að vita af forseta lýðveldisins í "öruggum" bíl.
Best er auðvitað fyrir Brimborg að auglýsa bílinn á nákvæmlega sömu kjörum fyrir almúgann. En ef þeir gera það ekki þá er eitthvað gruggugt í gangi.