GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.
Er það ekki bara að moka pening í stríðsgagnaframleiðslu í bandaríkjunum, sem er ein helsta atvinnugrein margra sýsla(jafnvel fylkja) ?
Fyrir mörg fylki er þetta bein innspýting í innlenda framleiðslu á vopnagögnum.
Síðast var samþykkt 61 milljarða dollra aðstoð við Úkraínu, sem er vissulega fáránlega há upphæð.
En það er alls ekki verið að senda 61 milljarða dollara af seðlum til Úkraínu.
Hérna er ágætis útlisting á því hvert þessir peningar fara:
https://www.csis.org/analysis/what-ukra ... future-warBeinn fjárhagslegur stuðningur:
* 7.9 milljarða LÁN til að reka innviði
* 1.6 lán/styrkur til að kaupa vopn af USA.
Hérna er svo mjög flott framsetning á því á hvaða formi stuðningurinn hefur verið undanfarin ár:
https://www.cfr.org/article/how-much-us ... ng-ukraineÞetta er fáránlega ódýr leið fyrir Bandaríkin til að halda aftur af Rússum.
Það myndi kosta USA miklu meira að fara í all-in stríð við Rússland sem gæti orðið staðan ef að við gefum bara Úkraínu upp á bátinn.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb