Rafmynt

Allt utan efnis

Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Rafmynt

Pósturaf jardel » Lau 10. Feb 2024 14:28

Þið sem eruð að fjárfesta í rafmynt.
Hvaða vefsíður mælið þið með til að versla rafmynt og hvaðs online wallet mælið þið með?
Coinbase vs Binance?
Síðast breytt af jardel á Lau 10. Feb 2024 16:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jonsig » Sun 11. Feb 2024 11:44

Finnst Coinbase fínt. Manni svíður dálítið undan þjónustugjöldum þar.




Viggi
FanBoy
Póstar: 741
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 112
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Viggi » Sun 11. Feb 2024 11:51

Nota sjálfur exodus wallet. býrð til 12 orða passphrase sem þú geymir á öruggan hátt og getur keypt crypto í appinu/forritinu


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Feb 2024 12:42

Ég notaði Coinbase og Coinbase Wallet þegar ég var að versla og selja Ethereum á tímabili.


Just do IT
  √


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jardel » Sun 11. Feb 2024 13:13

Viggi skrifaði:Nota sjálfur exodus wallet. býrð til 12 orða passphrase sem þú geymir á öruggan hátt og getur keypt crypto í appinu/forritinu


Er möguleiki að vera með 2 exodus wallet í sama síma?
Síðast breytt af jardel á Sun 11. Feb 2024 13:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jonsig » Sun 11. Feb 2024 14:12

Væri ekki besta spurningin "Er eitthvað af þessu 100% safe"

Þegar þetta eru ekki lengur bara 5-6 stafa tölur.. þá er manni ekki lengur sama hvort síðan skelli í lás og maður fái bara skilaboð "sorry hér er núna lokað, þú er ýkt óheppinn"




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jardel » Sun 11. Feb 2024 15:06

jonsig skrifaði:Væri ekki besta spurningin "Er eitthvað af þessu 100% safe"

Þegar þetta eru ekki lengur bara 5-6 stafa tölur.. þá er manni ekki lengur sama hvort síðan skelli í lás og maður fái bara skilaboð "sorry hér er núna lokað, þú er ýkt óheppinn"


Er þá coinbase málið?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jonsig » Sun 11. Feb 2024 15:29

Notað það í þónokkurn tíma en hef ekki hugmynd.
Virkar allt voða pro og secure. En maður veit aldrei.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf axyne » Sun 11. Feb 2024 17:34

Nokkrir sem ég þekki sem nota Nexo, átt víst að geta fengið vexti af inneigninni.


Electronic and Computer Engineer


Knud
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Knud » Sun 11. Feb 2024 18:57

Fyrir mitt leyti er bara ein rafmynt og það er Bitcoin. Mín skoðun er að allt hitt er byggt á brauðfótum og trausti á fyrirtækjum/einstaklingum og svo margar þeirra búnar að fara í 0 virði

Ef þú ætlar að fjárfesta í rafmynt, mæli ég persónulega með að vera með cold storage, ekki geyma þetta á coinbase eða öðrum online veskjum.

Geyma þetta á trezor t.d, og passa vel upp á lykilorðin þín, stimpla í stál eða eitthvað þannig eitthvað physical.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jardel » Sun 11. Feb 2024 19:07

Knud skrifaði:Fyrir mitt leyti er bara ein rafmynt og það er Bitcoin. Mín skoðun er að allt hitt er byggt á brauðfótum og trausti á fyrirtækjum/einstaklingum og svo margar þeirra búnar að fara í 0 virði

Ef þú ætlar að fjárfesta í rafmynt, mæli ég persónulega með að vera með cold storage, ekki geyma þetta á coinbase eða öðrum online veskjum.

Geyma þetta á trezor t.d, og passa vel upp á lykilorðin þín, stimpla í stál eða eitthvað þannig eitthvað physical.



Hvað ef þetta trezor bilar?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 21
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Bengal » Sun 11. Feb 2024 19:28

Not your keys, not your coins.

Galið að geyma myntir í kauphöllum til lengri tíma.

https://medium.com/blockchain/not-your- ... 84d7d09815


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Knud
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Knud » Sun 11. Feb 2024 19:43

jardel skrifaði:
Knud skrifaði:Fyrir mitt leyti er bara ein rafmynt og það er Bitcoin. Mín skoðun er að allt hitt er byggt á brauðfótum og trausti á fyrirtækjum/einstaklingum og svo margar þeirra búnar að fara í 0 virði

Ef þú ætlar að fjárfesta í rafmynt, mæli ég persónulega með að vera með cold storage, ekki geyma þetta á coinbase eða öðrum online veskjum.

Geyma þetta á trezor t.d, og passa vel upp á lykilorðin þín, stimpla í stál eða eitthvað þannig eitthvað physical.



Hvað ef þetta trezor bilar?


Þá bara endurheimtir þú hann með lykilorðinu þínu á nýjum trezor, 12 handahófskennd orð eða eitthvað í þá átt sem þú færð þegar þú býrð til veski í trezor og skrifar það samviskusamlega hjá þér og ekki í tæki sem er tengt internetinu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Feb 2024 19:57

Þegar ég verslaði af Coinbase kauphöllinni þá gat ég lagt rafmyntina beint yfir í Coinbase Wallet (Self-custody Hot wallet). Þar ert þú eingöngu með yfirráð yfir Crypto nema að þú látir plata þig og smellir á phish link og gefur aðgang að Appi (þú hefur yfirráð yfir Seed phrase og verður að passa uppá hann). Ef Coinbase fer á hausinn þá hefuru ennþá yfirráð yfir Seed phrase þó svo að appið myndi hætta að virka/uppfærast eins og ég skil hlutina.
Best að kynna sér þetta samt af einhverri alvöru sjálfur.
https://www.coinbase.com/wallet

Hins vegar ef þú ert með einhverjar alvöru upphæðir þá tel ég skynsamlegt að skoða Cold Wallet en það eru kostir og gallar við svoleiðis æfingar.
Það eru líka komnir Bitcoin ETF hlutabréfasjóðir ef þú vilt ekkert vera að spá í þessu sjálfur sem gæti jafnvel verið hentugra fyrir marga.


Just do IT
  √

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 165
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf g0tlife » Sun 11. Feb 2024 21:34

Ég hef verið að nota Bitpanda https://www.bitpanda.com/en# Eina ástæðan er sú að þú getur keypt allt þarna (crypto, hlutabréf, ETFs, málmar o.s.fr.). Hef keypt, selt, tekið pening til baka og allt virkað. Ekki fengið neitt diss frá Arion banka eða þeim úti.

Langar samt að færa mig eitthvert annað en veit ekki hvert. Er einhver traust síða sem hefur rafmynt og hlutabréf ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 165
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf g0tlife » Sun 11. Feb 2024 21:49

g0tlife skrifaði:Ég hef verið að nota Bitpanda https://www.bitpanda.com/en# Eina ástæðan er sú að þú getur keypt allt þarna (crypto, hlutabréf, ETFs, málmar o.s.fr.). Hef keypt, selt, tekið pening til baka og allt virkað. Ekki fengið neitt diss frá Arion banka eða þeim úti.

Langar samt að færa mig eitthvert annað en veit ekki hvert. Er einhver traust síða sem hefur rafmynt og hlutabréf ?



EDIT*

Fór og skoðaði og fann þetta https://brokerchooser.com/broker-reviews


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf halipuz1 » Mán 12. Feb 2024 16:30

axyne skrifaði:Nokkrir sem ég þekki sem nota Nexo, átt víst að geta fengið vexti af inneigninni.


Ég nota Nexo þegar ég er að kaupa/seljal, tek út vextina í Nexo tokeninu. Mjög flott og gott, hélt það myndi ekki lifa af bear runnið samt tbh (ef það er búið).

En spread er hátt.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf brain » Mán 12. Feb 2024 19:57

hef notað https://shapeshift.com/

gengið mjög vel.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jardel » Mán 12. Feb 2024 19:58

Reyndi að kaupa smá btc á coinbase með paypal.
Fékk þessa medlingu.

"your btc trade was not completed backing bank can't be blank"



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jonsig » Mán 12. Feb 2024 22:08

jardel skrifaði:Reyndi að kaupa smá btc á coinbase með paypal.
Fékk þessa medlingu.

"your btc trade was not completed backing bank can't be blank"



Huh.. hef alltaf getað keypt uppað 50þ með mastercard. Síðan ef ég hef viljað kaupa meira þá hef ég bara gert SEPA greiðslu hjá bankanum




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf jardel » Mán 12. Feb 2024 23:00

Ákvað að prófa credit card.
Fæ þá
backing bank cannot be blank coinbase

Screenshot_20240212_230731_Wallet.jpg
Screenshot_20240212_230731_Wallet.jpg (93.39 KiB) Skoðað 4797 sinnum
Síðast breytt af jardel á Mán 12. Feb 2024 23:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf DCOM » Þri 13. Feb 2024 11:10

Binance fyrir CeX hér er minn referal linkur fyrir 100 UDST fee rebate: https://www.binance.com/en/activity/referral-entry/CPA?ref=CPA_0044543YC6
0,1% kaupgjöld
FIAT yfir í Stablecoin: SEPA yfir á Binance bankann í Litháen.
Kaupa BNB til að fá 25% afslátt af fee's.
100 UDST sem fylgir mínum link virkjast í ákveðinn tíma eftir að þú virkjar hann. Getur notað á mörg kaup í Order Book.

Áður en farið er af stað þá horfa á allt í Binance Academy til að gera ekki neina vitleysu: https://academy.binance.com/en/courses/all

Veski: Trust eða Metamask
DeFi: UniSwap

Muna að nota Authenticator og ekki geyma nein passphrases í texta eða myndformi rafrænt nema dulkóða það.

Hardware veski: Nokkrir möguleikar, fer eftir smekk.

Fékk bara ábendingu um þennan þráð á Bitcoin Byltingin Telegram rásinni og langaði að leggja mitt á vogarskálarnar. Vona að þetta aðstoði eitthvað.

Kveðja frá Ítalíu.
Ný Telegram rás um það helsta sem er í gangi: https://t.me/+FPLCQLi1pSY3YWZk
Síðast breytt af DCOM á Þri 13. Feb 2024 11:23, breytt samtals 1 sinni.




liquidswords
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 17. Apr 2018 17:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf liquidswords » Þri 13. Feb 2024 11:39

Ef einhver hefur áhuga á að sleppa við fees og KYC og hefur tök á að hittast face to face í Rvk þá er ég með smá BTC til sölu




moltium
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf moltium » Þri 13. Feb 2024 12:01

Ég hef verið að nota Wallet of Satoshi og svo BlueWallet sem er mitt aðal veski í dag. Hef aðeins verið að kaupa í gegnum myntkaup, aðallega vegna þess að það er svo ofboðslega einfalt, og ég er þannig að mig langar að einhverju íslensku gangi vel, annars notaði ég relai þegar ég var að kaupa erlendis frá.

Mest að minni vitneskju hef ég fengið frá aðilum sem eru harðir á "bitcoin og svo shitcoin" og deila þeirri hugmyndafræði að þetta sé ekki short term hagnaður þeas "Where is my Lambo?" heldur meira sparnaður til lengri tíma. Þar fékk ég alltaf þær ráðleggingar að fara af þessum kauphallarsíðum og alls ekki að geyma peningana mína þar, sem að mér eftir á að hyggja hefur fundist frábært ráð þar sem tvær af þeim kauphöllum sem ég var með veski hjá eru búin að vera í miklum vandræðum.

Ef þú skoðar chartið hjá bitcoin mánuð aftur í tímann (18,71%) , 3 mánuði aftur í tímann (32,35%), 1 ár aftur í tímann (127,54%) þá er það alltaf upp frá deginum í dag. 13.2.24.

Þannig það er líka alveg spurning hvernig þú ert að hugsa þetta fyrir þér, framtíðarsparnað og ellilífeyri eða meira að reyna að hámarka peninginn þinn núna og fjárfesta með meiri áhættu og meiri gróðatækifæri.

Ég er algjör nýliði í þessum heimi finnst mér og þeim mun meira sem ég reyni að skilja rafmyntarheiminn finnst mér ég sökkva dýpra í kanínuholu. Mín ráð eru því til þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref að hlusta á hlaðvörp og youtube. Bitcoin byltingin (Ívar), Bitcoin Víkingurinn (Víkingur Hauksson) eru aðilar sem að mér finnst virkilega gott að hlusta á og tala við.

Svo er einnig spjallhópur á telegram ef þið viljið joina: https://t.me/byltingin



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Rafmynt

Pósturaf Eiiki » Þri 13. Feb 2024 13:23

Myntkaup eru góðir og traustvekjandi, hef notað þá persónulega og get mælt með þeim.
Svo get ég líka mælt með Pocketbitcoin.

Að því sögðu er Bitcoin eina myntin sem skiptir einhverju máli, get ekki mælt með neinu öðru.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846