Síða 1 af 1

til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Fös 08. Des 2023 17:43
af Stuffz
til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Geri aðrir betur =D>

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Fös 08. Des 2023 19:59
af Kristján
Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Fös 08. Des 2023 20:10
af GuðjónR
Stuffz skrifaði:til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Geri aðrir betur =D>

What's heck...well spotted!

Kristján skrifaði:Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?

Jahh...góð spurning, eru að detta í 700k pósta sem gerir næstu tvo á hvern Íslending, væri meira ef allir prúnaðir og eyddir póstar væru inni.
Ef þetta væri forum Í USA þá þyrfti að að vera með hátt í 800 milljón innlegg til að vera á pari höfðatölulega séð.

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Fös 08. Des 2023 23:34
af agnarkb
Kristján skrifaði:Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?


malefnin.com eru ennþá virk með sína 1.8 milljón pósta.

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Lau 09. Des 2023 00:09
af appel
agnarkb skrifaði:
Kristján skrifaði:Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?


malefnin.com eru ennþá virk með sína 1.8 milljón pósta.

malefnin.com doldið öðruvísi spjallforum, þar er í raun ekkert eftirlit, enginn filter og ritkjafturinn er eina tungumálið þar, engin furða að orðabelgir láta gamminn vaða þar og hætta bara aldrei, nær allir þráðir enda í Godwin's law þarna. Vaktin er með öðruvísi spjall, hér er tæknihlutir í forgrunni en svo jú getum við einnig leyft okkur spjall um hitt og þetta.

En gaman að geta, þetta eru tölur um spjallið okkar:

Á spjallinu eru:
Þegar mest var, voru 2862 tengdir þann Mán Sep 27, 2021 01:13

En malefnin.com:
2,796 Most Online

Þannig að við vinnum þá hvað þetta varðar :)

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Lau 09. Des 2023 00:38
af agnarkb
appel skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Kristján skrifaði:Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?


malefnin.com eru ennþá virk með sína 1.8 milljón pósta.

malefnin.com doldið öðruvísi spjallforum, þar er í raun ekkert eftirlit, enginn filter og ritkjafturinn er eina tungumálið þar, engin furða að orðabelgir láta gamminn vaða þar og hætta bara aldrei, nær allir þráðir enda í Godwin's law þarna. Vaktin er með öðruvísi spjall, hér er tæknihlutir í forgrunni en svo jú getum við einnig leyft okkur spjall um hitt og þetta.

En gaman að geta, þetta eru tölur um spjallið okkar:

Á spjallinu eru:
Þegar mest var, voru 2862 tengdir þann Mán Sep 27, 2021 01:13

En malefnin.com:
2,796 Most Online

Þannig að við vinnum þá hvað þetta varðar :)


Ég las stundum málefnin í kringum hrunið og Icesave. Er ennþá smá skemmdur eftir það.

Re: til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn!

Sent: Sun 10. Des 2023 00:36
af Stuffz
agnarkb skrifaði:
Kristján skrifaði:Er þetta ekki stærsta forumið í heiminum "miða við höfðatölu" :D
eða virkasta...?


malefnin.com eru ennþá virk með sína 1.8 milljón pósta.


hmm.. athyglisvert
aldrei farið þangað
heyrði um málefni.is einu sinni sem svo hætti, eru það sömu aðilarnir?

ég nota sko ekki einu sinni facebook lol