Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Allt utan efnis

Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Runar » Sun 05. Nóv 2023 13:08

Sælir!

Langar að panta nokkrar mini replica byssur á https://www.goatguns.com/, þeir senda reyndar ekki til Íslands, en þeir eru með Amazon síðu líka, svo ég ætla að panta þaðan (https://www.amazon.com/s?me=A2NH8WSMSSBU3H&marketplaceID=ATVPDKIKX0DER), en ég hef áhyggjur af því að það verður vesen með þetta í tollinum, hefur einhver reynslu af því að panta svona til Íslands?




sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf sverrirgu » Sun 05. Nóv 2023 16:14

Maður veit náttúrulega aldrei með Tollinn en það er örugglega ansi erfitt að halda því fram að einhver gæti ruglast á þessu og alvöru skotvopni.




Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Runar » Mán 06. Nóv 2023 20:06

Já, það er ólíklegt að þeir rugla þessu og alvöru skotvopnum, en eins og þú sagðir, maður veit aldrei :P Þess vegna vill ég athuga hvort einhver hafi reynslu af þessu, yrði ansi böggandi að panta nokkrar, lenda svo í veseni með tollinn.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Nariur » Mán 06. Nóv 2023 20:13

Ég myndi hreinlega spyrja tollinn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Runar » Mán 06. Nóv 2023 20:23

Já, það er næsta skref ef enginn hérna hefur reynslu með þetta.




Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Hizzman » Mán 06. Nóv 2023 22:15

Nariur skrifaði:Ég myndi hreinlega spyrja tollinn.


Hhah, færð engin önnur svör en að vera sagt að lesa lög og reglugerðir



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf appel » Þri 07. Nóv 2023 11:23

Tollurinn er bara einsog jokerinn, never know.

Hef lent í allskonar með tollinn, t.d. að vara sé rangt flokkuð og strandaði því í viku í tollinum, ekki að það hafi skipt máli varðandi gjöld og svona því tollflokkurinn var sá sami, 0%. Þetta eru bara reglugerðafastistar.
Síðast breytt af appel á Þri 07. Nóv 2023 11:23, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf worghal » Þri 07. Nóv 2023 13:53

af hverju ætti þetta að stoppa í tollinum?
ertu þetta ekki bara mini eftirlíkingar?
eina sem gæti verið vesen er að eftirlíkingar þurfa að vera með appelsínugulum enda á stútnum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Pósturaf Runar » Fim 09. Nóv 2023 10:32

Jæja, ég er búinn að senda fyrirspurn um þetta til tollsins, þeir sögðu mér að þar sem þetta er byssu eftirlíking, þá þyrfti ég að hafa samband við lögregluna, sem ég gerði og þeir sögðu að útaf stærðinni á byssunum, þá væri ekkert mál að fá þetta sent til landsins.