Laser prentari með vandræði

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Lau 09. Sep 2023 22:57

Kvöldið

Er með Brother L3517CDW prentara sem ég keypti í fyrra og hef varla notað.
Öll blöð koma svona út, hvort sem ég prenta blank eða ekki. Einhver skuggi eða eitthvað. Hef núll þolinmæði gagnvart prenturum en áður en ég kaupi bara nýjan, er einhver sem þekkir til og getur sagt mér nákvæmlega hvað þetta er? Tóner? Tromla? Andsetinn?
Fyrirfram þakkir
IMG_4536.jpeg
IMG_4536.jpeg (1.84 MiB) Skoðað 2122 sinnum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf worghal » Sun 10. Sep 2023 02:15

sýnist einhver rúllan vera skítug


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf Uncredible » Sun 10. Sep 2023 08:26

Ábiggilega nóg að fara bara í gegnum nozzle clean og annað maintenance sem er í boði á prentaranum.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Sep 2023 09:21

Ég tók tónerinn og tromlurnar úr og sá að á svörtu tromlunni var svart duft meðfram henni allri svo ég þreif það burt og prófaði að prenta….breytti engu


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7076
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf rapport » Sun 10. Sep 2023 11:08

Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Sep 2023 11:55

rapport skrifaði:Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það.

Prentaði nokkrar, voru allar ca svona
IMG_4546.jpeg
IMG_4546.jpeg (2.64 MiB) Skoðað 2010 sinnum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2023 12:12

Gallaður prentari?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7076
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf rapport » Sun 10. Sep 2023 13:51

Já. spurning um að taka út status page og fara með prentarann til seljanda og spurja hvort að þetta geti ekki fallið undir ábyrgð.




thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf thorhs » Sun 10. Sep 2023 13:56

ColdIce skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það.

Prentaði nokkrar, voru allar ca svona
IMG_4546.jpeg


Langt síðan ég hef unnið með prentara, en mig minnir að það þurfi líklega að skipta um tromlu. Þegar þú fyllir á blekið, er það hylki með tronluni, eða bara blek? Ég er með HP laser, og þar kemur blek og hylki sem ein heild sem ætti að koma í veg fyrir svona.

Tékkaðu á þessu, hvort það hjálpi. https://dfarq.homeip.net/laser-printer-streaks-and-how-to-fix-them/




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Sep 2023 18:58

thorhs skrifaði:
ColdIce skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það.

Prentaði nokkrar, voru allar ca svona
IMG_4546.jpeg


Langt síðan ég hef unnið með prentara, en mig minnir að það þurfi líklega að skipta um tromlu. Þegar þú fyllir á blekið, er það hylki með tronluni, eða bara blek? Ég er með HP laser, og þar kemur blek og hylki sem ein heild sem ætti að koma í veg fyrir svona.

Tékkaðu á þessu, hvort það hjálpi. https://dfarq.homeip.net/laser-printer-streaks-and-how-to-fix-them/


Tromla og tóner er sitthvort unitið


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf thorhs » Sun 10. Sep 2023 19:47

ColdIce skrifaði:Tromla og tóner er sitthvort unitið


Já, en HP blekið lítt kemur með tromlu:

Mynd

Ég var ekki nógu nákvæmur í svarinu áðan, var að flýta mér úr símanum áðan.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Sep 2023 20:10

thorhs skrifaði:
ColdIce skrifaði:Tromla og tóner er sitthvort unitið


Já, en HP blekið lítt kemur með tromlu:

Mynd

Ég var ekki nógu nákvæmur í svarinu áðan, var að flýta mér úr símanum áðan.

Já ég meinti semsé að hjá mér kemur þetta sitthvort :) sendi á 2 verslanir og spurði hvort ég gæti pantað 1 stk

Finnst 30k(settið) frekar blóðugt þar sem mögulega er þetta eitthvað annað


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf thorhs » Sun 10. Sep 2023 21:39

Hehe, já, þetta er blóðugt. Nýtt sett í lita laserinn er um 90k síðast þegar ég tékkaði. En það er með tromlu á alla liti. Ef maður væri í USA væri hægt að senda bitana húkkið til þeirra og fá afslátt.

Fann hinsvegar clone á Amazon sem kostaði ekki nema um 30k fyrir alla 4 litina. Lét vaða til að prófa og sé engan mun, enn sem komið er. Gætir tékkað á því.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Sun 10. Sep 2023 22:05

thorhs skrifaði:Hehe, já, þetta er blóðugt. Nýtt sett í lita laserinn er um 90k síðast þegar ég tékkaði. En það er með tromlu á alla liti. Ef maður væri í USA væri hægt að senda bitana húkkið til þeirra og fá afslátt.

Fann hinsvegar clone á Amazon sem kostaði ekki nema um 30k fyrir alla 4 litina. Lét vaða til að prófa og sé engan mun, enn sem komið er. Gætir tékkað á því.

Var það nokkuð LeciRoba?
Fann eitt slíkt á 2400kr - heim komið á rúmlega 10k..


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


thorhs
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf thorhs » Sun 10. Sep 2023 23:16

Nei, var “ Chyumink Remanufactured for HP 128A”, keypti af JC Toner. Var með góð meðmæli og stjörnugjöf.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 10. Sep 2023 23:36

laserprentarar koma sumir með tromlu, transfer belti og fuser, sýnist fuserinn ekki vera að gera sitt, hann hitar tónerinn og festir við blaðið.
ef það er smudge á hvítt blað þá hefur orðið tóner eftir og er að hlaðast upp á fuserinn, þá kominn tími til að skipta.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf hagur » Mán 11. Sep 2023 08:31

Sorry, hef enga lausn en fannst þetta viðeigandi grín:

Mynd

Held að það séu ekki til meira pirrandi tæki en prentarar :sleezyjoe




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Mán 11. Sep 2023 10:06

hagur skrifaði:Sorry, hef enga lausn en fannst þetta viðeigandi grín:

Mynd

Held að það séu ekki til meira pirrandi tæki en prentarar :sleezyjoe

Hahaha

Framkvæmdastjóri hjá Skrifstofuvörum er viss um að þetta sé hylkið svo hann ætlar að senda mér eitt.
Vonandi er það málið


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf Maniax » Mán 11. Sep 2023 10:47

ColdIce skrifaði:Kvöldið

Er með Brother L3517CDW prentara sem ég keypti í fyrra og hef varla notað.
Öll blöð koma svona út, hvort sem ég prenta blank eða ekki. Einhver skuggi eða eitthvað. Hef núll þolinmæði gagnvart prenturum en áður en ég kaupi bara nýjan, er einhver sem þekkir til og getur sagt mér nákvæmlega hvað þetta er? Tóner? Tromla? Andsetinn?
Fyrirfram þakkir
IMG_4536.jpeg


Þú sérð á blaðinu að þetta er roller þar sem farið endurtekur sig, Nokkuð viss um að þetta sé blaðkan sem þrífur tromluna sem er orðin léleg, ef þetta er lítið tæki þá skiptir maður bara um tromluna




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf axyne » Mán 11. Sep 2023 16:51

giphy.gif
giphy.gif (1.04 MiB) Skoðað 1716 sinnum


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Laser prentari með vandræði

Pósturaf ColdIce » Þri 12. Sep 2023 17:15

Bara svona ef einhver skyldi gúggla sama bras og enda hér, þá var þetta tónerinn sem var vandamálið

Þakka öll svör :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |