Auðlindirnar seldar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Auðlindirnar seldar

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Ágú 2023 12:32

Hvað finnst ykkur um að auðlindirnar okkar séu seldar svona?
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... um_vatnid/



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7082
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1009
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf rapport » Fös 11. Ágú 2023 13:00

Galið... en þarna er verið að selja land og nýtingarétt... það er bara spurning um hvort að nýting þarna dragi úr getu annarra í nágrenninu til að nýta sitt grunnvatn/lindir.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf appel » Fös 11. Ágú 2023 14:55

Finnst bara svona "iðnaður" vera galinn, að flytja vatn á milli landa í plastflöskum. Algjör óþarfi, sóun og mengandi. Það er enginn vatnsskortur í þessum löndum sem er verið að flytja íslenska vatnið til.
Held að í allri þessari umræðu um hlýnun jarðar og aðgerðir hvað það varðar þá þurfi nú fyrsta að skoða svona óþarfa.

Þekki annars ekki hvernig nýtingarétturinn er þarna, en útlendingar væru varla að kaupa svona fyrirtæki nema því fylgi concrete réttindi.
Síðast breytt af appel á Fös 11. Ágú 2023 14:57, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Mossi__
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf Mossi__ » Fös 11. Ágú 2023 19:00

appel skrifaði:Finnst bara svona "iðnaður" vera galinn, að flytja vatn á milli landa í plastflöskum. Algjör óþarfi, sóun og mengandi. Það er enginn vatnsskortur í þessum löndum sem er verið að flytja íslenska vatnið til.
Held að í allri þessari umræðu um hlýnun jarðar og aðgerðir hvað það varðar þá þurfi nú fyrsta að skoða svona óþarfa.

Þekki annars ekki hvernig nýtingarétturinn er þarna, en útlendingar væru varla að kaupa svona fyrirtæki nema því fylgi concrete réttindi.


Fyrsta skref gegn hnattrænnar hlýnunar er nú jú að gjörbreyta öllu neyslumynstri og framleiðsluferli heimsins.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf Henjo » Fös 11. Ágú 2023 19:23

Shoutout to Vífilfell, sem að framleiðir Topp (heitir núna eitthv bon aqua) í Svíþjóð og flytur til Íslands, semsagt þegar þið kaupið ykkur topp eruði að drekka sænskt vatn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf Viktor » Fös 11. Ágú 2023 20:03

Henjo skrifaði:Shoutout to Vífilfell, sem að framleiðir Topp (heitir núna eitthv bon aqua) í Svíþjóð og flytur til Íslands, semsagt þegar þið kaupið ykkur topp eruði að drekka sænskt vatn.


Flöskurnar eru íslenskar en dósirnar sænskar. Sama á við um Coke.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf appel » Lau 12. Ágú 2023 02:13

Henjo skrifaði:Shoutout to Vífilfell, sem að framleiðir Topp (heitir núna eitthv bon aqua) í Svíþjóð og flytur til Íslands, semsagt þegar þið kaupið ykkur topp eruði að drekka sænskt vatn.


Það að toppur sé horfinn, ásamt trópí, þetta er hneisa. Spurning hve margir velji núna drykki frá Ölgerðinni. Held að þetta sem var Vífilfell muni missa mikla markaðshlutdeild á næstu árum. Eina sem Ölgerðin þarf að gera er að bæta flaggi á umbúðir sínar "Íslenskt vatn" á meðan samkeppnisaðilinn getur það ekki.

"Sænskt bóndapiss" einsog pabbi gamli kallar það, algjörlega búinn að boycotta Vífillfellsdraslið.
Síðast breytt af appel á Lau 12. Ágú 2023 02:21, breytt samtals 1 sinni.


*-*


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf agnarkb » Sun 13. Ágú 2023 18:21

appel skrifaði:
Henjo skrifaði:Shoutout to Vífilfell, sem að framleiðir Topp (heitir núna eitthv bon aqua) í Svíþjóð og flytur til Íslands, semsagt þegar þið kaupið ykkur topp eruði að drekka sænskt vatn.


Það að toppur sé horfinn, ásamt trópí, þetta er hneisa. Spurning hve margir velji núna drykki frá Ölgerðinni. Held að þetta sem var Vífilfell muni missa mikla markaðshlutdeild á næstu árum. Eina sem Ölgerðin þarf að gera er að bæta flaggi á umbúðir sínar "Íslenskt vatn" á meðan samkeppnisaðilinn getur það ekki.

"Sænskt bóndapiss" einsog pabbi gamli kallar það, algjörlega búinn að boycotta Vífillfellsdraslið.


Vífilfell er heitir víst núna Coca-Cola Europacific Partners. Mjög þjált og skemmtilega íslenskt eitthvað.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Auðlindirnar seldar

Pósturaf Klemmi » Sun 13. Ágú 2023 22:12

Við erum svo saklaus og einföld þjóð, látum nota okkur trekk í trekk í þágu íslenskra auðmanna.

WaterSecurity_Aug9_update.jpg
WaterSecurity_Aug9_update.jpg (960.69 KiB) Skoðað 4254 sinnum
Síðast breytt af Klemmi á Sun 13. Ágú 2023 22:13, breytt samtals 1 sinni.